Feykir


Feykir - 07.04.1999, Síða 4

Feykir - 07.04.1999, Síða 4
4 FEYKIR 12/1999 Það er vor í lofti hjá okkur „Það er vor í lofti í hugum okkar framsóknarmanna”, sagði kunnur borgari á Krókn- um eitt sinn í aðdraganda kosn- inga. Þannig er það stundum þegar að kosningar nálgast, þá er eins og fiðringur fari um marga, sem finnst þetta mjög spennandi og skemmtilegur tími, aðrir kæra sig kollótta og þykir lítt til þessa koma. Til er fólk fram til dala, er fagnar því þó yfirleitt að fá gesti, sem tel- ur eina kostinn við kosningam- ar þann að þá sé mokað heim að hveijum bæ, svo að allir geti nú notið þessa „dásamlega” réttar, að fá að velja sína fulltrúa til þjóðarsamkundunnar á fjög- urra ára fresti. Þegar menn em að riíja upp kosningarbaráttuna fyrir þessar og þessar kosningamar, þá er því gjaman haldið tfam að þetta hafi nú allt verið mikfu skemmtilegra héma áður fyrir. Gömlu þingmennimir og ffam- bjóðendumir hafi verið miklu skemmtilegri en þeir sem flokkamir bjóða upp á núna. Og nefnd em nöfn eins og Bjöm Pálsson á Löngumýri, Jón Pálmason á Akri, Olafur Jóhannesson, Jón Þorsteinsson, Gunnar Jóhannsson, Skúli Guðmundsson á Laugarbakka, Gunnar í Glaumbæ og fleiri og fleiri. Og enn meiga kjósendur á Norðvesturlandi sjá á eftir mönnum sem settu sinn svip á kosningabaráttuna. Nú verða þeir ekki lengur í framboði Stefán Guðmundsson og Ragn- ar Amalds, en það sópaði svo sannarlega að báðum þessum mönnum, sem létu að þing- mennsku nú á dögunum. Svo em aðrir þingmenn sem ekki þóttu beint teljast til skemtikrafta og stundum urðu fyrir nokkm aðkasti andstæð- inga sinna. Þeir nutu ekki held- ur teljandi lýðhylli meðal íbúa kjördæmisins meðan þeirra naut við, en fólk hefur síðan með tíð og tíma áttað sig á að þeir vom engu að síður braut- riðjendur á sínu sviði, og eiga ekkert síður þakkir skildar fyr- ir sín störf, en hinir sem gjaman var hampað meira. Nefna má góðan fulltrúa þessa hóps Eyjólf Konráð Jónsson fyrrver- andi alþingismann, sem lést fyrir nokkmm ámm. Eyjólfúr Konráð varð stund- um fyrir nokkuð hörðum árás- um andstæðinga sinna og brást stundum harkalega til vamar þegar hann taldi þess nauðsyn. Ógleymanlegt er þegar hann hótaði því að skera hrútinn þeg- ar slagurinn stóð um sláturleyf- ið hjá Slátursamlagi Skagfirð- inga. Fyrir næstu kosningar þar á eftir var hann síðan kallaður „fijálshyggjuhrúturinn” af ein- hveijum andstæðing sínum. En Eyjólfur Konráð lét til sín taka á ýmsum sviðum. Hann var til að mynda einn skeleggasti bar- áttumaðurinn fyrir auknum veiðiréttindum Islendinga á hafsvæðunum kringum landið, brautriðjandi á því sviði. Fram til þessa hefur kjör- dæmaskipan á Islandi boðið upp á þann sjálfsagða rétt að kjósendur hafi greiðan aðgang að þingmönnum og frambjóð- endum hvers flokks og jafn- framt hafa þingmenn átt þann kost að geta ræktað samband sitt við umbjóðendur sína. - Að vísu em mjög skiptar skoðanir á því að hve mildu leyti ein- stakir þingmenn hafi lagt sig eftir því. - En núna eftir þessar alþingiskosningar, 8. maí nk„ verður þama breyting á. Þetta em síðustu kosningamar sem kosið verður eftir samkvæmt þeirri breytingu sem átti sé stað á kjördæmunum um miðja öld- ina. I hönd fer breyting á kjör- Undir Borginni ísland er landið, landið eina ísland er landið - það er okkur öllum ljóst sem byggj- um þetta kalda en yndislega land. Þetta er landið sem á okk- ur og við teljum okkur sömu- leiðis eiga það - eða hvað? Jú, sennilega eigum við það enn- þá. Það hefur ekki enn verið flutt á markað og selt hæst- bjóðanda, ekki að minnsta kosti fyrir opnum tjöldum. Við skulum því reyna að halda í þá skilgreiningu að við séum eig- endur landsins, að það heyri okkur til með fjöllum og foss- um, hafi og hálendi. Hvernig er það annars að tilheyra þessari litlu stórþjóð noður við Dumbshaf, að hrærast í þessu litla stórþjóðfélagi norður- hjarans og búa við þetta sígilda stolt sem fylgir því að vera af svo sérstökum stofni? Það hljóta að vera jákvæð svör við slíkum spumingum. Konumar versla í Dublin og Edinborg tvisvar eða þrisvar á ári og karlamir þéna á fullu. Reyndar em sumar konum- ar famar að yfirþéna karlana sína og þeir meta það sumir ekki til fulls. Þar kemur þessi fortíðarfreka karlremba til skjalanna og