Feykir - 14.08.2008, Blaðsíða 3
30/2008 Feykir 3
Blöndustöð
Kynnið ykkur orkumál og starfseml Blöndustöðvar í starfsmannahúsi stöðvarinnar.
„Með krafta í kögglum!" - myndir Halldórs Péturssonar við Grettissögu.
„Ár og kýr!“ - fjórir mánuðir af kúamyndum Jóns Eiríkssonar bónda og listamanns.
Kynnið ykkur raforkuframleiðslu og sjáið einnig skemmtilegar sýningar í Búrfelli, Kröflustöö,
Laxárstöð, Ljósafossstöð við Sog og Gestastofu Fljótsdalsstöðvar í Végarði.
Stöðvar Landsvirkjunar eru opnar alla eftirmiðdaga I sumar.
Végarður er opinn frá kl. 9-17 alla daga vikunnar.
Fteimsókn til Landsvirkjunar er ókeypis
Nánari upplýsingar um opnunartíma og sýningar í stöðvum eru
á www.landsvirkjun.is og í síma 515 9000.
Landsvirkjun
Handhafi íslensku gæðaverðlaunanna 2007