Feykir - 08.01.2003, Blaðsíða 5
1/2003 FEYKIR 5
Frá útnefningu íþróttamanns Skagafjarðar. Frá vinstri Heiðrún Ósk Eymundsdóttir hestakona sem hafnaði í
þriðja sæti, Víkingur Gunnarsson fulltrúi Eyjólfs Isólfssonar hestamanns sem varð annar í kjörinu, Páll
Ragnarsson formaður Tindastóls og Trausti Jóel Helgason formaður frjálsíþróttadeildar fulltrúar Sveins
Margeirssonar og Arsæll Guðmundsson sveitarstjóri Skagafjarðar sem afhenti viðurkenningarnar.
Sveinn íþróttamaður Skagafjarðar
Sveinn Margeirsson fijálsíþrótta-
maður úr Tindastóli var útnenfndur
íþróttamaður Skagafjarðar 2002, en
útnefningin var tilkynnt í kaffisam-
sæti í félagsheimilinu Ljósheimum í
lok ársins. Sveinn var einnig tilnefhdur
íþróttamaður Tindastóls 2002.
Sveinn var mjög sigursæll á hlaupa-
brautinni á síðasta ári og stórbætti
sinn fyrri árangur. Hann sigraði m.a.
í sinni aðalgrein, 3000 m hindr-
unarhlaupi í Evrópubikarkeppni í
Eistlandi.
Hestamenn létu einnig mikið að
sér kveða á landsmótsári og urðu í
öðm og þriðja sæti í vali íþrótta-
manns Skagafjarðar. Eyjólfur ísólfs-
son sem valinn var knapi ársins og
þótti þar í sérflokki á árinu, varð í
öðm sæti. Eyjólfur var einnig kjörinn
íþróttamaður Stíganda. Félagi hans
Heiðrún Osk Eymundsdóttir varð
þriðja í vali íþróttamanns Skaga-
fjarðar, en Heiðrún sigraði í ung-
mennaflokki á Landsmótinu á Vind-
heimamelum og vann einnig í tveim
greinum á Islandsmótinu í hesta-
íþróttum.
Miður var að nokkrir íþróttamenn
í valinu vom ekki viðstaddir athöfhi-
na í Ljósheimum, þar á meðal tveir
efstu, Sveinn og Eyjólfur, en aðrir
íþróttamenn sem fengu tilnefningu
em: Aðaheiður Bára Steinsdóttir
bossíakona Grósku, Axel Kárason
körfuboltamaður Tindastóli, Elísabet
Jansen hestakona Svaða, Jóhann
Bjarkason Golfklúbbi Sauðárkróks,
Magnús G. Jóhannsson knattspymu-
maður Neista, Magnús B. Magnús-
son hestamaður Léttfeta, Sveinbjöm
Ásgrímsson knattspymumaður
Tindastóli, Sævar Birgisson
skíðamaður Tindastóli, Theodór
Karlsson fijálsíþróttamaður Smára,
Valdimar Pétursson Bílaklúbbi
Skagafjarðar, Þómnn Erlingsdóttir
frálsíþróttakona Hjalta.
Krydd-
síldarvísur
Það vafðist fyrir vinum tveim
sem varla bæta okkar heim,
að kunna á sínum kjöftum lag
í Kryddsíldinni á gamlársdag!
Þar flugu á milli fáheyrð orð
hjá formönnum við þjóðarborð.
Því séntilmennskan hlaut sitt hrap
við hávær köll um dónaskap!
Það brá víst flestum borðið við
er burt var kastað prúðum sið.
Og seggir tveir þar sóttu fast
hið söguífæga hnútukast!
Og þjóðin horfði orðlaus á
og öllum meira en lítið brá.
Því eitt er víst þeir urðu þar
allri kurt til vansæmdar!
Þeim hófstillingin heldur brást
og hæpin mynd af báðum sást.
Að kunna sig er flókið fag,
þeir féllu í því á gamlársdag!
Rúnar Kristjánsson.
r
■3 ■ | | ■ w
milljon
i januar
10 fá fjórar milljónir eða meira árið 2003
Sumarhús dregið út í júní
10 þúsund miðaeigendur fá
stórglæsilegt bókmenntaverk að eigin vali:
íslensku orðabókina eða
Ritverk Snorra
yfir fimmhundruð milljónir dreifast
á heppna miðaeigendur á árinu
Vertu með ...
... af þvi að þú veist aldrei
Kjörvogur
Sveindís Guðfinnsdóttir
sími 451-4041
Drangsnes
Guðmundur Magnússon
Kvíabala 3
simi 451-3220
Hólmavík
Hrafnhildur Guðbjörnsdóttir
Lækjartúni 15
sími 451-3196
Agla Ögmundsdóttir
Bræðrabrekku, Bitrufirði
sími 451-3354
Pálmi Sæmundsson
Laugarholti
sími 451-1123
Nú vinna fleiri mil jónir
Hvammstangi Siglufjörður Grenlvík Reykjahlíð
Kaupfélag V-Húnvetninga Guðrún Ólöf Pálsdóttir Brynhildur Frióbjörnsdóttir Hólmfríður Pétursdóttir
Strandgötu 1 Aðalgötu 14 Túngötu 13b Víóihlíð
sími 451-2370 sími 467-1228 sími 463-3227 sími 464-4145
Blönduós Ólafsfjörður Grímsey Húsavík
Kaupfélag Húnvetninga Valbúð ehf. Steinunn Stefánsdóttir Guðrún Sigurðardóttir
Blönduósi Túngötu 17 Hátúni Hafralækjaskóla, Aðaldal
sími 455-9000 sími 466-2450 sími 467-3125 sími 464-3585
Skagaströnd Hrísey Laugar Skóbúð Húsavíkur
Guðrún Pálsdóttir Erla Sigurðardóttir Rannveig H. Ólafsdóttir Garðarsbraut 13
Bogabraut 27 Hólabraut 2 Hólavegi 3 sími 464-1337
sími 452-2772 sími 466-1733 slmi 464-3191 Kópasker
Varmahlíð Akureyri Dalvík Skúli Þór Jónsson
Anna Sigríður Hróðmarsd. Björg Kristjánsdóttir Kristján Ólafsson Boðagerði 6
Lundi Strandgötu 17 Kaupfélagshúsinu Hafnarbraut sími 465-2144
sími 453-8031 sími 462-3265 slmi 466-1434 Raufarhöfn
Sauðárkrókur Anna Petra Hermannsdóttir Svava Árnadóttir
Anna Sigríður Friðriksdóttir Neðri-Dálksstöðum Tjarnarholti 3
Aðalgötu 3 slmi 462-4984 sími 465-1314
sími 453-5115 Hofsós U m boðsmen n
Ásdís Garðarsdóttir Kirkjugötu 19 Norðurland og Strandir
sími 453-7305
dregið verður 14. janúar
H APPDRÆTTI
37.621 vinningar verða dregnir út á árinu. Óbreytt miðaverð 800 kr.
Tryggðu þér mióa, eitt símtal nægir 552 21 50 eða á www.sibs.is
fyrir lífid sjálft