Feykir - 17.09.2003, Page 5
31/2003 FEYKIR 5
Hvað kostar rafmagnið?
Fyrir tveimur árurn seldi
sveitarstjóm Skagaijarðar
Rafveitu Sauðárkróks. Tals-
verðar deilur vom í sveitarfé-
laginu um söluna og vildi
meirihlutinn sem samanstóð af
fulltrúm Framsóknarflokks og
Skagafjarðarlista selja, en aðr-
ir vom mjög á móti sölunni.
Frá bæjardymm þeirra sem
reka fyrirtæki á Sauðárkróki
var salan algjört glapræði og
nánast aðför að rekstri fyrir-
tækja í bænum. Dæmi er um
að rafmagnsreikningur fyrir-
tækja hafi hækkað um 60% og
munar um minna í rekstri fyr-
irtækja. Þessi hækkun kemur
einnig á óvart vegna þess að
öll rök hníga að því að hag-
kvæmara ætti að vera að reka
stóra landsveitu RARIK en ör-
litla bæjarveitu á Sauðárkróki.
Vegna þessara gríðarlegu
hækkana fór undirritaður að
skoða verð á raforku til fyrir-
tækja alls staðar á landinu. Það
var hægur vandi því að grein-
argóðar upplýsingar em um
afltaxta allra rafVeitna í land-
inu á heimasíðu Samorku. Þar
em búin til dæmi um þijú mis-
munandi orkuffek fyrirtæki og
hvað þau myndu greiða eftir
því hvaða rafVeita seldi þeim
raffnagnið.
Dæmin sýna berlega að það
er ótrúlega mikill munur á því
verði sem fyrirtæki greiða t.d.
annars vegar á Snæfellsnesi
sem er svæði sem RARIK
þjónar og hins vegar í Reykja-
vík sem OR þjónar. Dæmi er
tekið af fyrirtæki sem þarf að
er einnig yfirmaður orkumála í
landinu.
Ef til vill er þetta einfald-
Iega stefna Framsóknarflokks-
ins að okra á fyrirtækjum á
landsbyggðinni.
Fijálslyndi flokkurinn mun
beita sér fyrir að það verði far-
ið ofan í saumana á verðlagn-
ingu á raforku og tryggja að
landsmenn allir sitji við sama
borð.
Sigurjón Þórðarson,
alþm. Frjálslyndra.
dálítil taugspenna?
„Aðallega var það að þetta
tók langan tíma, maður var í
lausu lofti og gat ekki ákveðið
hvað gera skyldi. Þannig að
það var ekki fyrr en 25. mars
að ljóst var hve hlyti hnossið,
en ég gaf kost á mér í október-
mánuði þegar þetta fór af stað.
Það þurfti að kjósa tvívegis og
síðan bíða eftir úrskurði ráð-
herra þar sem við urðum tveir
eftir og jafnir þegar upp var
staðið úr seinni kosningunni.
Vígslan var síðan 22. júní.
Þá skartaði Hólastaður sínu
fegursta eins og hann hefur
gert lengst af í sumar, mjög
eftinninnilegur dagur. Hann
tók sem sagt vel á móti okkur
staðurinn og líka ákaflega
yndislegt og gott hér að vera.”
Hefúrðu kynnst mörgum
eftir að þú komst í héraðið?
„Eg þekkti ýmsa héraðbúa
fyrir og öðmm hef ég kynnst,
þá sérstaklega heimafólki á
Hólum og nágrrannaprestum,
sem ég þekkti suma hveija
áður en aðra ekki og mér sýn-
ist mannlífið í Skagafirði með
ágætum.
Hólastaður er í mjög hraðri
uppbyggingu og ánægulegt að
sjá hvað hann hefúr byggst
upp á þeim 20 ámm sem ég
hef verið fjarverandi og ekki
getað fylgst með. Öll framtíð-
arplön sýnist mér spennandi
og vil ég leggja mitt að mörk-
um til að þau geti orðið að
vemleika.
Embætti mitt er náttúrlega
nýtt af nálinni getur maður
sagt, í því formi sem það er,
þar sem það er ekki jafnhliða
lengur sóknarprestur á Hólum,
fyrst og fremst tilsjónarstarf
með þjónustu kirkjunnar á
Norður- og Austurlandi, því
nú hefúr Austurland bæst við
stiftið ffá síðustu áramótum,
og síðan þátttaka í kirkju-
stjóminni. Þetta finnst mér
vera afar spennadi starf og
gefa mikla möguleika að láta
til sín taka á mörgum sviðum.”
greiða 1.632.790 kr. á ári fyrir
rafmagn, á starfssvæði
RARIK t.d. Blönduósi en ef
sama fyrirtæki væri staðsett í
Reykjavík, greiddi það ein-
ungis 1.252.648. Munurinn er
um 30 %.
