Feykir


Feykir - 20.01.1999, Síða 1

Feykir - 20.01.1999, Síða 1
rafsjá hf RAFVERKTAKAR SÉRVERSLUN MEÐ RAFTÆKI SÆMUNDARGÖTU1 SAUÐÁRKRÓKI Símasambands- og raf- magnslaust í óveðrinu Mjög tvísýnt um úrslit í prófkjörinu hjá framsókn Stefán Guönmndsson alþingismaður greiddi atkvæði í próf- kjörinu um kaffileytið sl. sunnudag. Stefán lætur af þing- mennsku í vor og hart er barist um sæti hans. Talsvert rafmagnsleysi varð í norðanveðrinu um helgina. Rafmagnslaust var á einstök- um svæðum, svo sem á Skaga og Reykjaströnd, þar sem það varaði einna langst, eða í tæpa tvo sólarhringa. Talsvert raf- magnsleysi var í Skagafirði, í Flókadal og í grennd við Hofs- ós, en bændur þar fengu skammtað rafmagn frá dísel- stöð á Hofsósi á mjaltatímum. Þá var nokkuð um það að ein- stök svæði í Vestur-Húna- vatnssýslu væru án rafmagns, aðalega á Heggstaðanesi, Vatnsnesi og í Vesturhópi. Það voru Þverárbæimir í Vesturhópi sem voru án raf- magns í tæpan sólarhring. Mjólkurbú er á bænum Neðri- Þverá. Þar tóku við búi fyrir átta árum Bjöm Unnsteinsson og Guðrún Aðalsteinsdóttir. Þau em með 18 kýr í fjósi flestar nýbom- ar. Rafmagnið fór af á þriðja tím- anum á laugardag og á laugar- dagskvöld tókst ekki að rnjólka kýmar, og morgunmjaltir á sunnudag drógust nokkuð, þar sem að viðgerðarmaður kom ekki fyrr en um hádegið. „Við höfðum ekki möguleika á neinu til að knýja mjaltakerfið. Menn hafa verið að bjarga sér með því að tengja mótor frá Tíu tonna trilla sökk í miklu ísingarveðri á Hofsósi aðfara- nótt laugardags. Sjómenn á Hofsósi stóðu í því að berja ís af bátum sínum á laugardag og sunnudag, en mikla ísingu lamdi inn með norðan- veðrinu. Einungis stefni bátsins var uppi úr sjónum á sunnudags- haugsugu við kerfið, en við emm ekki með haugsugu þannig að það vom engir möguleikar með að mjólka. Hins vegar var bilun- in lítilsháttar, aðeins selta á þétt- ir í staur héma hjá okkur sem stundum gerist. Viðgerðarmað- urinn var ekki nema 2-3 mínútur uppi í staumum, þannig að manni finnst það blóðugt að verða fyrir tjóni þegar ekki tekur lengri tíma að kippa hlutnum í lag. En nytin féll náttúrlega í kúnum og þetta tekur sinn tíma að komast í samt lag aftur”, sagði Bjöm á Neðri-Þverá. I nógu var að snúast fyrir starfsmenn Rarik um helgina, en þó ljóst að fyrirbyggjandi að- gerðir með því að setja línur í jörð á undanfömum ámm, bjargði því að ástandið varð ekki mikið verra. Verst þótti þó að símasamband skildi detta út á laugardaginn, og rafmagns- geymar í stöðinni á Sauðárkróki sem áttu að endast í þrjá sólar- hringa, entust ekki nema í hálfan sólarhring. Ljóst er að Landssím- inn mun vinna að einhveijum úr- bótum í þessum málum og eins er sýnt að ekki verður búið við það til lengdar að engin varaafls- stöð verði til staðar á Sauðár- krók, stærsta þéttbýlisstað kjör- dæmisins. morgun. Trillan náðist upp í fjöruborðið á mánudag og var síðan bjargað á land í gær. Talið er fullvíst að hún sé mikið skemmd eftir volkið. Ef frá er talið þetta óhapp og snjóflóð í Oslandshlíð er ekki vitað um nein meiriháttar óhöpp í kjördæminu af völdum óveð- ursins um helgina. Ljóst er að mjög góð þátttaka verður í prófkjöri Framsókn- arflokksins á Norðurlandi vestra. Þegar kjörfundur hófst kl. 17 í gær, höfðu um 1600 manns kosið og þar sem að nokkrar kjördeildir voru þá að opna í fyrsta sinn, er ekki ólíklegt að ætla að kosn- ingin nái kjörfylgi flokksins í síðustu kosningum, sem var um 2300 atkvæði. Kjörgögn- um átti að safna saman í gærkveldi og talning að fara fram í dag. Búist er við tví- sýnum úrslitum, einkanlega um annað sæti listans. Sér- lega er talið að mjótt verði á mununi milli Arna Gunnars- sonar og Herdísar Sæmund- ardóttur. Við upphaf kjörfundar í gær höfðu um 1000 manns kosið í Skagafirði, þar af um 600 á Sauðárkróki. Um 300 manns höfðu kosið á Siglufirði, sent er mjög góð þátttaka, en í Húna- þingi átti eftir að kjósa í öllum kjördeildunum út unt sveitir og því vantaði nokkuð á þátttökuna fyrir vestan. Ljóst er að baráttan er búin að vera hörð í prófkjörinu og talsverð spenna hlaðist upp milli fylgismanna frambjóðendanna. Símasambandsleysi á laugardag var ekki til að draga úr spenn- unni og þess valdandi að „agentar” komu inn með aukn- um þunga á sunnudeginum og framlenging kjörfundar fram á þriðjudag og talning í dag hefur orðið til að framlengja tauga- strfð ffambjóðendanna. Magnús Olafsson formaður kjördæmisráðs kveðst mjög ánægður með þátttökuna. Hann segir prófkjörið hafa farið vel fram og menn virt þar allar sett- ar reglur. Magnús segir menn búa nú af reynslu ffá fyrri próf- kjömm, til að mynda sé það nú ekki leyft eins og gerðist í próf- kjörinu fyrir fjórum ámm, að farið væri með kjörkassana heim á bæi eða á heimili til fólks sem ekki komst á kjörstað. En talsverð óánægja var með það fyrirkomulag eftir prófkjör- ið, enda bámst kjörkassar þá allt að því veðurbarðir til talningar, en þá viðraði líkt og gert hefur undanfama daga, með hörðu norðanveðri og kafaldsbil. Það mun víst hafa komið til tals að framsóknarmenn verði með næsta prófkjör á öðmm tíma, haldi sig ekki lengur við þessa helgi í janúar, greinilega er ekki góð til kjörfunda. Trilla sökk á Hofsósi —KTch^ífl ekjDI— JIMíTtbílaverkstæði Aðalgötu 24 Skr. sfmi 453 5519, fax 453 6019 Æ ÆJLMJKL sími .453 5141 • ALMENN RAFTÆKJAÞJÓNUSTA Sæmundargata lb 550 Sauðárkrókur Fax:453 6J40 • FRYSTI- OG KÆLIÞJÓNUSTA JfcBílaviðgerðir & Hjólbarðaviðgerðir • BÍLA- OG SKIPARAFMAGN • VÉLA- OG VERKFÆRAÞJÓNUSTA ÍJ Réttingar ^ Sprautun

x

Feykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.