Feykir


Feykir - 23.08.2007, Blaðsíða 11

Feykir - 23.08.2007, Blaðsíða 11
31/2007 Feykir 11 GUÐMUNDUR VALTYSSON ) Vísnaþáttur 458 Heilir og sælir lesendur góðir. Jón Ingvar Jónsson, sem ég liefi nýlega frétt að eigi ættir að rekja til Skagaí]arðar er liöfijndur að fyrstu vísunni að þessu Flestum Ijóð mínfinnast klén fáir við þeim gleypa. Þó erfortnið ágœtt en innihaldið steypa. Nokkur umræða hefur verið á árinu um hvort gestum í Leifsstöð væri á einhvern hátt mismunað. Dómsnrálaráðherra hefur tjáð sig um að svo skuli eJcki vera. Hreiðar Karlsson gefur einnig upp sína skoðun: Mistnuna þegnunum tná þar og mun svo lengi enn. Forgang að sjálfsögðufá þar fantar ogglœpamenn. Sá snjalli Hreiðar heyrði af væringum rnanna á nesi sunnanlands, sem reyndar er stundum kennt við skip. Var reyndar deiluefnið, að sumra mati ekki stórmerkilegt, en það mun lrafa snúist um það auma fyrirbæri, sem kallast fótbolti: Knattspyrnufólki erflest til baga svofáum auðnast að skilja það ogandinn erslíkurá Skipaskaga þarskora tnenn - án þess að vilja það. Til er hópur náunga sem heillast af þessunr kjánaskap og kallast hann landslið. Til hressingar því fyrirbæri yrkir Hreiðar næstu vísu: Jafnan er rýrt það sem liðið úr býtum ber bœði er kerfið gloppótt og sóknin veik. Strákarnir okkar œttu að tileinka sér ómeðvituð spörk-fyrir nœsta leik. Maður að nafni Trausti Árnason mun hafa verið til heimilis á Siglufirði og starfað m.a. við að rneta fisk. Eftir hann mun vera þessi vísa: Öll ergleði okkar þrotin. Ekki ergott með viðskiptin. Kúturitm tómur. Kraninn er brotinn. Hver á að borga reikninginn? Man elcki eftir að hafa heyrt áður vísur eftir þennan hagyrðing. Langar að biðja lesendur að gefa uppýsingar til þáttarins, ef þeir kannast við hann og kunna vísur sem hann hefur gert. Gott er að halda áfram með efni sem tengist þeim fagra firði. Grunur leikur á að snyrtimennið Erlendur Hansen á Sauðárkróki hafi orðað hugsun sína svo, er hann frétti urn skipan núverandi samgönguráðherra: Ýmsir ráfa utn eyðisand eykurþað á vandann. Möller hefur lítið land og litla hjálp að handan. Svokallaðar sléttubandavísur er margar snilldar vel gerðar og er þeirra kúnst fólgin í að hægt er að byrja á nýrri vísu með því að nota síðustu hendinguna sem fyrstu hendingu í annari vísu og snýst þá oftast við sú merking, sem í upphafinu varð tilefni vísunnar. Árrnann i’orgrímsson mun hafa orðað hugsun sína svo fallega í þessari: Hrakar viti allra ört eyðist sálar kraftur. Þjakar marga sorgin svört sytidin kemur aftur. Góð vísa, en matsatriði fyrir hvern og einn, hvor nrundi vera betri. Sjálfunr finnst mér seinni vísan betri og er, eins og glöggir lesendur sjá, rólfær svo: Aftur kemur synditt svört sorgin tnarga þjakar. Kraftur sálar eyðist ört allra viti hrakar. Einn af góðvinum þessa þáttar, Einar Sigtryggsson á Sauðárkróki, álpaðist til að horfa á sjónvarpið sitt eina kvöldstund og orti svo: Siðferðis- og sálarblindir sinna ekki þjóðarhag. Stórglæpa og mellumyndir menntaþjóðin sér í dag. Eleiri vísur koma hér eftir Einar: Ekur hver sinn œvistig eftir lífsitts hjalla. Fáir þekkja sjálfati sig og sína eigin galla. Það erskarð í skynseminni ef skapið vekur heift og sár. Að hafa taum á tungu sinni tekur marga hundrað ár. Um aldraðan samferðamann á lífs- leiðinni yrkir Einar: Gigtveikur og grár af elli grefur