Feykir


Feykir - 07.09.2005, Blaðsíða 6

Feykir - 07.09.2005, Blaðsíða 6
6 Feykir 33/2005 ÁREIÐANLEIKI - ÞJÓNUSTA - ÁRANGUR Límtré Vírnet ehf er öflugt og rótgróíð íslenskt fyrirtæki sem hannar, framleiðir og selur vörur í haesta gæðaflokki fyrir íslenska byggingamarkaðinn. Saga þess nær allt aftur til 1956 þegar Vímet var stofnað í Borgamesi. Framleiðsla fyrirtækisins fer fram í þremur verksmiðjum sem eru; límtrésverksmiðja á Flúðum, völsun, saumframleiðsla, blikksmíði, járnsmíði, rafmagnsverkstæði, sala og stjórnun í Borgarnesi og Yl- og Paneleiningaframleiðsla í Reykholti í Bláskógabyggð. Fyrírtækið er með hönnunar- og ráðgjafadeild í Reykjavík og ínnflutnings- og söludeild í Garðabæ. Hjá fyrirtækinu starfa rúmlega 120 manns. STARFSFÓLK ÓSKAST Vegna mjög góðrar verkefnastöðu vantar okkur hæft starfsfólk til eftirfarandi starfa. Borgarnes • Blikksmiði í blikksmiðju • Járnsmiði / vélvirkja • Rafvirkja • Verkamenn Flúðir • Smiði og verkamenn til framleiðslu almenn blikksmiðjuvinna almenn járnsmíði ásamt vélaviðhaldi viðhald og nýlagnir almenn verksmiðjustörf og uppsetninga á límtréshúsum Reykholt Bláskógabyggð • Verkamenn til verksmiðjustarfa við framleiðslu eininga. Reykjavík • Smiði og verkamenn til uppsetninga á límtréshúsum • Tæknimenntaða starfsmenn til hönnunar og ráðgjafastarfa. Umsóknum ber að skila á þar til gerðum eyðublöðum á heimasíðu okkar limtrevirnet.is eða til Reynis Guðmundssonar, starfsmannastjóra. Skilafrestur umsókna er til 24. september. Öllum umsóknum verður svarað og farið verður með þær sem trúnaðarmál. Borgarnesi Vjmet Sími: 530 6000 • Fax: 530 6069 www.limtrevirnet.is FRÉTIARITARAR ÚSKAST fefkit óskar eftir að ráða fil starfa fréttaritara íAustur-Hónavatnssýslu ogíVestur-Hýnavatnssýslu. Æsigt er að viðkoiuandi hafí fréttaeef og gott valtí á ritun ísleosls oiáls. Hpplýsiogar gefur ritstjóri ísíma 455 7105 og 892 7707. Bólstrun Kem á staðinn og geri verðtilboð í allar gerðir húsgagna, hef úrval af áklæðis- prufum. Sæki og kem meö vöruna til þín aö kostnaðarlausu. Feykir Bólstrun Gunnars Leifssonar Sími:4512367 og 8652103 Netfang: gl@simnet.is Þrjú efstu sætin i barnaflokki þar sem sýnendur voru yngri en 12 ára. Reiðhöllin á Sauðárkróki Nlargir stórviðburðir á dagskrá næsta árið Stjórn Flugu hf. á Sauðárkróki, sem á og rekur Reiðhöllina Svaðastaði, samþykkti formlega á fundi sínum í síðustu viku, að halda landbúnaðarsýningu á Sauðárkróki að nýju næsta haust. Þá var samþykkt að he- fja undirbúning sýningar á rekstrarvörum og hreinlætis- vörum í reiðhöllinni í janúar á næsta ár. Gert er ráð fyrir að land- búnaðarsýning Flugu næsta haust verði talsvert stærri en sú sem var í síðasta rnánuði. Annars vegar liggur fýrir nú þegar að fleiri söluaðilar taka þátt og hins vegar er mun lengri tími til skipulagningar og undirbúning en sýningin í ágúst var ákveðin með þriggja rnánaða h'rirvara. Auk landbúnaðarsýning- arinnar hafa verið byggðir upp tveir reglulegir stórviðburðir í Reiðhöllinni Svaðastöðum. Annars vegar dagskrá í kring- um Laufskálaréttarhelgi en nú er verið að undirbúa sýning- ar föstudag og laugardag 23. og 24. september, sem enda með stórdansleik á laugar- dagskvöldina Þá er þessar vikurnar verið að endurnýja kynningarefni og leggja drög að auglýsin- gum í erlend hestatímarit fyrir Alþjóðlega hestadaga í Skagafirði, sem fram fara í apríl á næsta ári. Alþjóð- legir hestadagar eru byggðir á grunni hátíðarinnar Tekið til kostanna og var hleypt fýrst af stokkunum í fyrra. Stefán Sverrisson og Þröstur Erlingsson með þærtvær mjólkurkýr sem efstarstóðu. Pálmi Ragnarsson með Biflugu sem varð i fyrsta sæti i flokki fyrsta kálfs kvíga. arnig@krokur.is ií 455 7105

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.