Feykir - 14.08.2008, Blaðsíða 1
MMm/ÚSSO
*^íCcuuáíu*t
*tRéttúu^vi
*'7ýMac4obun
DuPont Bílalakk
Borgarröst 5, Sauðárkrókur
Sími 453 6760 / 698 4342 Fax: 453 6761
Netfanq: malverk550@simnet.is
Lffleg helgi
framundan
íbúar á Norðurlandi vestra geta haft
nóg að gera um helgina enda rekur
hver viðburðurinn annan. Kántrídagar
á Skagaströnd, Sveitasæla 2008 á
Sauðárkróki, Íbúahátíð í Húnaveri,
Norðurlandsleikar æskunnar í frjálsum
íþróttum, íslandsmót í mótorkross
og Hólahátíð svo eitthvað sé nefnt.
Feykir tók púlsinn á þremur hátíðum
helgarinnar.
sjá bls. 9
Kaupþingmun að líkindum eignast 70% hlut íSparisjóð Mýrasýslu
íslenska landnámshænan á Tjörn
Sparisjóður Skaga-
fjarðar ei meir?
Verði tillaga stjórnar Sparisjóðs Mýrasýslu um aukningu
stofnfjár í sjóðnum að veruleika mun Kaupþing eignast 70%
í sjóðnum. Vekur þessi gjörningur menn til umhugsunar um
framtíð gamla Sparisjóðs Skagafjarðar sem fyrir sléttu ári
sameinaðist Sparisjóði Siglufjarðar sem aftur er í 90% eigu
Sparisjóðs Mýrasýslu.
Hin svokallaða kreppa hefur
farið illa með sparisjóði landsins
og mun stjórn Sparisjóðs
Mýrasýslu á morgun leggja það
til við fund stofníjáreigenda
að stofnfé sjóðsins verði aukið
um 2 milljarða króna. Þá
hefur stjórn sjóðsins jafnframt
ákveðið að leggja til að
Borgarbyggð falli frá rétti sínum
til þess að skrá sig fyrir nýju
stofnfé en verði áfram í hópi
stofnfjáreigenda með um 20%
þess eftir aukningu. Kaupþing
banki hefur skuldbundið sig
til þess að skrá sig fyrir 1.750
milljónum og aðrir íjárfestar
fyrir 250 milljónum. Kaupþing
hefur jafnframt skuldbundið
sig til þess að útvega SPM
kaupanda að 8,73% eignarhlut
Sparisjóðs Mýrasýslu í Icebank
hf. Eftir stofníjáraukninguna
verður hlutur Kaupþings
í stofnfé SPM 70%, hlutur
Borgarbyggðar 20% og
annarra íjárfesta 10%. En hvað
skyldi þetta þýða fyrir gamla
Sparisjóð Skagaíjarðar? Þrátt
fyrir ítrekaðar tilraunir Feykis
náðist ekki í forsvarsmenn
Sparisjóðs Mýrasýslu né
sparisjóðsstjóra Sparisjóðs
Sigluíjarðar.
Þá hefur hópur aðstandenda
SparisjóðsSkagafjarðarákveðið
að óska eftir þvf að farið verði
ofan í saumana á gjörningum
tengdum yfirtöku Sparisjóðs
Mýrasýslu og tengdra aðila
á Sparisjóði Skagafjarðar í
ágúst 2007. Hyggst hópurinn
undir forsjá Bjarna Jónssonar
og Gísla Árnasonar fara
fram á lögreglurannsókn á
undirbúningi og framkvæmd
yfirtökunnar.
Samkvæmt heimildum
Ungar skríða úr eggjum
Júlíus bóndi á Tjörn á Vatns-
nesi verður með glæsilega
sýning á Landnámshænunni
á sýningunni Sveitasæla
2008.
Verður Júlíus með sýningu
á ungum og kjúklingum á
ýmsum aldri auk þess sem
ungar skríða úr eggjum
sýningardagana.
Þá mun Júlíus verða á
staðnum til viðræðna og leið-
beininga.
Húnavatnshreppur_____________________________
íbúahátíð á föstudag
íbúar í Húnavatnshreppi einn að sjá um sjálfur. Að
halda íbúaháta'ð í Húnaveri sveitasið verður síðan lífleg
föstudaginn 15. ágúst og skemmtidagskrá að hætti
hefst dagskráin kl. 19:00. íbúa þar sem farið verður
Hreppurinn mun bjóða í leiki, boðið verður upp á
íbúum upp á grillmat en tónlistaratriði, fjöldasöng og
drykldna verður hver og fleira.
blaðsins er frestur til kæru á máli rann sá frestur út í byrjun
úrskurði fjármálaeftirlits þrír júlí. Feykir mun fjalla nánar
mánuðir frá úrskurði og í þessu um málið í næsta blaði.
VIÐ BÓNUM 0G RÆSTUM! Bílaviðgerðir
Daglegar ræstingar og hjólbardavidgerðir
reglubundið viðhald á bóni réttingar • •
í fyrirtækjum og stofnunum ogsprautun t
Sjá blaðsíðu 5 í Feyki
1
—(Clengiff eh{>| Hringdu núna eða sendu tölvupóst Sími: 848 7007 * Netfang: siffo@hive.is
J^JfJbifreiðaþjónust
Sauðárkrókur-S:4535141