Alþýðublaðið - 01.11.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 01.11.1924, Blaðsíða 2
2 ALÍ>Y£>UBLAÐIÐ „Lúsin í Barna- skúianum" Nýja blaöið >Stormur< œtlar aér aö íeykja burt hvers konar óþrifum, sem fyrir flnnast á lík- ama þjóðarinnar. í 3. tölublaði sinu rekst bann á lúsina. Henni þarf að blása burt. Lúsina telur blaðið í rénun og svo mun vera bœði bór og víðar. Fráleitt eru stúdentar — svo að eitthvað só nefnt — jafnauðugir a( lúsum nú og fyrr á öldum, er þeir skemtu sér við að blása þeim úr fjöðurstöfum yfir söfnuðina. En lús er til, og ailir telja bana mik- inn ófagnað. í greininni er töluvert af stór- um orðum, en fátt um röksemdir: Að því, er barnaskólann snertir, er nú stöðugt unnið að útrýmingu lúsá, en greinin ber eigi með sór, að höfundinum só kunnugt um það. Þetta er gert með þeim hætti, að iæknir skólans skoðar börnin með vissum millibilum og lítur sérstaklega eftir óþrifum í þeim, bæði í höfði þeirra og innan klæða,, og gefur þeim, sem óþrif hafa, leiðbeiningar til þess að upp- rata þau. Hafa börnin þær á spjaldbréfl heim með sér. Ganga þau meðal b:\rnanna undir nafninu »iúsamiðar<. — Bera leiðbeiningar þessar óneitanlega töluverðan ár- angur. YaldaBvið skólans nær ilú eigi lengra, því eigl mun lús talin með smitandi sjúl dómum, þó að vissu leyti svipi henni til þeirra. Lúsamálið er því óþarít að setja í samband við nafn barna- Bkólans. Eigi skal ég bót mæla lúsinni, en und rlegt þykir mór, að stjórn- málarcenn og rithöfundar skuli vera í lúsaleit i stað þess að leita þeiira orsaka, sem lúsinni vaida. Er ekki lúsin eðlileg fylgja þeirrar menningar, sem vór búum við? Hvað er hún annað en eitt af hinum mörgu meinum fátækling- anna? Lólett fæði, Ijót föt, köld og rök húa, óhreinindi, óþrifa- sjúkdómar — alt er þetta hlut- skifti þeirra, sem í skugganum búa, ofan á aðrar mannlegar þjáningar, sem garga j. fnt yfir auðmenn og fát rklinga. Pappír alls konar. Pappírspokar. Kauplð þar, sem ódýrast er! Herlul Clausen. Síml 39. Ljúsakrdnnr, og alls konar hengl og b«rð- lampa, höfum við í afaríjöl- breyttu og fallegu úrvali. Heiðraður almenningur ætti að nota tækifærið, meðan úr nógu er að veija, og fá lamp- ana hengda upp 6 k e y p I s. Yirðingarfylst Hf.rafmf.Bltí&Ljús. Laugavegi 20 B. — Sími 830. Sönflvar lafnaðar- xnanna er iítíð kver, sem allir alþýðu- menn þurfa að eiga, en engan munar um að kaupa. Fœst i Sveinábókbandinu, á afgrelðslu Alþýðublaðslns og á fundum verklýðsfélaganna. Að eins eitt af hinu margvís- lega böli fátæklinganna er að vera étnir lifandi. Asgeir Magnússon. Manntjúníölafsvík. í símtali frá Stykkishólmi í fyrra dag voru sögð þau tíðindi, að þrír menn hefðu farist í iendingu í Ólafsvik daginn áður. Höfðu menn þessir farið í. beitifjöru á vólbáti, en réru til lands frá vólbátnum á prarnma. Hvolfdi honum, því að allhvass norðanstormur var. í síð- ari fregnum eru mennirnir nefndir: Guðmundur Guðmundsson úr Eyr- arsvi it. Guðmundur Runólfsson úr Ólafsvik og Slguröur Bjarnason úr Fjóðátbreppi, ailir ungir menn og ókvæntir. ■tonoisonoraMtsaMxraixKMni 8 | Alþýðublaðld 8 kemur út á hverjum virkum degi. Afgreið *la | við Ingólfefltrœti — opin dag- H lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. 8 8 I I Skriffltofs á Bjargarstíg 2 (niðri) ópin kl. 91/*—10Vi árd. og 8—9 síðd. Slmar: 633: prentsmiðja. 988: afgreiðsla. 1294: ritstjórn. Ye r ð I a g: Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. Auglýsingaverð kr. 0,16 mm. eind. noi»i»t»(»f»oo(«octono(»i Statsanotalten fos? Lilvsforsikplng. Elna Ufsábyrgðaríélagið, er danska rfkið ábyrglst. Ódýr iðgjöfd. Hár bonus. Trygglngar í fsleczkum krónum. Umboðsmaður fyrir ísland: 0. P. Blöndal. Stýrimannaatíg 2. Reykjavík, SjO landa sýn. (Frh.) 15. Prentaraþtnglð. a „Aldrei stríð framarV1 Mánudaginn 8- september kl. 9 að moigni voru ekki færri en seyLján þjóðir 'saman komuar í litla samkomusalnum í Alþýðu- húsinu í Hamborg, og þó voru ekki staddir þar nema fjórir tugir manna. Þ/játíu af þessum mönn- um voru íulltrúar 17 af þeim 22 prentarafélögum í ýmsum þjóð- löndum, sem standa að Alþjóða- sambandi prentara, og voru full- trúarnir frá þessum löndum (tala fulltrúa hvers lands í svigum): Austurríki (2) Belgíu (2), Dan- mörku (1) Frakfelandi (11, Hol- Iandi (2), íslaudi (1) ítalu (1), Júgóslavíu (1). Luxembuig (1), Noregi (1), Póllandi (1), Rúmeníu (1), Sviss (2), Svíþjóð (2) Tókkó- slóvakíu (2), Ungverjalandi (2) og

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.