Alþýðublaðið - 03.11.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 03.11.1924, Blaðsíða 2
1 ■ ALÞYBUBLAÐIÐ Fjármálaráðherraon á betri bnxanom. I blaðl dönaku jaínaðarmanna- stjórnarlnnar, >SodaI-Demokra- ten«, blrtiat 25. sept. viðtal, sem H. N. (Hana Nielaen) átti við Jón Þorláksaon í sumar. Samtal þetta er hið spaugi- legasta og sjáanlega ekkl ætlað tll birtlngar fyrir Islendingum, heldur Dönum. Jón reynir þar að láta lita avo út, sem hann og flokkur hana viiji koma fram >mikilsverðum þjóðfólagsumbót- um«. Hann segir svo: >Vér erum ekkl mjög langt komnir ( umbótalöggjöf, en ríklð hefir þó að miklu leyti tekið að sér kostnað vlð sjúkrahúsvist. Annars óska ég, að það sé tekið fram, að Ihaldsflokkurinn, sem ég er f, óskar ettir þýðingar- miklum þjóðtélagsumbótum, og einn af flokksmönnum vorum flutti á síðasta þingi frumvarp til lag& um ajúkratrygglngar, sem þó ekJci var samþykt, af því það kom of seintx. (Auðkenning Soc.-Dem.). Það er vissulega ekki ofmælt hjá Jóni að sðgja, að vér séum >ekki mjög langt komnir í umbótálöggjöf«. Honum hetði verið óhætt að segja, að vér værum þar afar-skamt á veg komn- ir. Berklavárnarlögin og togara- vökulögin msga þar heita helztu visarnir. En hitt mun ölium, sem til þekkja hérleudis, þykja meira en kynlegt, að Jón skuli hafa brjóst- heilindi til fað lýsa yfir því, að Ihaldsflokkurinn óski ettir >þýð- ingarmiklum þjóðfélagsumbótum«. Þessi yfiilýsing Jóns kemur svo freklega i bága við alla hátt- semi flokksins og stjórnarinnar á þingi og utan þess, að engum íslenzkum manni getur dottið f hug að taka hana alvarlega. Allir vita, að Ihaldið hefir jafnan barist gegn allri sannri umbóta löggjöf og hlýtur jafnan að gera það samkvæmt eðli sfnu, elns og Jón Kka réttUega benti á f fyrlr- lestrinum, sem hann hélt forðum, — áður en hann varð fhalds- maður. Jón reynir að telja Dönum trú um, að trumvarp það til laga | um sjúferatryggingu, sem Jón á Normalbrauðin margviðurkeodu, úr ameríska : úgsigtimjðlinu, fást í aöalbúðum Aiþýðubraui gerðarinnar á Lai gavegi 61 og Baidursgfttu 14. Einnig fást þau í öllum útsftluatöðum Aiþýðubrauðgerðarinnar. 8 s 8 g I 8 g g g i T-visttau. Fjölbreytt, i tilegt og ódýrt úrval I morgunkjóla, svuntu', ma; chetskyrtur, DÚIliskyrtur, sængurver o. fi. Marteinn E narsson & Co. tOtiCSKX KKKSt OtKt KXXSt KXKSt K o n u r I Biftjið nm bozta viftbltlft: Smára-s aförlíkiö. 9 Ú i 5 i Alþýdublaðlð kemur út á hverjum virkum degi. 8 I Afgreiðsla || viS Ingólfsstræti — opin dag- j| lega frá kl. 9 árd. til kl. 8 síðd. j| Skrifstofa -I á Bjargarstíg 2 (niðri) ópin kl. h •Vr—10Vi árd. og 8—9 síðd. 'J i II Simar: | 633: prentsmiðja. | 988: afgreiðsla. | 1294: ritstjórn. I Yerðlag: Askriftarverð kr. 1,0C á mánuði. I Auglýsingaverð kr. 0,15 mm. eind. i Reyniatað var að burðast með á siðasta þingi hafi verið stórt skref i umbótal ggjafaráttlna, en í kunnnglr vita, ð þetta er fjarri | öllum sanni. 1 Igangurinn með frumvarplnu var sá að eyðileggja berklavarnarlög a, helzta visinn til umbótalöggj. far, sem vér nú eigum. Um fjárhag tkissjóðs fer Jón svo teldum orðu a: >Vegna hlnna erfiðu kringutr tæðna frá því 1917 höfum v r neyðst til að ! taka lán til fi imþróunnar alls landsins, svo ; 5 ríklsskuidirnar hafa hækkað uup í um 18 millj- ónlr króna.« Þðtta er sjá; alega sagt í því skyni eingöngu að telja Dönum, sem ekki þekkj <. til hér, trú um, að lánin hafi virið notuð til að eflá framfarir landinu. Hér á landi veit hver maður, að lang mestur hluti lán anna var gerður að eyðslueyri. svo að burgels- um og stríðsg. óða þeirra yrði hlíft vlð réttmætum eköttum. En n fremur skýrir Jón frá því, að verdið sem fékst fyrir út- fluttan fisk f íyrra, munl hata verið um 57 miiljónir króna. E'tir því ætti útflntnlngurinn 8i»mtsls að hata numið nær 70 en 65 milljónum króna, en ims- flutninginn teiur Landsbankin 1 f skýrslu sinni að elns 45 mlllj- ónir eða 20 — 25 mllljónum minnl. Verður þá augljóst, að islenzka krónan hefði ótt ati hækka stórlega f verði í fyrra og í byrjun þess árs í stað þes i að lækka um hér um bil 20 °/0. Verður nú Ijóst, hvers vegn i >danski MoggU hefir ekki hai t hátt um þetta viðtal Jóns vid f regnrltara stjórnarbláðsins dansku Hann hefir sjáanlega hatt eitt- hvað hugboð um, að Jón mycdi verða meira en lftið spaugilegu' í auíum ísienzkra kjósenda, skrýddur rauðleitum umbótar- löggj- farbrókum, viðrandl sig upp við danska alþýðustjórn. Maguús Gnðmuiulsson, ekki ráðherra, hefir sett á stofn hér suitutausgerð. Magnús Onftmnndsson sá sem fór tii Krossaness, hefir heimilað að flytja inn ný epll án sérstaks Ieyfis, fyrst um sinn, þangað til öðníi vísi verður ákveðið,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.