Feykir


Feykir - 30.07.2003, Blaðsíða 1

Feykir - 30.07.2003, Blaðsíða 1
rafsjá hf RAFVERKTAKAR SÉRVERSLUN MEÐ RAFTÆKI SÆMUNDARGÖTU1 SAUÐÁRKRÓKI íbúasamtökin út að austan Vilja knýja á uc Fljótaleiðina Framkvæmdir við landsmóts-leikvanginn á Sauðárkróki ganga eins og í sögu. I síðustu viku var unnið að malbikun hlaupabrautanna og stökk- og kastsvæða. Það var fyrirtækið Malbikun frá Akureyri sem annaðist verkið. A næstu dögum verður tartanefnið svo lagt ofan á. I vor var sáð í manirnar og nú er sú að norðanverðu að verða iðagræn og ekki lengur hætta á foki úr henni í heita pottinn og sundlaugina. Húnaþing vestra stefnir á kalkþörungavinnslu Stefnt að byrjun framkvæmda við verksmiðjuna næsta haust Sveitarstjóm Skagafjarðar barst nýlega áskomn frá íbúa- samtöloim út að austan verð- andi jarðgangnamál á utan- verðum Tröllaskaga. Vinnu- hópur um jarðgangnamálin innan íðúasamtakanna telur tímabært að taka málið upp að nýju og knýja á um að Fljóta- leiðin svokallaða verði könnuð nánar. Byggðaráð Skagafjarðar sendi á árinu 2000 tilmæli til samgöngunefndar Alþingis þess efnis að kannað yrði að jarðgangnaleið þar sem Siglu- fjörður tengdist Eyjafjarða- svæðinu, lægi einnig um Fljót- in. Innan íbúasamtakanna við austanverðan Skagafjörð em efasemdir um að þessum til- mælum hafi verið nægjanlega fylgt eftir að hálfú sveitar- stjómar og finnst nú tímabært að taka málið upp að nýju í ljósi þess að ffamkvæmdum við Héðinsfjarðargöngin hefúr verið frestað. Harðasti talsmaður Fljóta- Mikil veðrabrigði urðu í austanverðum Skagafirði og austur-húnveskum dölum á mánudagsköldið. Mikið úrhelli gerði, bæði rigning og hagél, þannig að drifhvítt var um tíma. Mjög dimmdi í lofti og gerði dmnur miklar líkt og eldingar væm í him- leiðarinnar, Trausti Sveinsson ffá Bjamargili, mætti á fúnd um jarðgagnamálin á Siglu- firði í síðustu viku og talaði þar á móti þeirri gagnaleið sem valin heflir verið. Næstur á eftir Trausta í ræðustól var Jón Kristjánsson alþingismað- ur og sagði Jón að þýðingar- laust væri að tala á þessum nótum þar sem búið væri að á- kveða Héðinsfjarðarleiðina og því yrði ekki breytt. Þingmenn Norðausturkjör- dæmis mættu á fúndinn á Siglufirði en ekki aðrir fúlltrú- ar ríkisstjómarinnar, eins og vonast hafði verið til. Þar var hinsvegar fjallað um yfirlýs- ingu stjómarinnar ffá vikunni á undan þar sem ákveðið er að gerð Héðinsfjarðargagna verði boðin úr á árínu 2005, ffam- kvæmdir hefjist á árinu 2006 og stefnt verði að því að gagnagerðinni ljúki á árinu 2009, en það er ári seinna en fyrri áætlun gerði ráð fyrir. inhvolfum. Búpeningur gerðist ókyrr. Ekki er vitað um að nein óhöpp eða skaðar hafi orðið vegna veðursins, en raffnagn fór af í austanverðum Skagafirði um tíma, en ekki er vitað til þess að það megi rekja til veðursins. í Húnaþingi vestra er áfram unnið að undirbúningi vegna vinnslu kalkþömnga og upp- setningu verksmiðju þar sem 12-15 manns ynnu að ffam- leiðslunni. Umhverfismat seg- ir umhverfisárhrif nokkur, en samfélagsáhrif góð. Gert er ráð fyrir 65-70 þúsund tonna efhistöku á ári og er stefnt að því ffamkvæmdir við bygg- ingu verksmiðjunnar hefjist á næsta ári. Þetta kom fram í ffétt Út- varps Norðurlands fyrir helg- ina þar sem vitnað var í viðtal við Heimi Ágústssson oddvita Húnaþings vestra. Sem kunnugt er hafa rann- sóknir staðið yfir á kalkþör- ungasetum í Hrútafirði og við Húnaflóa á síðustu ámm og er talið að þau þoli fyrrgreinda efhistöku. Heimir á Sauða- dalsá vildi í samtali við ffétta- menn ekki að svo stöddu víkja að því hvemig eignarhaldi á væntanlegri verksmiðju yrði háttað, hvort það yrði sveitar- félagið í samstarfi við aðra að- ila, eða stofhað yrði sérstakt hlutafélag um verksmiðjuna, sem væntanlega yrði staðsett á Hvammstanga. En það er einnig unnið að undirbúningi kalkþömnga- verskmiðju á Bíldudal og þar hefúr verið sótt um lóð fýrir verksmiðjuna. Aðilar í Vestur- byggð em í samstarfi við írskt fyrirtæki og undirbúningur að fjármögnun hafin. Úr kalkör- ungum er unnið efni bæði til lyfjaffamleiðslu og matvæla- iðnaðar, en einnig til að bæta jarðveg til að veijast kali, en það var talið sterkasti eigin- leiki þessa efnis þegar fyrst var farið að ræða um vinnslu kalk- þömnga hér á landi í byijun síðustu aldar. Þrumur og hagl —chjDI— yíMff\bílaverkstæði Aðalgötu 24 Skr. sími 453 5519, fax 453 6019 jM. J.JM.JL-ÆL sími: 95-35141 • ALMENN RAFTÆKJAÞJÓNUSTA Sæmundargata lb 550 Sauðárkrókur Fax: 36140 • FRYSTI- OG KÆLIÞJÓNUSTA JfcBílaviðgerðir & Hjólbarðaviðgerðir • BÍLA- OG SKIPARAFMAGN • VÉLA- OG VERKFÆRAÞJÓNUSTA ÍJ Réttingar # Sprautun

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.