Feykir


Feykir - 08.05.2008, Qupperneq 8

Feykir - 08.05.2008, Qupperneq 8
8 Feyklr 18/2008 Hestafréttir Uppskeruhátið barnastarfs hestamannafélaganna Æskan og hesturinn, stórsýning barna úr Skagafirdi og nágrannabyggöum, fór fram laugardaginn 3. maí s.l. í reiöhöllinni Svaðastöðum á Sauöárkróki. Þótti sýningin takast með afbrigðum vel. Þaðvoru 150börnúrSkagafirði og nágrannabyggðalögum sem sýndu listir sínar og færni á hestum og varð úr hin besta skemmtun. Skrautlegir búningar, fjörug tónlist og vel útfærð atriði voru einkennandi fyrir sýninguna. Einnig voru sýndar nokkrar tækniæfingar í hringgerði. Mikla athygli vakti atriði Eyþórs úr Bandinu hans Bubba og afa hans Stefáns Friðgeirssonar frá Dalvík. Sýndi hann að hann er ekki einasta mesta söngvaraefni íslands um þessar mundir heldur frábær leikari líka. Hestamannafélögin þrjú úr Skagafirði, Léttfeti, Stígandi og Svaði standa að sýningunum en þær eru uppskeruhátíð vetrarvinnu þeirra í reiðhöllinni. Sú stemning hefur skapast að krakkar úr nágrannabyggðum Skagafjarðar hafa komið með sín atriði á þessa sýningu. Ómældur tími foreldra og annarra vildarvina í sjálfboðavinnu hafa farið í undirbúninginn svo sem að koma sýningunni upp, sauma búninga, baka bakkelsi fyrir kaffihúsið og sjóða fyrir eldhúsið ofl. Aðstandendur sýningarinnar vilja koma þakklæti til allra þeirra fjölmörgu sem lögðu hönd á plóg. Hestaíþróttir Húnaþing Stóðhestar í Húnaþingi sumarið 2008 Akkur frá Brautarholti lOv. rauðstj. IS-1998-137-637, F: Galsi frá Sauðárkróki Blönduós - fram að landsmóti Uppl: Tryggvi 898-1057 Ármann frá Hrafnsstöðum 5v. grar. IS-2003-165-059, F: Gusturfra Hóli Blönduós - húsnotkun Uppl: Tryggvi 898-1057 Feldur frá Hæli 4v. grár/brúnn IS-2004-156-470, F: Huginn frá Haga A-Hún - sennilega eftir landsmót Uppl: Gunnar 895-4365, Magnús 897-3486 Kjerúlf frá Kollaleiru 5v. jarpur IS-2003-176-452, F: Taktur frá Tjamarlandi Torfalækur - eftir landsmót Uppl: Tryggvi 898-1057 Jonni 898-9402 Óðinn frá Bakkakoti 4v. jarpur IS-2004-186-183, F: Særfrá Bakkakoti Hæli - sennilega eftir landsmót Uppl: Jón Kristófer 898-9402 Aðall frá Nýjabæ 9v. jarpur IS-1999-135-519, F: Adam frá Meðalfelli V-Hún - seinna tímabil frá 20 júlí Uppl: Pálmi Geir 849-0752, 451-2830 Álfur frá Selfossi 6v. rauðskjóttur IS-2002-187-662, F: Oni frá Þúfu Grafarkot - eftir landsmót Uppl: Indriði 860-2056, Herdís 848-8320 Blær frá Hesti lOv. brúnn IS-1998-135-588, F: Gusturfrá Hóli Stóra Ásgeirsá -15 maí ? 15 júní Uppl: Elías 894-9019 Grettir frá Grafarkoti 6v. bnínn IS-2002-155-416, F: Dynurfrá Hvammi Grafarkot - allt sumarið Uppl: Indriði 860-2056, Herdís 848-8320 Roði frá Múla 16v. rauður IS-1992-155-490, F: Orri frá Þúfu Múli - eftir landsmót Uppl: Sæþór 897-5315 Smárí frá Skagaströnd 15v. jarpur. IS-1993-156-910, F: Safír frá Viðvik Þingeyrar - fýrra tfmabil, fra 20. júní Uppl: Gunnar 895-4365, Magnús 897-3486 Tlnni frá Kjarri 4v. brúnstjöm. IS-2004-187-001, F: Sjóli frá Dalbæ Þingeyrar - sennilega eftir LM Uppl: Gunnar 895-4365, Helga 863-4717 Ræll frá Gauksmýri 5v. rauðstjöm. IS-2003-155-501, F: Galsi frá Sauðárkróki Gauksmýri Uppl: Jóhann 869-7992 Vökull frá Síðu 7v. rauðtvístjöm IS-2001-155-265, F: Adam frá Meðalfelli Þorkelshóll ? fyrra tímabil, frá 20. júní Uppl: Júlíus Guðni 865-8177, 451-2433 Bólstrun Gunnars Leifssonar Lækjargötu 3 530 Hvammstanga Sími: 451 2367/865 2103 Netfang: gl@simnet.is ■■111111 SÉRSMIÐI Á ELDHÚSUM, SKÁPUM, INNIHURÐUM, OG ÖÐRUM SÉRHÖNNUÐUM INNRÉTTINGUM TRÉSMIÐJAN ECE© BORGARMÝR11 550 SAUÐÁRKRÓKI SlMI 453 5170 tborg@tborg.is SETTU ÖRYGGIÐ Á TOPPINN

x

Feykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Feykir
https://timarit.is/publication/1151

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.