Feykir


Feykir - 27.04.2005, Page 7

Feykir - 27.04.2005, Page 7
16/2005 Feykir 7 Guðmundur I/altýsson skrifar_ Vísnaþáttur 404 Heilir og sælir lesendur góðir. Byrja skal að þessu sinni með hressilegri vísu sem margir trúlega kunna og er hér í Húnaþingi tengd fyrri tíma. Man ekki fyrir víst hver muni vera höfundur. Með óstöðvandi orðadyn öslará hundavaði. Þettafrœga kjaftakyn kennt við Guðlaugsstaði. I framhaldi af þessu er gaman að rifja næst upp vísu sem mun hafa verið ort á Selfossi um 1990. Hafði Hannes Hólmsteinn Gissurarson verið fenginn til þess að ílytja ræðu þar á samkomu og að lokinni hen- ni ntun Jóhannes Sigmundsson í Syðra-Langholti hafa ort svo. Frjálshyggjunar fremsta vini færðu menn hér blendið hrós. Að hann sé afkjaftakyni kom hér mœta vel í Ijós. Til er frásögn af Ingvari Gísla- syni, fyrrverandi alþingismanni og ráðherra, er hann ók um Svínvet- ningabraut. Er hann ók niður að Blöndubrúnni og hafði Ytri Lön- gumýri á vinstri hönd, varð eftir- farandi vísa til. Gekk að föngum, hlöðurhlóð, hlakkar í svöngu dýri. Býr við öngvan barningsmóð Björn á Löngumýri. lega vera eftir Kára í Valadal og yrkir hann þar í orðastað samfer- ðamanns á lífsleiðinni. Áður stundum tók ég törn tvistaði þœr aðframan. Út ogsuður átti börn en hvað það vargaman. Urn bónda í Skagafirði, Ragnar Öfeigsson, orti Kári. Aldrei verðurýtt til baka enda stofhinn bœndaval. Harðurer í horn að taka höldurinn í Svartárdal. Um par sem var um tíma samferða á lífsleiðinni yrkir Kári svo. Áður var hún eftirlát ástar reisþá bára. Karlinn bráðum kominn í mát konan 50 ára. Gaman er á eftir þessum glettum að heyra frá Höskuldi Einarssyni frá Vatnshorni. Hefur hann trúlega verið að glettast við vin sinn Brúna Sigga er hann orti svo. Ýmsir hata andstœðinga oft var hrekkjum beitt. Égvil hata Húnvetninga heldur en ekki neitt. Á betri degi mun Höskuldur hafa ort þessa og þá trúlega til vinar síns Sigurðar Jónssonar frá Brún. Ljóst var Ingvari að Höllustaðir Að mérþóknistþetta og hitt væru þá trúlega hægra meginn við það er misskilningur. brúna og í áttina þangað var næsta Þó mérgeti stundir stytt vísa send. stöku Húnvetningur. Verði snjöllum vandi íför vaxi spjöll tneð sköðutn. Þá við öllu þekkja svör þeir á Höllustöðum. Áður en hætt verður þessu gríni er garnan að rifja upp eina limru, sem mun einhverju sinni hafa birtst í Morgunblaðinu, um þessa öflugu ætt. Veit ég ekki um höfund hennar. Sá snjalli Þormóður Pálsson frá Njálsstöðum yrkir svo. Slóðir mást og tnitming dvín, margt hið liðna gleymist, en gatnla smalaþúfan þín þartta lengi geymist. Önnur vísa kemur hér eftir Þor- móð. / Morgunblaði fékk ég fréttir litið. Áfjöllum ttyrðra vœri of tnikið bitið, ett sumir rexa þó og segja að gras sé ttóg, þaðgengur úrsér Guðlaugsstaðavitið. Þá langar mig til að leita til lesenda með upplýsingar um næstu vísu. í góðu spjalli sem ég átti við einn af lesendum þáttarins taldi hann um- rædda vísu eftir Kára frá Valadal. Ekki get ég fallist á það að svo stöd- du, þó ég geti ekki munað fyrir víst hver höfundur hennar er. Bið ég lesendur um að gefa mér upplýs- ingar þar um viti þeir betur. Vildi ellin aftursnúa æsku kytttta til, yrðiflestum breitt að brtia bláan tímans hyl. Gaman er að enda að þessu sinni með því að leita til hins kunna Skagfirðings, Stefáns Vagnssonar, með loka vísurnar. Svalan teygum sopatt vér sáttir í veigum góðum. Ólund feig er inni hér yfirfleigum Ijóðum. Heim ég vendi vinumfrá þó vínitt brend eiflýji. En hvenœr lendi ég aftur á öðru eins kenderíi? Bakkus kallinn gleði gaf Verið þar með sæl að