Feykir - 17.09.2003, Qupperneq 6
6 FEYKIR 31/2003
Hagyrðingaþáttur 367
Heilir og sælir lesendur góðir.
Á þessum tíma gangna og rétta er
gott og vel við hæfi að byija þáttinn á
vísu Jakobs Siguijónssonar bónda á
Hóli í Svartárdal sem ort er á leið í
göngur.
Fer að halla hausti senn
huga ei falla gaman.
Upp til ijalla fömm enn
fé að kalla saman.
Tvær vísur í viðbót koma hér eftir
Jakob.
Upp um fjöllin fara enn
fijálsar ær til sóma.
Svo með köllin koma menn
kátir þær að góma.
Oft í réttum raula lag
röskir smala drengir.
Omi þéttum þennan dag
þandir tala strengir.
Hér áður fyrr var sá siður að ijall-
skilaseðlar ferðuðust á hvem bæ í við-
komandi sveitarfélagi. Næsta vísa mun
hafa verið skrifuð á einn slíkan, en
ekki veit ég hver hefur ort.
Hvar sem bugðótt leið mín lá
létti í hveiju sinni.
Ennþá finn ég ylinn frá
allri gestrisninni.
Ef mig misminnir ekki mun næsta
vísa vera eftir Valda Kam og ort er lagt
var af stað í göngur.
Nú skal smala fögur fjöll
flokkur valinn skatna.
Hlaupa alin hófatröll
hratt fram dalinn vatna.
Held ég að vísan hafi verið gerð er
gangnamenn vom á leið fram Vatns-
dal. Gaman er þá að halda sig áfram
við þann dal og rifja næst upp þessa
kunnu vísu Ásgríms Kristinssonar
bónda í Ásbrekku.
Hamar reiðin fijáls og frí
færist leiðin innar.
Blærinn seiðir okkur í
arma heiðarinnar.
Önnur vísa kemur hér eftir Ásgrím.
Hér er gott að skella á skeið
skyldi léttast öndin.
Fyrir okkur björt og breið
blika heiðarlöndin.
Einhveiju sinni er gangnamenn á
Grímstunguheiði lögðu á Stórasand
eftir að hafa gist í Sandfellsflá sem þá
var siður, mun Valdi Kam hafa ort
þessa.
Upp nú standi ýtar hér
eyddir vanda og fári.
Fram á Sandinn sækjum vér
sunnan andar Kári.
Einmitt á slíkum degi þegar styttast
fór í Fljótsdrögin hefur Ásgrímur
kannski ort þessa gamalkunnu vísu.
Enn um þetta óskaland
ótal perlur skína.
Hitti ég fyrir sunnan Sand
sumardrauma mína.
Trúlega hafa margar vísur verið ort-
ar þegar haldið var heim á leið norður
yfir Sandinn. Þessi mun vera úr þeim
hópi og er höftindurinn Óskar Jakobs-
son.
Getur vínið geðið létt
greitt úr flestum vanda.
Nú skal ríða næsta þétt
norður eyðisanda.
Ekki er alltaf glæsilegt að fara um
auðnir öræfanna í misjöfnu veðri og
lítur næsta vísa Þorsteins Einarssonar
frá Tungukoti í Skagafirði nokkuð að
því.
Inn til heiða leið er löng
líst mér ekki á hana.
En ferðast einn unt fjallaþröng
fer þó upp í vana.
Á ferð um Svartárbuga i göngunum
nú fyrir skömmu rifjaðist upp þessi
ágæta vísa Kristjáns Stefánssonar frá
Gilhaga.
Birtu þoka byrgir grá
býr oss ugg í hugum.
Augað gleðja græn og smá
grösin ffemstu í Bugum.
Kannski hefúr það verið i göngum
sem Jóhannes úr Kötlum orti þessa
mögnuðu vísu.
Blakkar ffýsa og teygja tá
tunglið lýsir hvolfin blá,
knapar risa og kveðast á
kvikna vísur til og ffá.
Nokkuð víst er að næsta vísa muni
vera ort í réttum og er Höskuldur Ein-
arsson á Vatnshomi höfúndur hennar.
Slétta bakka reiðin reist
rétta svakkið káta
létta blakka gumar geist
glaðir flakka láta.
Þá langar mig að biðja lesendur að
rifja nú upp hvort þeir hafi ekki eitt-
hvað af vísum í fórum sínum sem
gaman væri að birta í þættinum.
Gott er síðan að leita til Bjöms
Blöndals i Grímstungu með lokavís-
una.
Rétt sem hláni að heftum byl
hjams um bláni skjöldinn,
ennþá lána ljós og yl
liðnu gangnakvöldin.
Veriði þar með sæl að sinni.
Guðmundur Valtýsson Eiríksstöðum
540 Blönduósi, sími 452 7154.
Siv mig fyrir brjósti ber
Siv í góðum félagsskap Jóns Eiríkssonar Drangeyjarjarls.
Siv Friðleifsdóttir umhverfisráðherra
var á ferð í Húnaþingi og Skagfirði í
liðinni viku. Siv er eins og nokkrir aðrir
ráðherrar með heimasíðu og færir þar
dagbók reglulega. Þessi skemmtulegu
dagbókarbrot úr ferðinni var að finna á
heimsíðunni og em birt með bessaleyfi.