byrgir fyrir rétta sjón. En karlremban er að sjatna og síga í öllum þjóðfé- lagsstéttum, því kvenremban fer vaxandi og það er framtíð- arfrekur skolli. ísland er samt landið - það er ekkert vafamál. Ef landkostir væm slæmir myndu engir flýja hingað til að eiga hér heima. Við getum ver- ið stolt af því að hér vilja flótta- menn búa, jafnvel fólk sem vant er að lifa við hitabeltisað- stæður vill koma og búa á Is- landi. Það veit að hér er gott að vera. Af þessum ástæðum er hægt að hafa flóttamanna-inn- flutning sem nokkurskonar hagstjómartæki. Þegar Islend- ingar á landsbyggðinni vilja af fijálslyndum ástæðum flytja sig á annan stað á landinu, til dæmis á suðvesturhomið, þá er lafhægt að fylla í skörðin með flóttamönnum. Til að fyrir- byggja misskilning verða menn að sjálfsögðu að skilja að þeir sem flytja úr dreifðum byggðum til suðvesturhomsins em ekki flóttamenn, þeir em íslendingar sem em að nýta sér eðlilegt flutningafrelsi. Það skiptir engu þó allt þetta fólk sem er að yfirgefa sína gömlu lífsvistar-reiti sé að fara á sama landshomið, það er samt ekki flóttafólk og það má aldrei skilgreina það sem slíkt. Flóttafólk er fólk sem kem- ur inn í landið, stundum í stór- hópum, það er tekið á móti því af háttsettum embættismönn- um, það fær húsnæði og vinnu upp í hendumar, ráðherra kem- ur og heldur upp á jólin með því en forseti lýðveldisins lítur inn í kaffi. Á þessu sjá allir að Islendingar em ekki neinir flóttamenn þó þeir séu eitthvað að færa sig milli landshluta, því að í fyrsta lagi stendur þeim ekki til boða nein flóttamanna- þjónusta og í öðm lagi vekur það enga eftirtekt í útlöndum þó eitthvað rót sé á þeim. Hin- ir sönnu flóttamenn em þeir sem koma að utan og fyrir sveitarstjómir á landsbyggð- inni em þeir tvíelleftir í það minnsta móti hveijum einföld- um íslendingi. Það er rétt hjá ráðherrunum og yfirboðumm dæmaskipan sem er miklu rót- tækari en þekkst hefur hingað til. Fyrir þar næstu kosningar verður sem sagt gengin í gildi brey ting sem átt hefur sér stað í hinu íslenska fyrirtækja- og efnahagslífi á undanfömum áram. Það em þessar stóm sameiningar, sem einnig hafa verið innleiddar hjá sveitarfé- lögunum, við mismiklar vin- sældir fólks, og nú er komið að því að steypa kjördæmunum saman í risastórar einingar. Spumingin stendur um það hvort kjördæminu verði sex eða sjö, líklegast þykir að þau verði sex að tölu. Svokölluð þeirra, ráðuneytísstjómnum, að Islendingar þurfa á nýju blóði að halda, einkum úti á lands- byggðinni - þar hefur blóðtak- an undanfarin ár verið hvað til- finnanlegust af einhverjum undarlegum ástæðum. Hér á Skagaströnd var einhver að reyna að skilgreina vandann og niðurstaðan var sett í stöku að hætti Halldórs Blöndals, en trúlega þó öfugt við þá fram- setningu sem hann hefði haft: „ Ut um landið lífiðfer að líta stöðu bága, því að stjómarstefnan er stórvandrœða-plága! ” En þetta bjargast allt ef við fáum nógu marga flóttamenn inn í landið, því nú er svo kom- Noðvestur- og Norðausturkör- dæmi verði útkoman en ekki sú að Norðurland verði eitt kjör- dæmi. Þá yrði Skagatjörður og Húnavatnssýslur með Vestur- landi og Vestijörðum en Siglu- ijörður í Norðaustukjördæmi sem ná mundi austur um allt til Homaijarðar. Allir sjá í hendi sér hvemig þingmönnum muni ganga að rækta samband við kjósendur sína í svo risastóram kördæmum, og ætli verði ekki líka talsverð breyting á kosn- ingabaráttunni þegar þar að kemur. - Þá fer fólk væntanlega réttilega að benda á að hlutim- ir hafi nú verið ólfkt skemmti- legri hér íyrmm. Krókur. ið að fyrir þá em nú lofsöngv- ar stjómarráðsins spilaðir hátt og hátíðlega með Höllustaða- takti, enda em þeir leiddir í þann sannleika landsmönnum framar nú um stundir, að Island sé landið, landið eina! Ég bið alla íbúa Norðurlands vestra að losa sig við fordóma gagnvart Islendingum af öðm þjóðemi. Það er alþjóðahyggjan sem á að ráða og The New World Order - eða er ekki svo? Eða viljum við kannski vera Islendingar með hugsjónir feðra og mæðra gagnvart landi og þjóð? Það skyldi þó aldrei vera að við séum enn svo for- pokuð, miðað við alþjóðalega staðla og endalausa Bmssell- innrætingu í Ingimarsstíl! Rúnar Kristjánsson.

x

Feykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.