Feykir - 08.01.2003, Blaðsíða 7
1/2003 FEYKIR 7
Lögreglan á Sauðárkróki
Vikan 29. des. - 2002 - 05. jan.2003
Á árinu 2002 var tilkynnt
um 17 líkamsárásir, 22 voru
kærðir vegna gruns um ölvun
við akstur, 10 fíkniefriamál
komu á borð lögreglunnar og
506 voru kærðir fyrir of hrað-
an akstur.
33 bókanir voru i dagbók á
árinu um ölvun á almanna-
færi. 47 fundir og önnur er-
indi voru vegna forvama og
umferðarffæðslu. Alls komu
1047 mál til kasta lögreglu,
þar sem lögreglumenn skrif-
uðu frumskýrslu lögreglu.
Aðeins tvö slys á fólki í
umferðaóhöppum urðu á ár-
inu, en árið 2001 urðu þau 11,
enginn lést í umferðaróhappi
árið 2002 i umdæmi lögregl-
unnar á Sauðárkróki.
125 bókanir vom í dagbók
lögreglunnar á Sauðárkróki
gagnið haustið 1985 hefur ver-
ið bullandi offramboð á raforku
í kerfmu. Orkuskortur hefrir
því á engan hátt staðið i vegi
fyrir iðnaðaruppbyggingu á
svæðinu. Þetta ættu allir að
vita. Hér hafa einhverjir aðrir
þröskuldar verið i veginum.
Má vera að raunhæfar hug-
myndir hafí skort eða að ein-
hveijir aðrir hafi orðið fyrri til.
Ekki skal ég dærna um það.
Má e.t.v. vera að hagkvæmir
kostir til iðnaðamppbyggingar
séu ekki eins margir og stund-
um er látið í veðri vaka. („Með
orku frá Villingamessvirkjun
gætum við byggt svona 8-10
Steinullarverksmiðjur”, heyrist
stundum sagt. ) Má ég í þessu
sambandi minna á að nýbúið er
að leggja niður eina rótgróna
verksmiðju, Áburðarverksmiðj-
una i Gufunesi. Og nú þessa
dagana er í alvöru rætt um
hvort rétt sé að hætta rekstri
Sementsverksmiðjunnar á
Akranesi.
Nei, staðreynd málsins er sú
að á milli virkjunar við Vill-
inganes og iðnaðamppbygging-
ar í héraðinu er engin bein teng-
ing. Það leiðir af sjálfri sér því
auðvelt er að flytja raforku á
milli staða.
3. „Með því að beisla orku
Héraðsvatna og tryggja nýtingu
hennar hér heima emm við að
skapa tækifæri til hagsbóta fyr-
ir Skagfirðinga alla”, segir
einnig í greininni. Það er nú
það. Hvemig skyldi nú eiga að
„tryggja nýtingu hennar hér
vikuna 29.12 til 05.01. Þaraf
vom 20 bókanir frá miðnætti
til miðnættis á nýársdag, mið-
að við 13 árið 2002. Ekki var
sótt um dansleik fyrir 16 ára
og eldri þetta árið til lögreglu.
Líkleg skýring er sú að það er
mjög dýrt að halda slíka dans-
leiki. Til dæmis em allir á
tvöfoldum launum og þessi
böll bera sig því ekki fjárhags-
lega, þar sem of fáir koma á
þessi böll.
í vikunni vom: Tveir tekn-
ir gmnaðir um ölvun við akst-
ur. Einn var tekinn réttinda-
laus við akstur
Þekktur maður í fíkniefna-
heiminum var stöðvaður í eft-
irliti með fíkniefnafólki og
leitað á honum. Ekki reyndist
hann vera með fíkniefni á sér.
Tvær líkamsárásir vom til-
heima”?
Eins og margsinnis hefrir
komið ffarn í fféttum hefur iðn-
aðarráðherra Framsóknar-
flokksins verið að reyna að
koma í gegnum ríkisstjóm
ffumvarpi að nýjum raforku-
lögum. Það tókst nú rétt fyrir
jólin en um afdrif þess á Al-
þingi er alls óvíst. Það sem iðn-
aðarráðherra kýs að draga ffam
sem mikilvægustu ákvæði
frumvarpsins er að komið skuli
á samkeppni í dreifingu og sölu
á raforku. Hvert færi orkan ffá
Villinganesvirkjun í slíku um-
hverfí? Auðvitað til þeirra sem
greiða hæst verð fyrir orkuna.
Eins og allir vita em það ekki
iðjuver heldur þvert á móti.
Gunnar Bragi á e.t.v ekki síður
erindi við sinn eiginn iðnaðar-
ráðherra en okkur í Vinstri
hreyfingunni grænu ffamboði.
4. Eitt enn úr þessari maka-
lausu grein. „Af hveiju mega
t.d. ekki Hofsósingar eða
Sauðkrækingar njóta orku Jök-
ulsánna? Fá þeir einhveija
sneið af köku þeirra sem sigla
niður ámar?” spyr Gunnar
Bragi!
Er þessi klausa sæmandi
forystumanni í sveitarstjóm?
Að etja saman með þessum
hætti íbúum sveitarfélagsins
sem hann er í forsvari fyrir?
Mér fínnst ekki.
Og þetta með „kökusneið-
ina”. Það er rétt hjá Gunnari
Braga að „ffamfarir og upp-
bygging standa ekki og falla
með siglingum á ám.” Því hef-
Næsti Feykir er
þriðjudaginn l4.janúar
kynntar til lögreglu í vikunni
og er búið að leggja ffam
kæm í annarri þeirra.