Miðvikudagur 10. september
Vöknuðum kl.7:30. Byijuðum dag-
inn á því að skoða hverina á Hveravöll-
um en þeir og nánasta umhverfi em
ffiðlýst náttúmvætti. Heilsuðum upp á
Hafstein Eiríksson veðurathugunar-
mann, en hann sinnir veðurathugunum
þama ásamt konu sinni Kristínu
Bjömsdóttur.
Ókum síðan af stað um kl. 9:30 í
blíðskaparveðri norður Kjalveg norður
með Blöndulóni, þaðan yfir
Blöndustíflu og suður með lóninu að
austanverðu. Þar hittum við þá Sigurð
Guðmundsson bónda á Fossum í Svart-
árdal og Tryggva Jónsson bónda í Ár-
túnum, oddvita Bólstaðahlíðarhrepps,
en þeir fóm með okkur að skoða svæð:
ið Guðlaugstungur-Álfgeirstungur. í
drögum að náttúruvemdaráætlun er
gerð tillaga um að ffiðlýsa svæðið sem
friðland. Þar em víðfeðm votlendi og
ein stærstu og ljölbreyttustu rústasvæði
landsins utan Þjórsárvera. Þar em
einnig mikilvæg varp- og beitilönd
heiðagæsar og hefúr svæðið vemdar-
gildi á alþjóða vísu. Sáum víða stóra
hópa heiðagæsa á flugi og á beit í mó-
unum.
Eftir að hafa skoðað svæðið héldum
við til baka og kvöddum þá Sigurð og
Tryggva við Blöndulón, ókum síðan
um Mælifellsdal norður í Skagafjörð,
rakleiðis að Bakkaflöt þar sem við
borðuðum góðan hádegisverð hjá Sig-
urði Friðrikssyni. Þar hittum við þær
Þórdísi V. Bragadóttur, lífffæðing hjá
Náttúmstofu Norðurlands vestra, Sig-
ríði Hjaltadóttur, jarðfræðing og eftir-
litsmann Umhverfisstofnunar á Norð-
vesturlandi og Gísla Gunnarsson sveit-
arstjómarmann og sóknarprest í Glaum-
bæ.
Þau slógust öll í för með okkur fram
Vesturdal og upp á Hofsaffétt til að
sýna okkur Orravatnsrústir sem lagt er
til að verði friðlýstar sem friðland. Orra-
vatnsrústir em eins og nafnið gefúr til
kynna freðmýri þar sem mikið er um
rústir, flár og tjamir. Rústimar þykja
mjög fjölbreyttar, þær hafa alþjóðlegt
vemdargildi, fúglalíf er talsvert og gróð-
urfar sérstætt.
Effir að hafa skoðað Orravatnsrústir
héldum við til baka niður i Skagafjörð
um Vannahlíð og vorum komin að
Frostastöðum austan Héraðsvatna um
kl. 17:30. Hittum Þórarinn Magnússon
bónda þar á bæ og fúlltrúa í hrepps-
nefnd Akrahrepps og Ómar Unason
formann umhverfisnefiidar Skagafjarð-
ar.
Þeir sýndu okkur Austara-Eylendið
sem er víðfeðmt votlendi með tjömum
og vötnum þar sem fúglalíf er mjög
fjölbreytt. Þar finnast sjaldgæfar fúgla-
tegundir, m.a. flórgoði, og þar verpir
einnig mikið af gæs, bæði heiðagæs og
grágæs. Auk þess eru á svæðinu marg-
ar tegundir anda og mófúgla. í drögum
að náttúruvemdaráætlun er lagt til að
Austara-Eylendið verði friðlýst sem
friðland.
Kvöddum við þau Þórdísi, Sigríði og
Þórarinn og héldum nú á Hótel Tinda-
stól á Sauðárkróki. Þar áttum við góðan
kvöldverðarfúnd með fúlltrúum Skaga-
fjarðar, þeim Ársæli Guðmundssyni
sveitarstjóra, Gunnari Braga Sveins-
syni, Gísla Gunnarssyni, Bjama Jóns-
syni, Ómari Unasyni og Jóni Emi
Bemdsen. Síðar um kvöldið fúnduðum
við með ffamsóknarmönnum í félags-
heimili okkar.
Fimmtudaginn 11. september
K1.9:00 vomm við mætt út á bryggj-
una á Sauðárkróki til að skipuleggja
ferð okkar út í Drangey. Ókum fyrst út
að Reykjum, og skoðuðum Grettislaug.
Þaðan sigldum við svo með leiðsögu-
manni okkar Jóni Eiríkssyni, Drangeyj-
arjarli frá Fagranesi, út í Drangey. Með
í för vom m.a. sveitastjómarmenn og
fjölmiðlamennimir María Björk Ingva-
dóttir og Viggó Jónsson. í drögum að
náttúmvemdaráætlun er gerð tillaga um
að Drangey verði vemduð sem bú-
svæði.
Drangey er há klettaeyja með mikl-
um fúglabjörgum og gróskumiklum
gróðri. Hæst er eyjan tæplega 180 m. y.
s. og er hún mynduð úr móbergi. I
Drangey er alþjóðlega mikilvæg sjó-
fúglabyggð, en þar verpur meira en 1%
af íslenska ritustofninum og mikið er af
lunda. Eyjan er einnig m.a. þekkt fyrir
dvöl útlaganna Grettis og Illuga Ás-
mundarsona og þar em fomminjar. Eyj-
unni tengjast fjöldi sagna m.a. úr Grett-