Feykir - 20.10.1999, Blaðsíða 5
35/1999 FEYKIR 5
Drangeyj arj arlinn
fær jarlsorðuna
Við vígslu Jarsstofunnar í Tindastóli
Hann var stórskemmtilegur
endapunkturinn hjá ráðstefnu-
gestum ájarðhitaráðstefhunni á
Sauðárkróki sl. föstudag. En
það var móttaka sem eigendur
Hótels Tindastóls stóðu fyrir,
Pétur Einarsson og Svanfnður
fngvadóttir, en á næstunni veið-
ur opnað stórglæsilegt gistihús í
Hótel Tindastóli.
Tilefnið að þessu sinni var
opnun Jarlsstofu, sem Pétur
hefur skýrt eftir frænda sínum
Jóni Eiríkssyni á Fagranesi, en
Jón hefur verið frænda sínum
innan handar með ýmsa hluti,
núna síðast útvegaði hann hon-
um rekavið í endumýjun mátt-
arviða Tindastólshússins.
Jarlsstofa er glæsilegt mann-
virki í kjallara Tindastóls,
veggir hlaðnir úr sjávargijóti og
þar verður komið fyrir ýmsum
munum sem tengjast Drangey
og jarlinum, m.a. afhenti Jón
Draneyjaijarl Pétri frænda sín-
um, útbúnað til eggjatöku í
Drangey, sem hann hefur notað
í áratugi, en mun brátt prýða
einn vegg Jarlsstofunnar.
En það voru fyrst og fremst
skemmtilegar og hástemmdar
ræður sem einkenndu þessa
kvöldstund í hálfrökkri kerta-
ljóssins í Jarlsstofu. Ekki var
það minni maður en Guðni Á-
gústsson landbúnaðarráðherra
sem sté fyrstur á stokk, flutti
Drangeyju drápu, og minntist
síðan kynna sinna við Pétur
Einarsson frá því þeir voru
myndarlegir ungir stuttbuxna-
drengir í Framsóknarflokkn-
um. „Okkur líkaði hreint ekki
þegar þú gerðist verkamaður á
víngarði íhaldsins, en ég erekki
frá þvf að betra hafi verið að
vinna með flokknum síðan”,
sagði Guðni og gerðist há-
spenntur í máli sínu, fór gjam-
an upp á tábergið því til stað-
festingar. Að endingu sæmdi
síðan Guðni Jóni Eiríkssyni
Drangeyjarjarli, jarlsorðunni,
og kvað Jón þetta vera hæsta
gráða sem honum hafi hlotnast
Guðni Ágústsson sæmir Drangeyjarjarlinn jarlsorðunni,
orðunni frá fólkinu í landinu, en hvorki ríkisstjórninni né
forsetanum, eins og Guðni orðaði það.
Pípulagnir
Nýlagnir Breytingar Viðgeðir
Hreiðar Ásmundsson
pípulagningarmeistari
Sími 453 7002 og 893 2066
Við vígslu jarlsstofunnar, frá vinstri talið: Pétur Einarsson, Svanfríður Ingvadóttir, Guðni
Ágústsson landbúnaðarráðherra og Jón Eiríksson Drangeyjarjarl.
í Iífinu, en Jón hélt snjalla ræðu um hlotnast orða. Að endingu mundsson þegar hann var í al-
og kom þar víða við og var það Hjálmar Ámason al- gleymingi í þingstörfum, saga
skemmtilega. Pétur hélt vita- þingismaður sem sagði sögu, en sem margir Skagfirðingar kann-
skuld einnig ræðu og sagði m.a. þar kom m.a. við sögu fyrir- ast við, og Hjálmar fór mjög
að nú hefðu þeim frændum báð- greiðslupólitíkusinn Stefán Guð- skemmtilega með.
Sigluíj arðarvegurinn vígður
Helgi Hallgrímsson vegamálastjóri og Sturla Böðvarsson
samgönguráðherra afhjúpa skjöldinn sem táknar formlega
vígslu vegarins. Stuðlabergsdrangurinn var sóttur í
Staðarbjargavík við Hofsós. Mynd/ÖÞ.
Sl. föstudag fór fram tákn-
ræn athöfn á áningarstað í
Höfðahólum norðan Hofsós í
tilefni þess að nýlega var lokið
við að setja bundið slitlag á
Siglufjarðarveg. Af því tilefni
afhjúpaði Sturla Böðvarsson
samgönguráðherra skjöld á
þessum áningarstað við Siglu-
f]íirð:irveg að viðstöddum all-
mörgum gestum, og að athöfn-
inni lokinni var efnt úl móttöku
á Siglufirði þar sem þessum
tímamótum var fagnað.
Saga Siglufjarðarvegar
spannar nokkra áratugi þessar-
ar aldar en árið 1946 var lokið
vegalagningu um Siglufjarðar-
skarð og þar með orðið akfært ú 1
og ffá Siglufirði. Þó mikil sam-
göngubót væri af þessum vegi,
kom fljóúega í Ijós að vegasam-
band þetta var ófullkomið, þar
sem vegurinn var oftast ekki
opinn nema fjóra til sex mánuði
á ári. Því var ráðist í jarð-
gangnagerð í gegnum
Strákafjall og hófst sú vinna
sfðla sumars 1965 og lauk
verkinu í nóvember 1967.
Um 1980 verðasvo ákveðin
tímamót í sögu vegafram-
kvæmda á íslandi, en þá hófst
slitlagsbyltingin svokallaða og
1983 var fyrsti kaflinn á Siglu-
fjarðarvegi lagður bundnu slit-
lagi, nánar tiltekið 2,3 km lang-
ur kafli frá Strákagöngum að
Siglufirði. Allar götur síðan og
til þessa árs hefur markvisst
verið unnið að endurbyggingu
vegarins til nútímahorfs.
Kostnaður við endurbyggingu
SigluQarðarvegar ffá árinu
1983 til dagsins í dag nemur
rétt rúmum einum milljarði
króna á verðlagi ársins 1999, en
þar með talinn er m.a. kostnað-
ur við endumýjun Stráka-
gangna á árunum 1991 -’92. Þá
var m.a. byggður forskáli
Siglufjarðæmegin, 28 metra
langur.
Eggjabikarinn körfubolti
Tindastóll - KFÍ
sunnudagskvölci kl. 20 í íþróttahúsinu á Sauðárkróki