Alþýðublaðið - 01.11.1924, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 01.11.1924, Blaðsíða 3
Notuð isl. frímerkl kaupir ætíð hæsta vorðl Bátdvin Pálsson, Stýrimannaskólanum. Blðjið um verðskrá! Kauplð >Mannlnn frá Suður- Ameríku*. Kostar að eins kr. 6 oo. Luui'ásvegi 15. Sími 1269. Þýzkalandi (5). Auk þessara manna sátu fundinn fjórir menn úr skrif- atoíunefnd sambandsins og sam- bandsskrifarinn F. Verdan frá Bern og svo sem gestir Silverberg prentari frá Washington og Poels, skrifari Alþjóðasambands stein- prentara og enn nokkrir Hamborg- ar-prentarar. Frá fólögum sam- bandsins, er ekki höfðu komið því við að senda fulltrúa, bárust fund- inum heillaóska-bréf og -skeyti og enn íremur frá félögunum á Spáni, Argentínu og Mexíkó og Alþjóða- sambandí bókbindara. Kiukkan hálftíu kvaddi sór hljóðs formaður skrifstofunefndarmnar, Schlumpf frá Sviss, lýsti fundinn settan og bauð alla fulltrúa og gesti hjartanlega velkomna. Lauk hann máli sínu með þessum orðum: >Enginn greinarmunur kynflokka eða tungumáls gstur aðskilið ossl< Um lei,ð mintist hann þriggja lát inna prentara, er kunnir eru af samþjóðlegri starfsemi sinni, en ^ ALÞYDU BLAÐIE) j IC Komlðl MT !3endið! HT Slmiðl Maryt er það í koti karls, sem könys finst ekki í ranei. Strausykur Ger- og Eggja-púlver Sveskjur 0,90 V2 kg. Melís Kandís Kardemommur Rúsínur Saunmont Kaffi óbrent Dropar Möcdlur Blandaðir ávextir Kaffi brent og malað Sukkat Apiicotsur Eiport Hreinlætisv irur Epli þurkuð Haframjðl Hangið sauÁakjöt Ferskjur Perur Hrísgrjón íslenzkt sn jör Gráfíkjur Heilbaunir Kæfa Tólg Egg Döðlur Lakkrís Hálfbaunir Rúllupylsur Pette Chocolade pr. pk. Sagogrjón Skagakartöi ur 2,25 Kartöflumjöl Gulrófur Husholduings-chocolade Hrísmjöl Saltkjöt fró Króksfjarð- 2,50 V> kg: Rúgmjöl arnesi Consum Chocolade 3,25 Maismjöl Saltfiskur Va kg. Máis heill Hákarl Cacao Te Mais kurlaður Riklingur Maccaroni Hveiti nr. 1, 40 aura Matarkex, 1,20 Vs kg. Soya m V* kg. Smjörlki, 1,25 Vs kg. Matarlím Hveiti nr. 2, 30 aura Plöntufeiti, 1,30 Va kg. Sultutau Vs kg. Dósamjólk frá 75 aur. Tóbaksvörur Hveiti í smápokum stórar dó sir Steinolía, Sunna Virðing arfyllst. Tbeðdðr M. liignrgeirsson, Síml 901. Balduvsgötu 11. þeir voru Keufar (frá París), Ruud prentarasambandsins þýzka, Seitz, (frá Kristjaníu) og Bukseg (frá bauð fundarmenn velkomná í nafni Agram í Júgósiavíu). Formaður þess og formaður Hamborgardeiltí : ! Dan Griffiths: Höfuðóvinurinn. Andlegnr krypplingur er brjóstumken íaniegri aum- ingi en likamlegur krypplingur. Pólitif kur blindingi er aumkunarverðari en likamlegur blii dingi. Auðvaldið þrælkar ekki að eins verialýðinn. Þaö heimskar hann einnig. Og það heimi.kar hann til þess að þrælka hann. Auðvaldið rænir ekki að eins verkalýðinn. Það kennir honum, að haiin eigi að láta ræna sig, og að hann eigi að bera l irðingu fyrir ræningjunum og styðja þá til valda. Auðmennirnir synja öreigunum ekki að eins um mat. Þeir synja þeim þekkingar. Og þeir synja þeim þekkingar til þes* að geta synjað þeim um mat. Burgeisarnir þrælka ekki verkalýðinn að eihs likam- lega og efnalega. Þeir þrælka hann einnig andlega — til þess að geta þrælkað hann likamlega. Eins og slunginn innbrotsþjófur stingur burgeisinn verkalýðn- um svefnþorn og rænir hann siðan. Snýkjudýrastéttin rænir ekki að eins þræla sina. Hun agar þrælana til þess aö verja þrældóminn. Auðvaldið skaðar þvi sál verkamannsins meira en likamann. Verkamenn og konur, sem teijast til íhaldsflokksins eða frjálslynda flokksins, eru mesta hryggðarefni i heimi 0g traustasta stoð og stytta auðmannanna. Auðvaldið á meiri tök i mönnum en munum. Auð- valdið kennir verkamönnum að hugsa eint og auð- menn og tala eins og auömenn. Auðvaldib 'steypir ekki verkalý num að eins i eymd 0g örbirgð, vinnu- leysi 0g vesaldóm. Auðvaldið kennir bonum að tigna og elska ræn ngjana. Auðvaldið kennir verkalýðnum að kyssa á höndina, sem lýstur hann. Auðvaldið kennir ibúurr-. i hreysum fátækrahverfanna að 'ala önn fyrir þeim, sem búa i höllum og skrauthýsum. Allar 'voníi vorar festum vér á fræðsiu. Ekkert getur frelsaö verkalýðinn, fyrr en hann sér 0g skilur 0g þráir lau: n. Hann á sór enga frelsisvon, fyrr en hann heflr g3rt sér grein fyrir, hvað hann er, og hvað hann gæti verið. Ástandið er eins og það er vegna þess, að verkalýð- urinn er þar, sem hann er, og það, sem hann er. Harðstjórarnii' gera menn ekki að þrælum. Þrælarnir gera menn að harðstjórum. Verkamenn eru rændir og þó ekki rændir. Þeir eru „góðgerðamenn i götugum flikum". Það, sem frá þeim er tekið, er ab eins vinnan, er þeir gefa. Eini þröskuldurinn milli þeirra og hamingju, fegurðar og gleði er f.'fræði þeirra og heimska. Dýrlegur og dásamlegur heimur breiðir faðminn móti þeim. Réttlætið biði.r þeirra. 1 T?.rzan og glmst«inar Opar borgar komnir ú\.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.