Feykir


Feykir - 18.04.2007, Page 11

Feykir - 18.04.2007, Page 11
15/2007 Feykir 11 Frá Hólum Líflegur dagur á Hólum Flesta daga er líflegt á Hólum í Hjaltadal, en fimmtudagurinn 29. mars síóast liðinn var þó einn sá líflegasti. Þær stöllur Fanney og Rósa uppskáru sigur fyrir glæsilegt atriöi sitt. Nemendur syngja skólasöng Grunnskólans á Hólum. Margir sóttu ráöstefnuna. í byrjun dags sóttu nemendur frá Árskóla æfingakennslutíma hjá fyrsta árs nemendum í hrossaræktardeild, sem eru að taka námskeið sem heitir Kennslufræði og reiðkennsla. I kjölfar þeirra mætti sendiherra Rússlands nreð fylgdarmönnum til að skoða starfsemi skólans og kynna sér sögu staðarins. Hópur kúabænda úr Húnavatnssýslum fékk einnig k)Tiningu á starfsemi Hólaskóla - Háskólans á Hólum og sýningu á nýja hesthúsinu hjá rektor. Eftir hádegismat hitti hópurinn vígslubiskupinn og skoðaði kirkjuna og Auðunarstofu. Grunnskólinn að Hólurn hélt uppá 30 ára starfsafmæli í íþróttahúsi Háskólans á Hólum og hélt elsta deild skólans ráðstefnu og sýningu á eigin hönnun. Gestir á ráðstefnunni voru Andri Snær Magnason, rithöfundur sem flutti erindi og nemendur V alsárskóla á Svalbarðseyri sem meðal annars sýndu dans. Skólastjóri Valsárskóla færði kveðjur og gjafir í tilefhi affnælisins. Krakkarnir borðuðu saman, fóru í sund og síðan skoðuðu gestirnir Auðunarstofú, kirkj- una og nýja hesthúsið. Fjarnemar í ferðamáladeild voru einnig á Hólum þennan dag auk nema í staðarvarða- námskeiði. Þeir voru með tíma langt fram á kvöld og nutu meðal annars tónlistarflutnings í Auðunarstofu hjá ffæði- mönnum Guðbrandsstofn- unar sem að þessu sinni eru hjónin og tónlistarmennirnir Marta Halldórsdóttir og Örn Magnússon. Nemendur í hrossaræktar- deild voru um kvöldið með Grímugæðingakeppni í reið- höllinni. Þetta var hin besta skemmtun og gaman að sjá hvernig nemendur blanda saman gamni og alvöru - sýna það sem þau hafa lært og velja að gera það á líflegan hátt með búningum og skemmtilegu tónlistarvali. ( GUÐMUNDUR VALTÝSSON ) Vísnaþáttur 450 Heilir og sælir lesendur góðir. Það er hin snjalla Guðrún Árnadóttir ffá Oddsstöðum sem á fyrstu vísurnar að þessu sinni. Þegarfátt til yndis er uni ég sátt að dreyrna. Hvarflar þrátt í muna mér margt sem átti að gleyma. Hugans tnyndir horft á hjartans littdir streyma. Mínar syndir sé ég þá sól ogyndi geyma. Þar sem ég hef nýlega eignast talsvert af vísum eftir útvegsbóndann og snjöllu refaskyttuna Hinrik í Merkinesi, birti reyndar tt'ær í síðasta þætti, langar mig til að halda áfram með efni ffá honum. Um hið íslenska veðurfar sem oft hefur áhrif á störf bóndans yrkir Hinrik. Saman rentia hitninn og haf hellist Guðs úr könnutn. Hann er að skola skítinn af skepnutn bœði og tnönnutn. Eitt ert van og anttað of ersú reynsla fettgin. Skœrt ttú Ijótnar skýjarof skúrittn fram hjá genginn. Horft til baka á efri árum. Tœtnd var mörg ein flaska fríð föluð ást hjá konutn. Þetta er löngu liðitt tíð liftr t minnittgonum. Þar sem rnikið hefur verið rætt um álver nú að undanförnu er gaman að rifja næst upp þessa vísu Hinriks. Álversþokan þykk og há þjakar fleiru en mönnum. Blessttð jarðarblótttin stttá bliktta ogdeyja í hrönnuttt. Á efri árum mun þessi hafa orðið til. Líða tekur á lífs tttítts haust latigur er tampur dreginn. Sjálfsagt hef ég sett í naust síðast hérna megittn. ÓlafurSteinarValdimarssonvarráðu- neytisstjóri í Samgönguráðuneytinu á níunda áratug síðustu aldar. Eitt sinn er hann var staddur á ráðstefnu í Vestmannaeyjujm vildi svo illa til að flugvél sem hann átti pantað far með til lands. Fór um það bil er lokahóf ráðstefnunnar stóð sem hæst. Missti hann af vélinni og tók það ráð að senda konu sinni svohljóðandi skeyti. Margt er um meyjar mestatt part einar. Ófœrt til Eyjar. Ólafur Steinar. Ragnheiður Magnúsdóttir frá Rrest- bakka á Síðu, orti svo við andlátsfregn. Hjartarœtur hryggðitt sker heljar vakir gítta. Alda dauðatts burtu ber alla vini mína. Við betri aðstæður yrkir hún þessa. Vegir greiðast vorsins þrá vertnir inn að hjarta. Vesturleiðum ölluttt á attga blóttt skarta. Gísli Ólafsson skáld frá Eiríksstöðum mun ver höfundur að næstu vísum. Lífsins rökitt lýsa skammt leiðir ökutn nautnar. Rœtast stöku sinttuttt saint svefns og vökudrautttar. Fannstu löttgutn fánýt skjól ferlega dimmir skuggar. Ettda snéru undatt sól allir þíttir gluggar. Mikil umræða er þessa daga um pólitík og fylgi hinna ýmsu stjórnmálaflokka. Þykir fylgi Framsóknar mörgum ansi lélegt. Kristján Stefánsson yrkir svo. Atkvæðutn þarfœkkarfer Framsókn völdum glatar sínum. Títnabœrt að yrkja er eftirmœli, ífjórum línunt. Guðna að tnissa grátlegt væri Guðtta aðfriða þyrfti strax. Guðtti vill hafa hrygg og lœri hala ogjúgur, tagl ogfax. Þegar Egill Jónasson varð sextugur mun vinur hans Baldur Baldvinsson hafa sent honum þessa snotru vísu. Sattna lýsittg listamanns Ijóðadísir skrifa. Munu hýsa minning hatts ttteðatt vísur lifa. Ef ég man rétt var það Stefán Vagnsson sem sendi Halla frá Kambi þessar er hann varð fimmtugur. Heftr lifað hálfa öld hraustur sigldi strikið. Því tttun verða kátt í kvöld kveðið og drukkið tttikið. Heftr Braga og Bakkus við bundið tryggðir slyttgar. Þeirsem gattga uttt þeirra hlið það eru Skagftrðingar. Verið þar með sæl að sinni. Guðmuttdur Valtýsson Eiríksstöðum 541 Blöttduósi Sími 452 7154

x

Feykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.