Vill Framsóknarflokkurinn
okra á landsbyggðinni?
Hvers vegna er þessi aug-
ljósi mismunur á samkeppnis-
stöðu fyrirtækja látinn við-
gangast? Nú er það sami ráð-
herra sem heldur um alla
þræði málsins.
Valgerður Sverrisdóttir er
yfirmaður samkeppnismála en
augljóst er að fyrirtæki sem
keppa á sama markaði búa
ekki við sömu samkeppnisað-
stöðu þegar þau þurfa að
greiða 30% hærra verð fyrir
orkuna. Valgerður er ráðherra
byggðamála og ætti að vera
ljóst að þessi grófa mismunun
er ekki vel til þess fallin að
hvetja til fyrirtækjareksturs á
landsbyggðinni og Valgerður
Ný garðyrkjubók eftir Stein Kárson
Út er komin bókin GARÐ-
VERKIN - Hagnýt ráð um
ræktunarstörf í görðum, gróð-
urhúsum og sumarbú-
staðalöndum og leiðbeiningar
um lífræna ræktun.
I bókinni er að finna hagnýt
ráð um ræktunarstörf og við-
hald gróðurs í görðum, gróður-
húsum og sumarbústaðalönd-
um ásamt leiðbeiningum um
líffæna ræktun og safnhauga-
gerð.
Með Garðverkunum fá
gróðurunnendur og ttjáræktar-
fólk í hendur kærkomnar leið-
beiningar um öll helstu verk
sem lúta að umhirðu gróðurs.
Höfúndurinn, Steinn Kára-
son, er landsmönnum að góðu
kunnur fyrir umfjöllun sína um
garðyrkju, skógrækt, umhverf-
ismál og viðskipti í sjónvarpi,
útvarpi, blöðum og tímaritum.
Arið 1994gafGarðyrkjumeist-
arinn út fyrstu bók Steins: Tijá-
klippingar - Hagnýt ráð um
tijárækt og líffænar vamir gegn
meindýmm.
Bókin um GARÐVERKIN
rúmar 200 blaðsíður og skiptist
í 24 kafla og 194 undirkafla
Hún er skrifúð á vistvænum
nótum í anda sjálfbærrar þró-
unar. I bókinni em um áttatíu
ljósmyndir, flestar eftir höfúnd-
inn, Stein Kárason, og á fjórða
hundrað skýringamyndir, flest-
ar eftir hollensk-sænska lista-
manninn Han Veltman. I bók-
inni em skráð um fjögur hund-
mð íslensk plöntunöfn og tæp-
lega þrjú hundruð latnesk
plöntunöfn. í bókinni em töflur
sem tilgreina ffæmagn, sáð-
tíma, áburðarþörf, hitaþörf og
útplöntunarbil blóma, blóm-
lauka og matjurta.
Gutenberg annast umbrot,
prentun, litgreiningu og bók-
band. Útgefandi og dreifandi
bókarinnar Garðverkin er
Garðyrkj umeistarinn.
Garðyrkjumeistarinn hefúr
einnig gefið út myndbandið
„Tijáklippingar og umhirða -
ttjáa og mnna” en þar leiðbein-
ir Steinn Kárason um krónu-
klippingu laufújáa, um klipp-
ingu og snyrtingu á greni og
klípingu á fum. Útskýrt er
hvemig klippa á vinsæla
skrautmnna, rósir, beijamnna
og limgerði. Steinn sýnir réttu
handtökin við að flytja tré og
fella tré, einnig hvemig á gróð-
ursetja og styðja við té eftir
gróðursetningu. Þá er greint ffá
áburði, jarðvegi, safnhauga-
gerð og tegundavali. Loks er
fjallað um vefjaræktun, kyn-
bætur og ágræðslu á íslensku
birki, en íslenska birkið og vist-
kerfi þess á enn undir högg að
sækja hér á landi efúr áníðslu
um aldir.
Steinn Kárason samdi
handrit og tónlist, valdi upp-
tökustaði, annaðist kynningar,
textalestur og allt sem lýtur að
garðyrkju á myndbandinu. Há-
kon Már Oddson sá um leik-
og upptökustjóm, klippingu og
annað sem lýtur að kvik-
myndagerð.
Nánari upplýsingar veitir
Steinn Kárason garðyrkjufræð-
ingur og umhverfishagfræð-
ingur M.Sc. Markarvegi 15 í
síma 5526824 (8966824)
NYK0MIÐ mikið úrval af
4Y0U herrafatnaði