Feykir


Feykir - 16.12.1998, Blaðsíða 20

Feykir - 16.12.1998, Blaðsíða 20
Ármúla 23-108 Reykiavlk - Slmi 588-2400 • Fax 588 8994 flj Lýst er þrotlausu starfi Sveins og rakin v átök hans við kerfið og ráðunautana um stefnur í hrossarækt. USagt er frá uppvaxtarárum Sveins, því samfélagi sem fóstraði hann og litríkum samferðamönnum. USveinn Guðmundsson á Sauðárkróki hefur um langt árabil verið landsþekktur fyrir hrossarækt sína. Nú eiga þrjú af hverjum fjórum sýndum hrossum ættir að rekja til ræktunar hans. U Bókin er fjörlega rituð og prýdd fjölda Ijósmynda. Hún leiðir lesandann inn í heim hestamennskunnar og kynnir honum á óvenjulegan hátt unað þann og lífsfyllingu sem fylgir nánu félagi og vináttu manns og hests. „Árni Gunnarsson er prýðilega stílfær maður. Hann ritar fallegt mál, fjörlegan og svipsterkan stíl. Hann talartæpitungulaust, þegar honum svellur móður í brjósti og tungutak hans er oft skemmtilega skagfirskt. “ (Sigurjón Björnsson, Mbl. 3.12. ‘98)

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.