Níu eigendur og umráða-
menn biffeiða vom kærðir og
boðaðir í skoðun af lögreglu.
A gamlárskvöld var til-
kynnt um eld i geymsluporti
Vegagerðarinnar, þar hafði
kviknað í sóprúllu og er talið
að neisti ffá flugeld, sé söku-
dólgurinn.
Að morgni nýársdags var
tilkynnt um slys i Aðalgöt-
unni. Maður hafði prílað upp
í staur og dottið niður úr hon-
um. Hann var fluttur meðvit-
undarlaus, með sjúkrabiffeið
á Heilbrigðisstofnunina á
Sauðárkróki, þaðan var hann
fluttur á slysadeild Landspít-
ala Fossvogi.
ur enginn haldið fram. Það
virðist hins vegar samdóma álit
allra þeirra sem gerst þekkja til
uppbyggingar í ferðaþjónustu
að það sem skipti sköpum í
þeim efhum sé fjölbreytni í af-
þreyingu. Þannig spili allt sam-
an. Fagurt umhverfi, útivist, or-
lofshús og aðrir gistimöguleik-
ar. Siglingar, hestaferðir,
gönguferðir, veiðimennska,
menningarstarfsemi og menn-
ingarminjar. Sögustaðir, söfn
o. s. frv. Takist okkur vel til í
þessari uppbyggingu fá allir
Skagfirðingar hluta af þeirri
„kökusneið”.
Þórarinn Magnússon,
form. stjómar Norðlenskrar
orku ehf.
Smáauglýsingar
Ýmislegt!
Til sölu Hyundai Pony í
góðu ásigkomulagi, árg. ‘92,
ekinn 107.000 km. Verð
180.000 kr. Upplýsingar gefur
Jón Grétar í síma 866 0026.
Til sölu Ford Transist 150
sendibíll, árg. ‘96. Einnig GEO
Tracker jepplingur á götuna
‘96, ekinn 34.000 mílur.
Upplýsingar gefur Bjami í
síma 453 5124.
Spilakvöld!
Félagsvist verður í Höfða-
borg Hofsósi fimmtudaginn 9.
janúar. kl. 21. Verðlaun og
kaffiveitingar.
Félaga eldri borgara.
Húsnæði!
Herbergi til leigu niðri i bæ.
Upplýsingar í síma 453 5774
og 895 5774
Kóraskemmtun
í Húnaveri
Karlakór Bólstaðahlíðar-
hrepps hefur mörg undanfarin
ár haldið söngskemmtun við
upphaf ársins. Skemmtunin í
ár verður haldin nk. föstudags-
völd, 10. janúarkl. 21 í Húna-
veri. Gestakór að þessu sinni
er Lillukórinn úr Húnaþingi
vestra. Auk fleiri skemmtiat-
riða verður veislukaffi og síð-
an er ætlunin að dansa að
söngskemmtun lokinni. Það
em þeir félagar úr Fljótunum,
Hermann Jónsson frá Lamba-
nesi og Steinar Ingi Eiríksson
Siglufirði, sem leika á nikk-
umar fyrir dansi.
Hæ hoppsasí á Blönduósi
Karlakór Akureyrar - Geys-
ir hefúr haft í nógu að snúast
síðastliðið ár, og þvælst eins
og hreppsómagi um allar tryss-
ur. Tónleikar, söngskemmtan-
ir og aðrar uppákomur næstum
jafn margar og æfmgamar.
„Ungliðahreyfíng” kórsins
eins og þeir kalla sig, (þeir sem
ekki era komnir á launin lágu)
hafa verið með alls kyns hlið-
arverkefni ásamt því að syngja
heföbundin kóralög. Má þar
nefna heilmikla „Bítla-sýn-
ingu, kabarettinn “Allra meina
bót” og síðast en ekki síst svo-
kallað „Hoppsasí”. Þar era
sungnir textar Jónasar Áma-
sonar við írsk lög og svolítið
fleira. Þetta er allt sett upp í
leikrænan búning, glensið og
lífsgleðin látin ráða ríkjum og
allir skemmta sér hið besta.
Sönfólkið er tæplega 30 og
Erla Þórólfsdóttir stjómar,
hljómsveit leikur undir, karl-
amir syngja einir eða fleiri.
Erla sjálf fær aðeins að syngja
líka, svo og Kolbrún Jónsdótt-
ir, ung söngkona frá Akureyri.
HÆ HOPPSASÍ verður sýnt í
félagsheimilinu á Blönduósi
laugardaginn 11. janúar og
hefst klukkan 21,00 stundvís-
lega. Húsið opnað kl. 20,00.
Miða er hægt að panta í síma
452-4258 eða 864-4846 og
síðanvið innganginn.
Heilbrigðisstofnunin
Sauðárkróki
Sérfræðingakomur í janúar og febrúar.
07.01,- 10.01. Anna Helgadóttir, kvensjúkdómalæknir
13.01. - 17.01. Hafsteinn Guðjónsson, þvagfæraskurðlæknir
20.01,- 24.01. Sigurður Albertsson, skurðlæknir
27.01. - 31.01. Haraldur Hauksson, æðaskurðlæknir
03.02. - 07.02. Edward Kieman, kvensjúkdómalæknir
10.02. - 14.02. Bjarki Karlsson, bæklunarskurðlæknir
17.02,- 21.02. Shree Datye, skurðlæknir
24.02. - 28.02. Valur Þór Marteinsson, þvagfæraskurðlæknir
Tímapantanir í síma 455 4000.