Feykir


Feykir - 29.09.2004, Blaðsíða 8

Feykir - 29.09.2004, Blaðsíða 8
Fréttabiaðið á Norðurlandi vestra 29. september 2004,33. tölublað, 24. árgangur. Sterkur auglýsingamiðill © SheJJ^ % VlDE Sími: 453 6666 Síllli: 453 6622 Nýja biöndunarstöðin hjá Steypustöð Skagafjarðar. Ný steypublöndunarstöð fra Þýskalandi Þessa dagana er Steypustöð Skagafjarðar að taka í notkun nýja steypublöndunarstöð sem keypt var frá Liberr í Þýsklandi. Nýja stöðin framleiðir um 32 rúmmetra á klukkustund og er um þriðjungi afkastameiri en gamla stöðin sem sett var upp 1976 og var þá keypt eftir tveggja ára notkun. Að sögn Gísla Sæmundssonar ffamkvæma- stjóra steypustöðvarinar er nýja stöðin mjög fullkomin, algjörlega sjálfvirk, tölvan stjómar öllu ferlinu. Eftir ffernur slakt tímabil í steypu- sölu var síðasta ár það lang líflegasta í langan tíma. Þá vom framleiddir um 3000 rúmmetrar af steypu og að sögn Gísla er útlit fyrir að þetta ár verði síst lakara. Árni tekur við ritstjórn Feykis Á fyrsta fúndi nýrrar stjóm- ar í útgáfúfélaginu Feyki í fyrrakvöld var ákveðið að Ámi Gunnarsson ffá Flatatungu rit- stýri Feyki fyrst um sinn og taki við af Þórhalli Ásmunds- syni sem lætur af störfúm ffá og með þessu tölublaði, eftir rúm sextán ár við ritstjómina, en á þessu tímabili hefúr Þór- hallur einnig borið íjárhagslega ábyrgð á útgáfú blaðsins. Það mun hinsvegar verða útgáfúfé- lagið Feykir sem annast útgáf- una á næstunni. Ráðning Ama er tímabund- in, eða þar til nýr ritstjóri verð- ur fúndinn og útgáfan kemst á fastan kjöl. Fyrir stjómarfúnd- inn í fyrrakvöld var haldinn að- alfúndur Feykis og þar kosinn ný stjóm. Stjómarformaður er Ami Gunnarsson, en aðrir í stjóm em Áskell Heiðar Ás- geirsson, Herdís Sæmundar- dóttir, Guðbrandur Þorkell Guðbrandsson og Jón F. Hjart- arson. Tveir þeir síðastnefndu vom í fyrri stjóm, Jón ffáfar- andi stjómarformaður. Matvælaiðnaður á Blönduósi Sjö taka þátt í r áðgj afaþj ónus tu Sex til sjö fyrirtæki hafa sam- þykkt aðkomu, ýmist í formi hlutafjár, aðstöðu eða vinnu- ffamlags, að stofhun ráðgjafa- Atvinnu- og ferðamálanefnd Skagafiarðar Hugað að nýtingu heita vatnsins Útlit er fyrir að talsvert verið að gerast í kringum nýtingu á heitu vatni í Skaga- firði og jafnvel Blönduósi á næstunni, en atvinnumálanefnd Skagafjarðar, sem hef- ur átt í óformlegum viðræðum við Alffeð Þorsteinsson og hans fólk hjá Orkuveitu Reykjavíkur, ætlar í formlegar viðræður á næstunni um frekari nýtingu heita vatns- ins. Þá hafa átt sér stað þreifingar milli forsvarsmanna Skagafjarðarveitna og Hitaveitu Blönduóss um kaup Skaga- fjaröar\'eitna á veitu þeirra Blönduósinga. Á síðasta fúndi atvinnumálanefndar Skagafjarðar var samþykkt að hafnar verði viðræður við Orkuveitu Reykjavík- ur um samstarf varðandi rannsóknir á nýt- ingu jarðhita til raforkuffamleiðslu og fleiri nota í Skagafirði. Bjama Jónssyni formanni atvinnu- og ferðamálanefndar og Sigrúnu Öldu Sighvatsdóttur formanni veitustjómar Skagafjaröar\'eitna var falið að vinna áffam að málinu. I greinargerð með tillögunni segir að miklir möguleikar séu fólgnir í ffekari nýtingu jarðhita í Skagafirði þar með talið til raforkuffamleiðslu. Víða í héraðinu má fmna heitt vatn í jörðu og er það nú að mestu leyti notað til húshitunar, en einnig til ylræktar, ferðaþjónustu og fískeldis. „Skagfirðingar hafa átt óformlegar viðræður við Blönduósbæ um kaup Skagafjarðarveitna á veitum Blönduós- bæjar. Skagfirðingar telja að slík kaup muni styrkja starfsemi Skagafj arðarvei tna og útvíkka þjónustusvæði þeirra. Síðustu misseri hefúr verið vaxandi áhugi á auknu samstarfi sveitarfélaga á þessu svæði, ekki síst með tilkomu Þverárfjallsvegar sem tengir saman byggðir beggja vegna Skagans”, segir Bjami Jónsson formaður atvinnumálanefndar. þjónustu fyrir matvælaiðnað á Blönduósi að því er ffam kom á bæjarráðsfúndi á Blönduóssi sl. fimmtudag. Óskað var eftir 2 milljóna króna framlagi Blönduóssbæjar til verkefnisins og samþykkti bæj- arráð að veita þeirri upphæð til fyrirtækja á Blönduósi sem taka þátt í stofhun verkefnisins, enda byggir það á stefnu bæjaryfir- valda um að styrkja stöðu sína sem matvælabær eins og segir í fúndargerð bæjarráðs. Flísar - flotgólf múrviðgerðarefni Aðalsteinn J. Maríusson Sími: 453 5591 853 0391 893 0391 bókabúðin BOKABUÐ BRYNJABS BÓKABÚÐ BRYNJARS KAUPANGSTORGI 1 550 SAUÐARKRÓKUR SlMI 453 5950 FAX 453 5661 bokabud@skagafjordur.com - -f>jp ana í •fjoisMidumí

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.