Feykir - 17.09.2003, Side 1
rafsjá hf
RAFVERKTAKAR
SÉRVERSLUN
MEÐ RAFTÆKI
SÆMUNDARGÖTU 1
SAUÐÁRKRÓKI
Sútunarvcrksmiðjan Loðskinn
Búið að tryggja
aukið hráefni
Kornbændurnir í Fljótunum: Gunnar Steingrímsson í Stórholti, Þorlákur Sigurbjörnsson í
Langhúsum og Jóhannes Ríkharðsson á Brúnastöðum. Mynd/ÖÞ.
Besta komið frá upphafi
Rífandi gangur er í sútunar-
verksmiðjunni Loðskinni og
síðla sumars hefur varla hafst
undan að ffamleiða í pantanir.
Að sögn Gunnsteins Bjöms-
sonar ffamleiðslu- og mark-
aðsstjóra hefur verksmiðjunni
verið tryggt nægjanlegt hráefni
fyrir næsta ár, 140-150 þúsund
gærur, og kemur stærsti hlut-
inn ffá sláturhúsi KS. Þetta er
heldur meira en verksmiðjan
vann úr á síðasta kvótaári, en
þá var það tæplega 120 þúsund
gærur.
Gunnsteinn segir að mark-
aðsmálin séu í mjög góðu horfi
um þessar mundir, Evrópu-
markaðurinn mjög góður og
Asíumarkaðurinn stækkandi.
Gunnsteinn og Karl Bjamason
verksmiðjustjóri í Loðskinni
em einmitt þessa dagana
„Þetta er að verða heldur
langt sumarffí og maður er að
vona að vinnsla fari af stað að
nýju þegar búið er að úthluta
byggðakvótanum”, sagði
Ami Bjarkason sem var verk-
stjóri hjá Höfða á Hofsósi
áður en fyrirtækið fór í gjald-
þrot í síðasta mánuði, en
vinnslu var hætt um rniðjan
júlí vegna sumarffía og fór
svo ekki af stað aftur.
Um 20 manns misstu vinn-
una hjá Höfða og að sögn
Áma hefúr fólkið ekki fengið
staddir á árlegri skinnasýningu
í París, þar sem stærstu skinna-
kaupendur heims taka út
markaðinn.
Eins og Feykir hefúr ffá
greint var gert samkomulag á
síðasta vetri við Búnaðarbank-
ann um aðild Sveitarfélagsins
Skagafjarðar að Loðskinni, en
bankinn er stærsti eigandi i
Loðskinni á Sauðárkróki ehf.
Forsvarsnenn sveitarfélagsins
em nú famir að leita hófanna
hjá aðilum sem áhuga hafa að
koma að rekstri Loðskinns, en
það mun ffá upphafi hafa ver-
ið markmið bankans að losa
um sinn hlut og fara út úr
rekstrinum með tíð og tíma.
Á fimmta tug manna vinnur
nú í Loðskinni, en bætt var við
mannskap í upphafi sláturtíðar
við söltun og ffágang á gærum.
aðra vinnu, enda kannski
fúndist ástæða til að hinkra
við ef vinnsla færi af stað aft-
ur á Hofsósi, en í auglýsingu
um byggðakvóta var það til-
greint að úthlutun hans yrði
tengd því að viðkomandi
myndi starffækja vinnslu á
Hofsósi. Þannig koma reglur
um byggðakvóta stað eins og
Hofsós til góða.
Aðilar höfðu sýnt áhuga að
koma að rekstri fískvinnslu á
Hofsósi og þar hefúr verið
nefndur líklegastur til sögu
Skagflrskir bændur eru
í vinnu
Norðurós á Blönduósi, en
Gunnar Þór Gunnarsson á
Skagaströnd þykir hafa verið
snjall í sínum rekstri hjá
Norðurströnd á Skagaströnd
og síðan Norðurósi, byrjaði
fyrir átta árum aðeins með
hnífinn og stálið.
Umsóknarffestur um
byggðakvótann rann út sl.
fimmtudag og mun þessa dag-
ana vera fjallað um úthlutun
kvótans hjá Sveitarfélaginu
Skagafirði. Búist er við að
mál skýrist í lok mánaðarins.
Iangt komnir þetta haustið
að skera kornakrana. Að
sögn Eiríks Loftssonar jarð-
ræktarráðunauts Leiðbein-
ingarþjónustunnar er upp-
skeran mjög góð bæði hvað
magn og gæði varðar. Bigg-
ið hafi ekki verið jafngott frá
því að kornrækt hófst í
Skagafirði, sumarið 1993,
vel þroskað og jafngott og
það sem verið er að kaupa í
fóðurblönduna.
Bændur sáðu frekar
snemma vegna hagstæðrar
veðráttu á liðnu vori og sum-
arið er búið að vera langt, með
ágætis hitastigi og nægjanleg-
um raka, sem Eiríkur segir
meginatriðin við ræktunina og
síðan hefúr uppskeran ekki
spillst af vindi og næturffost-
um nú í haust.
Eiríkur var tregur til að á-
ætla uppskeruna, en yfir heild-
ina gæti hún verið yfir fjögur
tonn af hektara. Sáð var í tæp-
lega 300 hektara, sem er held-
ur minna en árin á undan, þar
sem að bændur á Skriðulandi í
Langadal, er hafa verið í sam-
starfí við Skagfirðingana, sáðu
ekki í ár og þá er Pétur Sig-
mundsson á Vindheimum
einnig hættur komrækt.
Stærstu ræktunarsvæðin eru
ffammi í Blönduhlíð og Vall-
hólmi, en einnig er talsverð
komrækt í Hegranesi, í Hjalta-
dal og þrír bændur í Fljótum
em byrjaðir komræktina;
Langhúsamenn i eigin landi
en Stórhyltigar rækta á Sléttu
og Jóhannes á Brúnastöðum á
Bjamargili.
Fvrrverandi starfsmenn Höfða á Hofsósi
Enginn kominn
—ICTcH^iff chjDI—
Aðalgötu 24 Skr. sími 453 5519, fax 453 6019
• ALMENN RAFTÆKJAÞJÓNUSTA
• FRYSTI- OG KÆLIÞJÓNUSTA
• BÍLA- OG SKIPARAFMAGN
• VÉLA- OG VERKFÆRAÞJÓNUSTA
/JKJ
bílaverkstæði
simi: 95-35141
Sæmundargata 1 b 550 Sauðárkrókur Fax: 36140
JfcBílaviðgerðir Hjólbarðaviðgerðir
Réttingar # Sprautun