öll sín mein. Heilatölvan heldur velli hugsun skýr og hreiti. Við jarðarför mun Einar hafa ort: Útförinni engintt gleymir allir báru rauðan krans. Sorg oggleði sagan geytnir sérstök þótti minning hans. Urn okkar þarfasta þjón yrkir Einar: Islenski hesturinn fiörhár ogfrár erfulltrúi þjóðar á erlendri gruttd. Hróður hans vaki utn ókomin ár hantt er okkar stolt á hátíðarstund. Gott er að enda þá með þessari ágætu vísu Einars: Þó að völt sé vott og þrá vert erþó að muna. Að líta björtum auguttt á alla tilveruna. Veríð þar tneð sœl að sinni. Guðmundur Valtýsson Eiríksstöðtim 541 Blönduósi Sími 452 7154 Hafdís og Atli í eldhúsinu Úrbeinað læri og ávaxtasukk Hjónin Hafdís Skúladóttir og Atli Hjartarson bjóða upp á uppskriftir að hætti hússins og skora á þau Önnu Maríu Gunnarsdóttur og Þorleif Konráðsson, Raftahlíð 50, að gera slíkt hið sama. Forréttur Marineraðar rcekjur m/brauði 300 gr. rœkjur 1 græn paprika 1 rauð paprika blaðlaukur '4 dl. olífuolía 2 msk. tómatsósa salt + svartur pipar safi úr 1 sítrónu lA tsk. chillipipar (má sleppa) V2 tsk. jurtasalt 1 hvítlauksrifpressað öllu blandað saman og látið bíða í 3 klst. og borið fram með ristuðu brauði eða snittubrauði. Fyrir þá sem vilja sósu með er ljúffengt að hafa bragðbættan sýrðan rjóma (chili, hvítlauks eða blaðlauks, seldur út í búð) eða blanda Vi pk. af blaðlaukssúpu dufti við eina dós af sýrðu rjóma. Aðalréttur Úrbeinað lambalæri, kryddað á tvo vegu I fyrstu er lærið úrbeinað og fituhreinsað. Því er síðan skipt í tvo parta og annar helmingurinn kryddaður með piparmixi og salti og hinn heilmingurinn með sítrónupipar og salti, það er hægt er að nota hvaða krydd sem er t.d. Lamb Islandia ( frá Pottagöldrum). Með þessu fæst steik með tvennskonar bragði. Hver partur fyrir sig er síðan palckaður inn í álpappír (einfalt) og settur í 180° heitan ofn í ca 50 mín. Það er einnig gott að skella þessu bara á grillið en þá þarf að passa að það leld ekki með samskeytunum (brjóta ca. 2 cm. upp á samskeytin á álpappírnum). Ef ekki er vilji fyrir álpappír þá er hægt að nota ofnpott. Sveppasósa: Sveppir Salt Pipar (hvítur) Brattdy eða Coniac (best að ttota Brattdy og vera með Coniac í glasi á meðan á sósugerðinni stendurí). Rjótni Sveppirnir eru steiktir á pönnu og kryddaðir vel með salti og pipar. Þegarsveppirnireruorðnir fallega brúnir eru tveir slurkar af Brandy (eða eftir smelck) settir út í og síðan er rjómanum skellt yfir sveppina á pönnunni og látið sjóða þar til rjóminn fer að þylckna, gott að hræra í þessu á meðan. Með þessu er hægt að bera frarn soðnar, bakaðar og gratíneraðar kartöflur. Það má nú ekki gleyma grænmetinu með þessu. Við mælum með fersku salati og/eða léttsteiku grænmeti. Eftirréttur Ávaxtasukk Makkarónur Marengstoppar Kokteilávextir í dós Appelsítta Epli Banatti Pera Vínber Nóa kropp Jarðarber Bláber Rjótni Malckarónur og marenstoppar sett í botnin, síðan fer safi úr Vi dós af kokteilávextum yfir, kokteilávöxtunum dreift yfir makkarónurnar og marengstoppana. Ávextirnir eru síðan skornir niður, appelsína, epli, banani og peran og sett yfir. Nóa kropp og vínberjum bætt saman við. Rjóminn er þeyttur og settur ofan á og að lokum fara jarðarber, bláber, vínber og Nóa kropp ofan á. (Ath. magnið fer eftir stærð formsins) Verði yldcur að góðu!

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.