Feykir - 16.10.2002, Blaðsíða 1
rafsjá hf
RAFVERKTAKAR
SÉRVERSLUN
MEÐ RAFTÆKI
SÆMUNDARGÖTU1
SAUÐÁRKRÓKI
Forseti íslands í heimsókn í Húnavatnsþingi
í dag, miðvikudag, lýkur
þriggja daga heimsókn forseta
Islands, Ólafs Ragnars Gríms-
sonar, í Húnavatnsþingi. Heim-
sóknin hófst á mánudagsmorg-
un, þegar sveitarstjórn Húna-
þings vestra og Bjarni Stefáns-
son sýslumaður tóku á móti for-
setanum, heitkonu hans Dorrit
Moussaieíf, og fylgdarliði á
sýslumörkunum við Brú í Hrúta-
firði. Veðrið skartaði sínu blíð-
asta þrátt íyrir kul í morgunsárið,
en sólin omaði þegar ekið var út
Hrútafjörðinn, morgunverður
snæddur á Staðarflöt þar sem
Heimir Agútsson oddviti flutti
stutt ávarp. Þvi næst lá leiðin
niður á Reykjatanga, þar sem
Byggðasagn Húnvetninga og
Strandamanna er til húsa og
skólabúðimar.
Þau Ólafúr Ragnar og Dorrit
vom mjög hrifin af Byggðasafh-
inu og gáfú sér góðan tíma til að
skoða gamla muni, endað var Ó-
feigsstofúnni, þar sem er fágætt
safú tengt hákarlaveiðum hér við
land, og þar er geymt með árum
og fæmm hákarlaskipið Ófeigur.
Það hefúr sjálfsagt oft verið kal-
samt að stýra þeirri fleyti og það
var vel við hæfi að forsetanum
vom þama færðir að gjöf þykk-
ir ullarvettlingar, og gestum boð-
ið upp á hákarl, íslenskt brenni-
vín og harðfisk.
Þorvarður Guðmundsson
kynnti starf skólabúðanna og
spurði forsetinn margs og var
hrifinn af því fjölbreytta starfi
sem skólabúðimar bjóða böm-
unum sem þama koma,
hvaðanæva að landinu.
Frá Reykjum var haldið að
Melstað þar sem séra Guðni Þór
Ólafsson flutti stutta helgistund
og kirkjukórinn söng fallega. Þar
næst var haldið á slóðar útlagans
Grettis að Bjargi, þar sem verk-
efnið Grettistak var kynnt fyrir
forsetanum í stuttu máli.
A þessum tíma var undirbúin
koma forsetans og fylgdarliðs í
Laugarbakkaskóla, þar sem öll
börn grunnskólans, líka þau sem
nema á Hvammstanga, vom
mætt. Kennsla í matreiðslu og ís-
lensku var kynnt fyrir gestunum
og fengu þeir m.a. að smakka
nýgerðar „muffiskökur” hjá
stúlkunum sem brögðust vel.
Hádegisverður var snæddur á
Laugarbakka, en síðan haldið út
á Hvammstanga, þar sem leik-
skólinn var fyrst heimsóttur og
voru börnin mjög ánægð að sjá
forsetann. Því næst var litið inn
í íspijón, miðstöð ullariðnaðar-
ins í landinu, Bardúsa og Versl-
unarminjasafú Hvammstanga,
Heilbrigðisstofnunina og íþrótta-
miðstöðina. Dagskrá mánudags-
ins lauk síðan með fjölmennri
fjölskylduskemmtun í félags-
heimilinu á Hvammstanga. Þar
sagði Ólafúr Ragnar m.a. „Ég
skynjaði það vel í heímsókn
minni í fyrirtækin fyrr í dag að
hér er enginn bilbugur, horft er
ffam á veginn með bjartsýni að
leiðarljósi. Það er mikilvægt að
Húnvetningar haldi áfram að
hugsa djarft og sjái í umbroti
brcytinganna tækifæri til nýrrar
sóknar”, sagði Ólafúr, og telur að
Húnvetningar hafi jafúvel sömu
möguleika að nýta sér sögu
Grettis í gegnum Grettistakið og
Sunnlendingar hafa gert sér úr
Njálu.
Gærdagurinn, þriðjudagur,
hófst í Þingeyrarklausturskirkju
þar sem héraðsnefnd Austur-
Húnavatnssýslu tók á móti for-
setanum. Þaðan var haldið til
Skagastrandar þar sem Höfða-
skóli og leikskólinn voru heirn-
sóttir. Þaðan var haldið í fyrir-
tæki þorpsins og endað í Kántrí-
bæ.
Á Blönduósi voru skólar
einnig heimsóttir. Þá Heimilis-
iðnaðarsafnið, Hillebrandtshúsið
skoðað, elsta timburhús landsins,
og litið inn hjá Sölufélaginu. Þá
var farið í heimsókn í Hnitbjörg
til gamla fólksins og dagskrá
gærdagsins lauk með fjölmennri
fjölskyldusamkomu í félags-
heimilinu.
í dag lýkur heimsókn forset-
ans. Dagskráin hefst i Húna-
vallaskóla. Þaðan liggur leiðin í
samsæti í Húnaveri, þá verður
sýning í reiðhöllinni á Blöndu-
ósi, komið verður við á Akri þar
sem kynntar verða nýjar aðferð-
ir við ræktun sauðfjár. Heim-
sókninni lýkur síðan í Þórdísar-
lundi í Vatnsdal, þar sem ávarp
um landnám í Vatnsdal og Vatns-
dælingastemma verður flutt.
Börnin tóku á móti forsetanum á Laugarbakka.
—ICTcH^íff chíDI—
Aðalgötu 24 Skr. sími 453 5519, fax 453 6019
• ALMENN RAFTÆKJAÞJÓNUSTA
• FRYSTI- OG KÆLIÞJÓNUSTA
• BÍLA- OG SKIPARAFMAGN
• VÉLA- OG VERKFÆRAÞJÓNUSTA
jfKj
bílaverkstæði ®«
Æ~MJ£MZÆ. sími .453 5141
Sæmundargata Ib 550 Sauðárkrókur Fax:453 6140
XBílavidgerdir tj Hjólbardavidgerdir
tj Réttingar ^ Sprautun