Feykir - 26.04.2006, Síða 1
Tölvugerð teikning affyrirhugaðri byggingu Islandspóst á Sauðárkróki.
Nýtt pósthús verður
byggt á Sauðárkróki
Kjarnapósthús verða á Blönduósi og Sauðárkróki
Islandspóstur hefur kynnt þá ákvörðun að byggja upp
aðstöðu fyrirtækisins á landsbyggðinni. Þessi ákvörðun er
hluti af víðtækri stefnu félagsins, sem tryggja á þróun og
vöxt íslandspósts til framtíðar.
Húsnæðisþörf félagsins á er óviðunandi og er verulega
kjarnasvæðum hefur verið hamlandi fyrir núverandi
sérstakelga skilgreind en á starfsemi.
Norðurlandi vestra eru nú Undanfarin misseri hefur
tvö kjarnasvæði þar sem íyrir
eru pósthús; á Sauðárkróki
og á Blönduósi. Islandspóstur
hefur ákveðið að pósthúsið á
Blönduósi verði lagfært lítillega
en byggt verði nýtt pósthús á
Sauðárkróki og þá sennilega
við Ártorg.
Núverandi húsnæði er afar
óhentugt. Aðgengi með vörur
mikil vinna verið lögð í
endurskilgreiningu á starf-
semi og þjónustu íslandspósts
á landsbyggðinni. Meginmark-
mið þeirrar vinnu var að efla
þjónustu, þar sem markaðs-
aðstæður væru fyrir hendi, og
lækka tilkostnað, þar sem þvi
væri komið við án umtals-
verðrar skerðingar á þjónustu.
Húsnæði fslandspósts þarf
að henta þeirri starfsemi sem
þar á að fara fr am auk þess sem
þar þarf að gefa svigrúm til
vaxtar í framtíðinni.
Á síðasta fundi Skipulags-
og byggingarnefndar Sveitar-
félagsins Skagafjarðar var tekin
til meðferðar fyrirspurn ffá
fulltrúum Islandspósts um
lóðina Ártorg 6 á Sauðárkróki
ásamt tillöguteikningu að
póstmiðstöð sem íslandspóst-
ur hefur áform um að reisa á
Sauðárkróki.
Sauðárkrókur
Fundur um leikskóla-
mál í kvöld
Fundur um leikskólamál fer
fram kl. 20.30 á Kaffi Krók
miðvikudagskvöldið 26.
apríl og eröllum opin.
Kristín Dýrfjörð lektor í
leikskólaffæðum við HA flytur
erindi þar sem hún fjallar um
gjaldfrjálsan leikskóla.
Fulltrúar ffamboðslistanna
í Skagafirði kynna stefnu sína
í leikskólamálum og er þetta
í fyrsta skipti í aðdraganda
sveitarstjórnarkosninganna 27.
maí sem fulltrúar flokkanna
mætast.
Það eru foreldrafélög Glað-
heima, Furu- og Krílakots sem
undirbúið hafa fundinn en í
febrúar var ákveðið að halda
opinn fund um leikskólagjöld
og fleira eftir áeggjan foreldra.
Allir þeir sem áhuga hafa á
leikskólamálum og aðbúnaði
barna eru hvattir til að mæta.
Mjólka færir út kvíarnar
Uilja semja við bændur
um mjólk utan kvóta
Mjólka ehf. á nú í
samningaviðræðum við
fjóra bændur í Dölum og í
Vestur Húnavatssýslu um
að kaupa af þeim mjólk
utan kvóta. Framkvæmda-
stjóri Mjólku segir að
verið sé að kanna í fullri
alvöru að flytja fyritækið í
Borgarnes eða jafvel enn
lengra.
Forsvarsntenn fyrirtækisins
vilja staðsetja það nær fram-
leiðendum. Ólafur Magnús-
son, ffamkvæmdastjóri
Mjólku, segir fjTÍrtækið bjóða
betra verð til bænda en
Mjólkursamsalan eða 49,86
krónur á lítra og er þá miðað
\dð 3,29 próteinhlutfall og 3,8
fituhlutfall. Samningar standa
yfir við einn bónda í Víðdal í
V-Hún. og þrjá í Dalasýslu en
að auki rekur Mjólka eigið bú
í Kjósinni. Innifalið í samning-
unum er að fyrirtækið sæki
mjólkina til bænda.
Ólafur segir Mjólku vanta
nauðsynlega meira hráfefni en
sala afúrða hafi farið ffam úr
björtustu vonum. Megin
framleiðsla Mjólku er Feta-
ostur og sýrður rjómi.
Skagafjörður
Sæluvikan að hefjast
Sæluvika Skagfirðinga stólum metnaðarfúll og fjöl-
verðursett næstkomandi breytt dagskrá fyrir jafnt unga
sunnudag í Safnahúsinu á sem aldna og er hún kynnt
Sauðárkróki klukkan 16. nánar fyrir lesendum Feykis á
Að venju verður á boð- miðopnu blaðsins.
Almenn raftækjaþjónusta
- frysti og kæliþjónusta
- bíla- og skiparafmagn
- véla- og verkfæraþjónusta
—ehj3—
Bílaviðgerðir
hjólbarðaviðgerðir
réttingar og sprautun
jm
bílaverksfæði
Aðalgötu 24 550 Sauðárkrókur Sími 453 5519 Fax 453 6019
Sæmundargötu lb 550 Sauöárkrókur Sírni 453 5141