Feykir


Feykir - 02.09.1998, Blaðsíða 3

Feykir - 02.09.1998, Blaðsíða 3
29/1998 FEYKIR 3 Bændaskólinn á Hólum Stærsta útskrift í 180 ára sögu skólans Alls voru 38 nemendur brautskráðir frá Hólaskóla sl. sunnudag. Á sunnudaginn fór fram út- skrift frá Bændaskólanum á Hólum og var þá brautskráð- ur stærsti hópur nemenda í hartnær 120 ára sögu skólans eða frá því hann var stofnað- ur 1882. Þeir voru 38 sem út- skrifuðust, 22 af almennri hrossabraut, 5 af fiskeldis- braut, 7 af ferðamálabraut og 4 af reiðkennarabraut. Sam- tals 27 stúlkur og 11 karlar, 12 nemendur með erlent rík- isfang. I útskriftarræðu Jóns Bjama- sonar skólastjóra konr fram, að byggt á aldafomum gmnni Hólastaðar sem menntaseturs, hefur Hólaskóli haslað sér völl á nýjum sviðum með nýjum áherslum, sáð til og hlúð að vaxtasprotum nýrra atvinnu- greina. Á Hólum er miðstöð Fjölbrautaskólinn var settur 24.ágúst sl. viku fyrr en áður hefur tíðkast. Um 450 nem- endur stunda nám við skól- ann, svipaður fjöldi og í fyrra, en þá voru þeir 464 á haustönn og 434 á vorönn. Nemendafjöldi hefur verið mjög svipaður síðastliðin 4 ár. Skólinn rekur ekki heima- vistarútibú fyrir nemendur eins og síðastliðið skólaár, en skól- inn greiddi í húsaleigu síðast- liðið haust tæpa milljón krónur fyrir útibúin en ekki er gert ráð fyrir þessum kostnaði í fjár- veitingum til skólans, að sögn Jóns F. Hjartarsonar skóla- meistara. Heimavistamemend- ur er nú lægra hlutfall af heild- arfjölda nemenda en áður þótt heildarfjöldinn sé svipaður. Heimavistamemendum hefur fækkað um 22 milli anna. Nú í haust hefst að nýju starfræksla námsbrautar fyrir fatlaða. Tveir nýjir kennarar em ráðnir til að annast kennslu á þeim vettvangi og er gert ráð fyrir að ráðið verði í hálft starf við almenna liðveislu við nem- endur. Þessi námsbraut er starf- rækt í nánu samstarfi við Svæðisskrifstofu um málefni fatlaðra á Norðurlandi vestra. Þá er einnig að nýju hafin kennsla á námsbraut fyrir véla- verði, en 14 nemendur hefja þar nám. rannsókna og kennslu um ís- lenska hestinn. Skólinn og Félag tamningamanna hafa átt einstakt og gott samstarf um þróun náms í hestamennskunni, og nú fyrir skömmu gengu Hólaskóli og landbúnaðarháskólinn á Hvann- eyri ffá samkomulagi um að þjálfara- og reiðkennaranám við Hólaskóla verði metið sem val og fullgildur hluti háskólanáms við landbúnaðarháskólann. Jón Bjamason sagði þetta mikinn sigur og viðurkenningu á því starfí sem unnið væri í Hóla- skóla. Hólar er miðstöð rannsókna og þróunarstarfs í bleikjueldi. Að mati skólastjóra er ekki nokkur vafí á að miklir mögu- leikar eru á eldi þessa físks hér á landi. „A grunni þekkingar sem hér hefúr verið aflað, reynslu og Stefnt var að því að bjóða fram meistaranám nú í haust, en nú liggur ljóst fyrir að ekki getur orðið af því fyrr en í jan- úar n.k., þar sem fjárveitingu skorti. Um þessar mundir er starfað að undirbúningi stofn- unar verknámsdeildar tréiðna haustið 1999, en þá verður fæmi einstaklinga í bleikjueldi höfúm við góðar forsendur til að byggja upp blómlega, arðbæra atvinnugrein. íslendingar hafa um fímm ára forskot þekkingar- lega í bleikjueldi á aðrar þjóðir og það eigum við að nýta til hins ítrasta”, sagði Jón Bjamason. Ferðaþjónustusviðið er yngst skólinn tuttugu ára. Árið 1983 var verknámshúsið byggt með það fyrir augum að hýsa deild- ina. Undirbúningsnefnd á veg- um skólans mun á næstunni leita til fyrirtækja í tréiðnaði á Norðurlandi vestra og gmnn- skóla um viðhorf til þessa máls. við skólann og dafúar vel. Þar er lögð megináhersla á hreinar auðlindir náttúmnnar, sögu og menningu landsins að fomu og nýju. Gagnkvæmt samstarf er á milli Hólaskóla og Háskólans á Akureyri, sem gerir nemendum Hólaskóla kleift að fá nám sitt á ferðamálabrautinni metið sem hluta háskólanáms við rekstrar- deildina og það hafa tveir nem- endur Hólaskóla nýtt sér. Sömu- leiðis er möguleiki fyrir nem- endur Háskólans á Akureyri að taka hluta háskólanáms síns á Hólum í stofnun og rekstri vist- vænnar ferðaþjónustu. Eftirtaldir nemendur fengu viðurkenningar við brautskrán- inguna: Jóhanna Skúladóttir fyrir hæstu einkunn á hrossaræktar- braut, Guðmundur Ingi Bjöms- son fyrir hæstu einkunn á físk- eldisbraut og hæstu einkunn á búfræðiprófí, Rósa María Vé- steinsdóttir fýrir hæstu einkunn á ferðamálabraut, Þórvör Embla Guðmundsdóttir fýrir hæstu ein- kunn í umhverfís- og vistfræði, Fanney Gunnarsdóttir fyrir hæstu einkunn í hagfræði- og markaðsgreinum, Martina Michaela Zeisig fýrir hæstu ein- kunn erlendra nemenda og Vala Björk Harðardóttir sem útskrif- aðist sem stúdent fiá Hólaskóla. Fjölmargir gestir voru við- staddir athöfnina sem ffam fór í Hóladómkirkju og margar ræð- ur vom fluttar. Þar á meðal Guðni Ágústsson formaður landbúnaðamefndar Alþingis, Ari Teitsson fomiaður Bænda- samtakanna, Guðmundur Ing- þórsson fulltníi landbúnaðar- ráðuneytisins og hinn kunni hestamaður Sigurbjöm Bárðar- son afhenti nemendum skírteini sín sem reiðkennarar. Allir luku þessir menn miklu lofsorði á það starf sem ffam fer í Hóla- skóla. Fjölbrautaskólinn settur rúmri viku fyrr en tíðkast hefur

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.