Feykir


Feykir - 19.11.1997, Qupperneq 7

Feykir - 19.11.1997, Qupperneq 7
40 /1997 FEYKIR 7 Sigurður Jón Halldórsson 4- frá Halldórsstöðum * Sigurður Halldórsson fædd- ist á Sauðárkróki 27. september 1947. Hann lést á Sjúkrahúsi Reykjavíkur 4. nóvember sl. Foreldrar hans vom hjónin Hall- dór Gíslason bóndi á Halldórs- stöðum á Langholti fæddur 10. september 1909 og Guðrún Sig- urðardóttir húsfreyja fædd 27. júlí 1914, dáin 25. mars 1986. Systkini Sigurðar: Sigurður f. 4. ágúst 1938, d. 25. ágúst 1938, Ingibjörgf. lO.júlí 1939, Sigrún f. 30. maí 1942, Bjöm f. 29. nóvember 1943, Efemía f. 10. júní 1952, Erla f. 23. desember 1955, Skúli f. 1. nóvember 1957. Sigurður Halldórsson bjó með foreldrum sínum á Hall- dórsstöðum og bjó sjálfstæðu búi síðustu árin. 1988 fluttu þeir feðgartil Sauðárkróks. Sigurður kvæntist Kristínu Jóhannsdóttur frá Tyrfingsstöðum f. 27. janúar 1944. Þau giftu sig 22. janúar 1994 en hófu sambúð 1989. Foreldrar hennar vom Jóhann Eiríksson f. 19. janúar 1892, d. 8. maí 1970 og Freyja Ólafs- dóttir f. 4. apríl 1899, d. 20. júní 1982, búendur á Tyrfmgsstöð- um á Kjálka. Sigurður og Krist- ín vom bamlaus. Kristín missti tvo fyrri menn sína. Jóhannes Jónsson bónda sem lést af slys- fömm 11. janúar 1966. Með honum átti Kristín soninn Jó- hannes. Með öðmm manni sín- um, Ólafi Þorsteinssyni frá Vatni, d. 23. ágúst 1981, dóttur- ina Freyju. Sigurður stundaði bústörf frá blautu bamsbeini og hafði mik- ið yndi af meðferð véla og tækja. Jafnhliða búskapnum var hann starfsmaður Vegagerðar- innar í áratugi og þótti með af- brigðum verkhagur. Hann ólst upp við mikið sönglíf á sínu heimili. Söng með Karlakómum Heimi, Rökkur- kómum, Kirkjukór Glaumbæj- arsóknar og Kirkjukór Sauðár- króks. Þá skilaði hann miklu starfi við Glaumbæjarkirkju, svo sem foreldar hans höfðu einnig gert. Útför Sigurðar fór fram frá Sauðárkrókskirkju laugardaginn 15. nóvember. Jarðsett var í Glaumbæjarkirkjugarði. Ókeypis smáar Til sölu! Til sölu átta ára gamalt 20’ Sanio sjónvarp. Upplýsingar í súna 453 6071. Til sölu stækkanlegt bama- rúm, ekki rimlarúm. Upplýs- ingar í síma 453 5065. Atvinna! Ungur maður óskar eftir tamningastarfi í Skagafirði. Hefur reynslu. Upplýsingar í síma 466 2147 (Jónas). Óska eftir dagmömmu á Sauðárkróki eftir áramót fyrir eins og hálfs árs stelpu frá kl. 8- 17. Upplýsingar í síma 478 1535. Nítján ára stelpa óskar eftir að passa böm á kvöldin. Er mjög vön bömum. Upplýsingar í síma 453 5855. Valgerður. Sokkaprjónavél! Á einhver gamla hring- prjónavél eða nálar úr hring- pijónavél. Frændi minn einn er að pijóna á fomgripinn sinn sem orðinn er lélegur. Ef einhver á svona vél og vill láta hana af hendi, þá þætti mér vænt um að heyra í viðkom- andi. Sími minn er 462 6274 (Björk). RS. Ef einhvem vantar glerskál á gönilu Kitchen Aid hrærivélina sína þá á ég hana. Jólabasarinn! Jólabasar með Kolaportsstemmningu verður haldinn í félagsaðstöðu Dvalarheimilis aldraðra á sjúkrahúsinu laugardaginn 22. nóvember kl. 14-18. Margt góðra muna. Selt verður kaffi og rjómapönnukökur til styrktar ungri ekkju og bömum hennar. Elsku bestu látiði sjá ykkur. Félag eldri borgara í Skagafirði. Félagsmálaráð. Það daprast allt við dauðans miklu frétt og dimmir skjótt í hugum þeirra er syrgja. Því verður engum tungutakið létt, og tárin sorgar útsýnflestum byrgja. En bak við tárin birtist myndin skœr um bemsku okkai; löngu hoifna daga. Þar varstu bróðir ávallt öðrum nœr, svo ötull við að bœta, snyrta, laga. Og vítt um hérað verkin standa þín, er vimi bera þinni traustu lundu. Og meðal okkar minning aldrei dvín, um mannkosti sem vinirþínirfundu. Leikfélag Saubarkróks sýnir í Bifröst ÆVINTÝRIÐ BARNALEIKRIT meb söngvum eftir Hilmi Jóhannesson og Huldu Jónsdóttur, tónlist eftir Eirík Hilmisson. Leikstjóri er Ingunn Ásdísardóttir. Þarfóru saman vilji, hugur, hönd og hagleikur sem allir meta kunnu. Því vima bróðir vina traustust bönd og veita styrk þeim mörgu sem þér unnu. Þú undir lengst á okkar æskujörð, þótt ungur vildir mörgum stöifum sinna. Þú bast þá tryggð við blíðan Skagafjörð, að best þér fannst í örmum hans að vinna. En kœri bróðir nú er kveðjusmnd, með klökkum huga hljóða bœn viðflytjum. Við trúum vinur öll á endurfund. A okkar degi þín við affyr vitjum. Kveðja frá systkinum. Körfubolti, DHL-deildin Tindastóll - Haukar föstudagskvöld kl. 20. Frumsýning föstudaginn 21. nóv. kl. 20.00 2. sýning laugardag 22. nóv. kl. 16.00 3. sýning sunnudag 23. nóv. kl. 14.00 4. sýning sunnudag 23. nóv. kl. 17.00 5. sýning þribjudag 25. nóv. kl. 18.00 6. sýning miöv.dag 26. nóv. kl. 18.00 Miöapantanir í síma 453 5727 (María Gréta) daglegakl. 18.00 - 20,00 Miðasalan í Bifröst opnar alltaf hólfum tíma fyrir sýningu. Almennt miðaverð kr. 1.300 Athugið miðaverð fyrir hópa (10 eða fleiri) kr. 1.000 LEIKFÉLAG SAUÐÁRKRÓKS vill þakka öllum þeim sem hafa lagt á sig ómcelda vinnu við að koma þessasrí sýningu á fjalimar

x

Feykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.