sinni. afgnægð þarf varla að spyrja. Núferað halla norðurafl nú má svallið byrja. Næsta vísa ntun nokkuð örugg- Guðmundur Valtýsson Eiríksstöðum, 541 Blönduósi. S: 452-7154. íþróttafréttir 16 þéttskipuð lið mættu til leiks Molduxamótið klikkaði ekki Hið eiturmagnaða Molduxamót 2005 fór fram sl. laugardag en 16 þéttskipuð lið mættu til leiks, 10 karlalið og 6 kvennalið. Molduxar voru sperrtir með hvernig til tókst þó svo að frammistaða þeirra sjálfra hafi verið óvenju hógvær. Ekki var annað að sjá og heyra en þátttakendur hafi skemmt sér hið besta og hlakkað til kvöldvökunnar. Óttar Bjarnason - Molduxi nr. 1 - tjáði sk.com það að Molduxar yrðu að gera sér það að góðu að tapa kappleikjunum í dag en Hart barist á Molduxamóti 2005. ætluðu sér sigur á dansleiknum í kvöld. Það lið sem kom lengst að til að taka þátt í mótinu kont frá Árósum. Hestaíþróttir Skeifudag- ur á Hólum Keppnin um Mor- gunblaðsskeifuna fór fram á Hólum um síðustu helgi. Úrslit urðu þau að Jak- ob Víðir Kristjánsson frá Stóradal í Húnavatnssýslu varð þriðji á hestinum kætti frá Hólum, í öðru sæti varð Barbara Wenzl fi'á Austur- ríki á hestinum Grásteini frá Æsustöðum, en sigurvegari varð Hrefita María Óniars- dóttir frá Reykjavík á Zorró með einkunnina 9,09. Var það álit dómara og áhorfenda að hópurinn sent tók þátt í fjórgangskeppnin- ni á útisvæðinu við reiðhöll Hólaskóla hafi verið óvenju glæsilegur að þessu sinni. Guðný Sif Gunnarsdóttir og Gunnar Birgisson. Andrésar andar-leikarnir á Akureyri_ Gott mót hjá Tindastólskrökkum Deildarbikar KSI Stólarnir settu 4 HjáKS Tindastóll lauk þátttöku í Deildar- bikar KSÍ með stæl þegar þeir völtuðu yfir lið KS frá Siglu- firði í Boganum á laugardaginn. Stólarnir sigruðu 4-0 og náðu þar með KS að stigum en voru með talsvert betra markahlutfall og hrepptu því fjórða sætið. Hvöt tapaði öllum leikjum sínum á mótinu og lutu í gemgras um helgina þegar Leiftur/Dalvík sigraði Hvöt 2-0 og komu mörkin seint í leiknum. Dregið í bikarnum Dregið hefur verið í VISA- bikarkeppni KSI. Neisti Hofsósi fær Reyni Ár- skógsströnd í heimsókn, Hvöt mætir Magna Gren- ivík á Blönduósi og Tin- dastóll mætir 1. deildar liði KS frá Siglufirði og verður leikið á Króknum. Það var einvalalið sem fórfrá skíðadeild Umf. Tindastóls á Andrésar andar-leikana sem fram fóru á Akureyri á dögunum. Allir koinu heilir heim og voru tvö gull og eitt silfur með í farteskinu. Stemning- in á Akureyri var frábær og nóg um að vera. Þó hefur heyrst að það hefði mátt vera meiri snjór en einhverj- ir gárungarnir höfðu á orði að krakkarnir hefðu þurft að renna sér á öðru skíðinu fyrri ferðina og hinu þá seinni. Það var Gunnar Birgis- son sem sigraði í sínum aldursflokki í göngu nteð hefðbundinni aðferð og frj- álsri. Þá renndi Guðný Sif Gunnarsdóttir sér í silfur- sæti í stórsvigi 8 ára stúlkna. Glæsilegur árangur hjá þessu unga íþróttafólki og góður endir á vetrarstarfinu. smáauglýsingar Sendið smáauglýsingar til trírrar birtingar á feykir@krokur.is í óskilum Jakkaskipti urðu á Löngumýri síðasta spiladag fyrir páska, 22. mars. Ég kom heim með Ijós- drapplitaðan jakka með nælu í öðru kragahorninu. Vantarminn sem einnig er drapplitaður. Upplýsingar i síma: 453-5414, Kristín. Tapað - fundið Um páskahelgina hurfu sundföt heillar fjölskyldu afsnúru við Freyjugötu 42. Ef einhver hefur orðið þeirra var, vinsamlegast skilið þeim á sama stað eða hringið í síma 847 8437 Bíll til sölu Til sölu Nissan Patrol Luxury Árgerð 200133 dekk kastaragrind ofl. Upplýsingar í S:89IB234

x

Feykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.