Feykir


Feykir - 17.09.2003, Qupperneq 7

Feykir - 17.09.2003, Qupperneq 7
31/2003 FEYKIR 7 Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, afa og langafa Óskars Inga Magnússonar Brekku, Skagafirði Sérstakar þakkir til starfsfólks deildar II á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki. Herfríður Valdimarsdóttir Guðrún Valdís Óskarsdóttir Magnús Ingi Óskarsson Signý Jóhannesdóttir, Rósa Margrét Hjálmarsdóttir, Erla Hlín Hjálmarsdóttir, afaböm og langafaböm. (jBte Heilbrigðisstofnunin Sauðárkróki Sérfræðikomur í september og október.Tímapantanir í síma 455 4000. 22.09. 26.09. Edward Kiernan 29.09.03.10. Haraldur Hauksson 06.10. 10.10. Hafsteinn Guðjónsson 13.10.17.10. Sigurður Albertsson 20.10. 24.10. 27.10. 3110. Bjarki Karlsson kvensj úkdómalæknir æðaskurðlæknir þvagfæraskurðlæknir skurðlæknir kvensjúkdómalæknir bæklunarskurðlæknir Smáauglýsingar Ýmislegt! Til sölu Toyota Touring árg. ’91, ekinn 217.000 km. Upplýsingar í síma 893 5601 eða 895 6618. Lítill ísskápur í góðu ásig- komulagi óskast. Hringið í síma 453 5386 eða 663 1017. Feykir sími 453 5757 Á leið til Drangeyjar. Kerlingin fyrir miðri mynd. Gunni bakari sló í gegn á Króksmóti issögu og um Guðmund góða Hóla- biskup. Þar sem eyjan er mjög brött þurftum við að lesa okkur upp hana á böndum. Áttum dágóða stund í eynni og nutum skemmtilegrar frásagnargáfú Jóns Drangeyjarjarls, en hann veit allt það mikilvægasta um sögu og náttúru eyj- arinnar. í eynni fékk ég gefíns Drangeyjar- bol sem á stendur, „Eg hef klifið Drangey og snert rætur íslands.” Á bolnum er einnig teiknuð mynd af Jóni Drangeyjaijarli. Af þessu tilefni orti Jón glaðbeittur: Til eyjar förin farin er, flestir vel þá skemmtu sér. Siv mig fyrir bijósti ber, býsna gott slíkt þykir mér. Eftir skemmtilega stund í eynni fikruðum við okkur niður snarbrött björgin og sigldum í land. Er í land kom kvöddum við samferðamenn okk- ar. Töfðumst um stund því sprungið var á öðmm bílnum. Ókum því næst yfir Þverárfjall, um Blönduós og að Þingeymm. Þar sýndi Sigríður Hjalta- dóttir, líffræðingur og húslfeyja á Sól- bakka í Víðidal, okkur Hópið-Húna- vatn-Flóðið, en lagt er til í drögum að náttúmvemdaráætlun að svæðið verði vemdað sem búsvæði. Sérstaða svæðisins em flæðimýrar, óshólmar og vötn með mikið lífauðgi og sérstöðu fiskistofna. Þama fyrirfinn- ast allar tegundir ferskvatnsfiska á ís- landi að sögn Sigríðar. Hópið er með- al stærstu stöðuvatna landsins. Húna- vatn er með opinn ós til sjávar. Eftir að hafa kvatt Sigríði sem haföi ferðast með okkur í sólarhring héldum við í suður að Staðarflöt við Staðar- skála. Þar hittum við sveitastjómar- menn úr Húnaþingi vestra sem ætluðu með okkur að skoða Sléttafellshveri við Síká, en lagt er til að þeir verði vemdaðir sem náttúmvætti. Funduð- um með þeim um drögin að náttúm- vemdaráætlun, en ffestuðum skoðunar- ferðinni þvi skyggni var lítið í rigning- unni sem var brostin á. Því næst ókum við heim með við- komu í kvöldmat í Hymunni í Borgar- nesi. Vomm komin heim um kl. 21:00 eftir þriggja daga góða skoðunarferð um nokkur svæði sem em í drögum að náttúruvemdaráætlun. Burtfluttir Króksarar og aðrir Skag- firðingar á höfuðborgarsvæðinu hafa Ifá árinu 1999 haldið uppi þeim sið að etja kappi með golfkylíum að hausti til. Nú var komið saman á golfvelli Oddfellowa í Urriðavatnsdölum við Heiðmörk um síðustu helgi. Alls kepptu 38 kylfingar af öllum stærðum og gerðum, þar af nokkrir sem létu sig ekki muna um að aka suður yfir heið- ar til að hitta gamla sveitunga og for- vitnast í leiðinni um forgjöf þeirra og fjölskylduhagi. Úrslitin urðu þau að skipuleggjandi og aðalhvatamaður Króksmótsins, Gunnar Þ. Guðjónsson, Gunni bakari, gerði sér lítið fyrir og sigraði ömgg- lega með 40 punkta. Næstur kom Sig- urgeir Þórarinsson lfá Rip með 36 punkta, þá Hafþór Þorbergsson Jósefs- sonar og loks fengu Sigurbjörg Ólsen og Halldór Halldórsson, „litli” bróðir Amar Sölva, verðlaun fyrir fjórða og fimmta sætið. Að auki voru veitt „nándarverðlaun”, dregið úr skorkort- um til aukaverðlauna og allir keppend- ur fengu svokallaða teiggjöf. Heppn- aðist mótið i alla staði vel, enda veðr- ið langt umfram meðaltal síðustu vikna á höfuðborgarsvæðinu. Að verðlaunaafhendingu lokinni fóm keppendur út á veröndina og brostu mót kvöldsólu og ljósmyndara. Einbýlishús til sölu! Einbýlishúsið að Ægisstíg 10 Sauðárkróki er til sölu. Húsið er 103 fermetrar, auk bílskúrs sem er að nálgst fokheldisstig. Eignin er í góðu ástandi, svo sem nýlega standsett eldhús og baðherbergi. Upplýsingar hjá Ágústi Guðmundssyni i Srimli í síma 453 5900 eða hjá eiganda í símum 453 5757 eða 897 5729.

x

Feykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.