Feykir


Feykir - 10.01.2008, Blaðsíða 12

Feykir - 10.01.2008, Blaðsíða 12
Léttir réttir að hætti Magnúsar og Bjargar... íþróttamenn UMSS og USVH... Hver verður Norðvestlingur ársins 2007?... Feykigott blað! Er eitthvað að frétta? Hafðu samband - Síminn er 455 7 7 76 Dægurmálablaðið á Norðurlandi vestra 10. janúar2008 :: l.tölublað :: 28. árgangur Skagaströnd Mikið stuð i Kántrýbæ Það var þétt setinn bekkurinn og líf og fjör í Kántrýbæ laugardagskvöldið 29. desember sl. er heimamenn á Skagaströnd stóðu fyrir þriggja tíma menningardagskrá. Dagskráin var fyrst og fremst í formi tónlistarflutnings og söngs en einnig var upplestur á sögum og ljóðum. Um 150 manns troðfylltu Kántrýbæ og skemmtu menn sér hið besta. Öll dagskráratriði voru höndum heimamanna og fóru margir þar á kostum. Alls mun um 20 manna hópur hafa komið þarna fram - allt Skagstrendingar. Aðal hvatamennirnir að dagskránni voru Þórarinn Grétarsson og Jón Ólafur Sigurjónsson. Stjórnandi var Lárus Ægir Guðmundsson Hans Birgir Högnason og Jón Olafur Sigurjónsson leika af fingrum fram. Hluti áhorfenda. UTSALA 20-70% afslAttur 7yr/r yððtW' day

x

Feykir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.