Feykir


Feykir - 17.04.2002, Qupperneq 7

Feykir - 17.04.2002, Qupperneq 7
13/2002 FEYKIR 7 Frá sýningunni „Æskan og hesturinn“ í Svaðastöðum. Hagyrðingakvöld Lionsklúbburinn Björk held- ur Hagyrðingakvöld annað kvöld, fimmtudaginn 18. apríl kl. 20.30 i Bóknámshúsi Fjöl- brautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki. Hagyrðingar kvöldsins verða m.a. Hjálmar Jónsson, Jón Eiríksson, Kristján Stefánsson, Kristbjörg Bjarna- dóttir og Sigurður Hansen, að auki verður harmonikkuhljóm- sveit og söngur. I gegnum árin hefur klúbbur- inn styrkt ýmiss málefni eins og Heilbrigðisstofnun Skagafjarðar, sambýlin og kirkjuna. Einnig hefur klúbburinn styrkt fólk í veikindum og öðrum erfiðleik- um, heimsótt aldraða á dvalar- heimilið og unnið að forvömum. Sálubót í Miðgarði Söngfélagið Sálubót heldur í tónleikaferð í Skagafjörð og Húnavatnssýslu nú um helgina og heldur tónleika í Miðgarði fostudagskvöldið 19.apríl og hefjast þeir kl. 21.00 A laugar- dagskvöldið syngur kórinn á Húnavöku á Blönduósi ásamt fleiri kórum. Efnisskráin er ó- venju fjölbreytt að þessu sinni. Asamt kórnum kemur fram hljómsveit og fjórir einsöngvar- ar sem eru HildurTryggvadóttir, Steinþór Þráinsson, Dagný Pét- ursdóttir og Karl Ingólfsson. Stjórnandi kórsins er Eistlend- ingurinn Jaan Alavere. Erum fluttir að Köllunarklettsvegi Opnunartími mánud. - fimmtud. 8-17, föstud. 8 -16 Skagafjörður Menningar- íþrótta- og æskulýðsnefhd kemur að rekstrí allmargra félagsheimila í Skagafirði. Notkun félagsheimilanna er mjög misjöfn, í nokkrum þeirra er talsverð starfsemi en í öðrum er hún því miður lítil sem engin. Menningar- íþrótta- og æskulýðsnefnd vill gjarnan efla starfsemi í þeim húsum og glæða þau lífi. Um er að ræða Ketilás, Skagasel, Melsgil og félagsheimili Rípurhrepps. Við leitum því til almennings, hvort einhver einstaklingur, félagasamtök eða fyrirtæki hafi áhuga að nýta sér þessi hús á einhvern hátt. Frekari upplýsingar gefur Ómar Bragi Stefánsson, menningar- íþrótta- og æskulýðsfulltrúi, sími 455 3000 / obr@skagafjordur.is Áskrifendur góðir! Munið eftir bankagíróinu fyrir áskrifargjöldunum Smáauglýsingar Vmislegt! Skellinaðra! Til sölu AC 50. Verð 30-40.000. Upplýsingar í síma 899 8245. Lítil íbúð óskast til leigu ffá og með 1. maí. Greiðslugeta ca 25.000 kr. Upplsýsingar í síma 453 6384 og 869 9059. Öflugt unglingastarf hjá hestamannafélögunum Bama- og unglingastarfið hjá hesta- mannafélögunum í Skagafirði hefúr verið öflugt í vetur. Krakkamir hafa komið saman með hesta sína í reiðhöll- inni Svaðastöðum aðra hveija helgi í vetur. Afrakstur þessara æfinga var sýndur í reiðhöllinni sl. laugardag ,Æskan og hesturinn.” Þar sýndu 42 krakkar í keppni, leik glens og gamni og herlegheitin enduðu svo með pitsu- veislu. Veittar vom viðurkenningar fyr- ir árangur og ástundun og sérstaka viðukenningu fékk Búi Vilhjálmsson ffá Skefilsstöðum fyrir að vera einstök hjálparhella við unglingastarfið í vetur. mm íslandsbanki f i ÍlÉlHl ÍþJ <S? Ætl! Flutníngar eru okkar tag!!! Flytjum vörur á Suðurnes, Vesturland, Vestfirði, Norðurland vestra, Norðurland eystra, Austurland, Suðausturland og Suðurland. Bílskúrshurðir Eigum fyrirliggjandi Héðins hurðir í öllum stöðluðum stærðum = HÉÐINN = Stórás 6*210 Garðabæ Sími: 569 2100 • Fax: 569 2101 Flutningsaðili okkar í Skagafirði er: Vöruflutningar Bjarna Har. ehf. Akstursáætlun frá Skagafirði er: sunnud. - fimmtud. kl. 14,00 Akstursáætlun frá Reykjavík er: mánud.-fimmtud. kl. 17, föstud. kl. 16. AÞAL FLUTNINGAR Símanúmer Vörufl. Bjarna Har. ehf. Jón Ingi 691 2424, Hrefna 691 3102.

x

Feykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.