Feykir


Feykir - 29.06.2005, Síða 8

Feykir - 29.06.2005, Síða 8
Menntamálaráðherra og sveitarstjórnarmenn Samið um menning arhús í Skagafirði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamála- ráðherra, Gísli Gunnarsson forseti sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar og Agnar H. Gunnars- son oddviti Akrahrepps undirrituðu í dag í Miðgarði í Skagafirði samkomulag um uppbyggingu menn- ingarhúss í Skagafirði. Grundvöllur þessa sam- komulags er ákvörðun ríkis- stjórnar frá árinu 1999 um að veita stofnstyrki til upp- byggingar finrm menningar- húsa utan höfuðborgar- svæðisins með það að markmiði að bæta þar aðstöðu til menningar- og listastarfsemi. Á fundi ríkisstjórnar hinn 4. mars 2005 var mennta- málaráðherra falið að ganga til samninga við sveitarfélög í Skagafirði um 60 m.kr. framlag Frá vinstri: Gisli Gunnarsson, Þorgeröur Katrín Gunnarsdóttir og Agnar Gunnarsson. Sátt um Sparisjóð Skagafjarðar Stofnfé aukið um 66 milljónir í áföngum Sátt náðist meðai eigenda Sparisjóðs Skagafjarðar á aðalfundi sjóðsins sem haldinn var 23. júní um framtíð hans. Samþykkt var að auka stof- nfé sjóðsins um 66 m.kr. að nafnvirði í áföngum ásanrt því að fundurinn samþykkti nafnabreytingu hans, þan- nig að framvegis mun spar- isjóðurinn heita Sparisjóður Skagaíjarðar. Ný stjórn var kjörin en í henni eiga sæti eftirtaldir aðilar: Ágúst Guðmundsson, Sauðárkróki, Gísli Kjartans- son, Borgarnesi, Sigurjón R. Rafnsson, Sauðárkróki, Val- geir Bjarnason, Hólum og Þórainn Magnússon, Frosta- stöðum. Stjórn sparisjóðsins hefur ekki konrið saman og þar af leiðandi ekki skipt með sér verkum. Á fundinum kom fram mikill samhugur er meðal ei- genda sjóðsins að byggja upp öflugan sparisjóð í Skagafirði. « 455 5300 Sparaðu reglulega með KB sparifé KB BANKI -krafturtil þínl ríkisins til fyrri áfanga í uppbyggingu menningarhúsa í Skagafirði, þ.e. endurbóta á Miðgarði. Samkomulagið er byggt á niðurstöðum samstarfshóps skipuðum fulltrúum mennta- málaráðuneytis og sveitar- félaganna í Skagafirði, þar sem annars vegar er gerð tillaga um að byggt verði við núverandi safnahús Skag- firðinga á Sauðárkróki og að þar verði menningarmiðstöð með áherslu á fræðastörf og sýningar, sem hýsi m.a. sýningarsal, bókasafn, listasafn og skjalasafn. Hins vegar um endurbætur á félagsheimilinu Miðgarði, þar sem áhersla verður lögð á tónlistarflutning, stærri hátiðir og ráðstefnuhald. Gert er ráð fýrir sömu kostnaðarskiptingu og við önnur menningarhús á landinu, þ.e. að ríkið greiði 60% kostnaðar og sveitarfélag 40%. Samkomulagið tekur einnig til uppbyggingar á menningarhúsi á Sauðárkróki, en ákvörðun urn hvenær ráðist verður í framkvæmdir þar liggur ekki fyrir. Hei \pú\ Takk fyrir frábærar viðtökur! Aðstandendur 17. júní á Hvammstanga Glæsileg þjóðhátíð Hestamannafélagið Þytur sá um 17. júní hátíðarhöldin að þessu sinni á Hvammstanga. Skrúðganga fór frá Félag- sheimilinu á Hvammstanga kl. 13 upp í Kirkjuhvamm. Hjördís Ósk Óskarsdótt- ir, sem reið í söðli, leiddu skrúðgönguna. Dagskrá hófst með því að fjallkonan las ljóð og hátíðarræðu sem formaður hestamannafélagsins Þyts, Sig- rún Þórðardóttir flutti. Þar á eftir var séra Guðni Þór Ólafs- son, prófastur á Melstað, með guðsþjónustu ásamt kirkjukór Hvammstangakirkju. Síðan voru seldar veitingar, m.a. grillaðar pylsur og vöftlur. Te)Tnt var undir börnum og farið í leiki og unglingahljóms- veitin Bakkvolkers spilaði. Að auki var Kvennabandið með árlega tombólu sína. Kl. 16 var fárið á hringvöll hestamanna. Þar voru sýndir hestar og voru sumir þeirra síðan með þrautasýningu. Kl. 20 hófst fjölskyldu- dansleikur og síðan stór- dansleikur kl. 23 og voru þeir haldnir í Félagsheimil- inu Hvammstanga þar sem hljómsveitin VON fór á kost- um. Textílsetur íslands á Blönduósi Nýr framkvæmdastjóri Nýverið réð stjórn Textíl- seturs íslands Ingileifu Thorlacius í stöðu fram- kvæmdastjóra Textíl- seturs íslands ses. á Blönduósi. Ingileif er myndlistarmaður og kennari að mennt og hefur víðtæka reynslu á sviði lista og kennslu. Ingileif stundaði nám við Listaháskólann í Maastricht i Hollandi, við Hí og Listaháskóla Islands og hefur m.a. starfað sem almennur kennari sem og kennari í listum 545 4100 www.bustadur.is U Ú STAð cj r FASTEIGNASALA A LANDSBVaOÐIMNI við M)Tidlista- og handíða- skóla Islands. Ingileif hefur gengt fjölda ábyrgðarstarfa í tengslum við sitt starfssvið. Síðastliðin ár starfaði hún hjá fræðsludeild Listasafns Reykjavíkur og sem kennari við Ljósafossskóla í Grímsnesi. Ingileif er fædd á Blöndu- ósi árið 1961 og er dóttir kennarahjónanna Ásdísar Kristinsdóttur frá Kleifum í Blönduósbæ, og Kristjáns Thorlaciusar. RAFVERKTAKAR - sérverslun með raftæki @ rafsjá hf SÆMUNDARGÖTU 1 SAUÐÁRKRÓKI SÍMI4535481

x

Feykir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.