Feykir


Feykir - 15.02.2006, Qupperneq 8

Feykir - 15.02.2006, Qupperneq 8
Hjálparliðar kynntu starfsemi sína 112 dagurinn Björgunarsveitarmenn minntu á sig í Hofsósi. Mynd: Addi 112 dagurinn var á laugardaginn og gátu íbúar Norðurlands vestra, líkt og aðrir landsmenn, kynnt sér ýmislegt varðandi björgunarstörf á landi. Sumum var reyndar 112 dagurinn er haldinn nokkuð brugðið þegar sjúkra- 11. febrúar ár hvert en þá taka og slökkvibílar þustu víða af hinir ýmsu hjálparliðar um stað með lúðraþyt og ljósasjói land allt höndum saman um en þar reyndist aðeins vera að kynna starfsemi sína og um hluta af dagskránni að þjónustu. ræða. Karlakormn Heimir Nýr formaður Jón Sigurðsson frá Reyni- stað var kjörinn formaður Karlakórsins Heimis á aðalfundi kórsins sem haldinn var fyrr í mánuð- inum. Fráfarandi formaður, Páll Dagbjartsson, skólastjóri í Varmahlíð, gaf ekki kost á sér til áframhaldandi formennsku eltir fimm ára farsælt starf. Aðrir í stjórn Heimis voru kjörnir Ingimundur Guðjóns- son, Sauðárkróki, Jón Hallur Ingólfsson, Sauðárkróki, Gunnar Sandholt, Sauðárkróki og Gísi Árnason, Sauðárkróki. Varamenn voru kjörnir Rúnar Pétursson, V armahlíð og Birgir Þórðarson Ríp. 545 4100 www.bustadur.is RAFVERKTAKAR - sérverslun með raftæki U Ú STAÖUR FASTEIGNASALA A LANDSBVQOOINNI w m— Þú getur sparaö tugi þúsunda á ári FIÁRMÁL OG TRYGGINGAR vö XT UR Tillaga úr grasrótinni sem fór alla leið Alþingi álvktar um þjóðarblóm Alþingi hefur samþykkt að tilllögu ríkisstjórnar tillögu til þingsályktunar um að holtasóley verði þjóðarblóm íslendinga. Eins og getið var um í sínum tíma í Feyki er tillagan um þjóðarblóm upphaflega úr ranni Ásdísar Sigurjónsdóttur, kennara og bónda á Syðra Skörðugili í Skagafirði. Ásdís kom hugmynd sinni landbúnaðarráðherra, sem um að valið skyldi sérstakt í kjölfarið kom á laggirnar þjóðarblóm á framfæri við starfshópummáliðísamvinnu við menntamála-, umhverfis- og samgönguráðherra. Tilgangurinn var að velja blóm sem gæti haf táknrænt gildi og þjónaði hlutverki sem sameiningartákn, blóm sem mætti nýta í kynningar- og fræðslustarfi á innlendum og erlendum vettvangi. Niðurstaðan var að hotlasóley (Dryas octopetala) var valin eftir skoðanakönnun og kosningu meðal lands- manna. Bændur Viö viljum vekja athygli á því að ákveðið hefur verið að lækka sæðingagjald fyrir kúasæðingar um helming úr kr. 1.700 í kr.850. Þetta er meðal annars gert til að hvetja til aukins kynbótastarfs og auka mjólkurframleiðslu. Sæðingastöð Leiðbeiningamiðstöðvarinar

x

Feykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.