Alþýðublaðið - 07.11.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 07.11.1924, Blaðsíða 4
% Súkkulaðið ódýra kaupir hálf- ur bsarlna í ve*z!un Guðm. Jóhannsaonar Baldursgötu 39. Sfml 978. Reiðhjól, sem koma til gljá- brenslu, verða geymd ókeypis yfir veturinn, sé þess óskað. M. Buch, Laugavegi 20 A. Margan undrar, hvað verðið er lágt I verzl. Guðm. Jóhanns- senar Baldursgðtu 39. Sfmi 978. Umdaginnogveginn. Ylfttalstími Páls tannlæknis er kl. 10—4. Nstnrlæknir er í nótt Gunn- laugur Einarsson. Sfmi 693. 7 ára afmnll ráðstjórnarlnnar 1 Rússlandi er í dag. Af því til- efni halda Jafnaðarmannaíélagið og F. U. K. minnlngarsamkomu á Hótel ísland í kvðld. SJómannastofan: 1 kvold kl. 8V/, talar S. A. Gíslason. Esja kom í nótt úr hrlngferð austan um iand. Togararnir. Af veiðum komu f gær togararnir Glaður (með 170 tn. Iifrar), Menja (m. 130) og Austri til Viðeyjar (m. 180). Álmenn listasýning verður opnuð á morgnn f Listvinafé- lagshúsinu. * g\ m ---■ < k% r ■■ '■ ; Afengið úr >skófatnaðarskip- inu«. Lögreglan gerði Ieit að því suður f Sandgerði og hafðl skip- Rtjóra strandgæzlubátslna til leið- sagnar. Fann hún mlkið af áfengi hér og þar kring um bæinn og kom hingað í gærmorguo með 66 brúsa af spfritus og vfnfiðskur í 18 pokum. Á farmakrá >skó- fatnaðarskipsinsc hðfðu verlð n 00 brúsár af spfritus og rúmir 200 kassar af ððru áfengi. Sklp- I stjóri strardgæzlubátsins heltir Ingio.undur Nóvember Jónsson, en báturlnn er eign Guðmundar Þórðarsonar frá Hálsi og leigðnr rikUfltjórninni. j ALÞYÐUBLAÐIÐ Steinolínverð l»kkað. Bszta ljósaolfan, eurangg, kostar nú aS e!ns 42 aura Iftrinn í verzlun Gu8m. Guðjónssonar, Skólavörðustig 22. — Sími 689. Alt, sem þér þurfið að láta tinkveikja, skuluð þér senda til M. Buch, Laugavegi 20 A. EiMSKIPAFJELAG ÍSLANDS REYKJAVÍK ,, E s j a “ fer héðan á mánudag 10, nóv. tll Sands, Stykkishóims og Búð- ardais og aftur hlngað tii Reykjavíkur. Vðrur aíhendist í dag eða fyrir hádegi á laugardag. Far- seðlar sækist á morgun. SOgusafnið. ; 1. hefti kemur út á laugardaginn ; með bráðakemtilegum sðgum og myndum af Rudolph Valentino, j hlnum fræga kvikmyndaleikara. Drengir og stúlknr óskast til að selja það. Upplýsingar Ný- iendugötu 7 (kjallaranum) eftir kl. 1 Vs á Iaugardag. „Gullfoss“ fer héðan á þriðjudag n. nóv. kl. 10 árdegis til Hafnarfjarðar og Yestfjarða. ' Farseðlar sækist á morgun, og vömr afhendist á morgun eða fyrir hádegi á mánudag, >GulIfoss« fer héðan til Chrls- tfaosands og Kaupoosnnahafnar 22. nóvemher. Hafnfirðlngarl Munið eftlr bílnum, sem ter írá Hafnarfirði (Ól. Runólts) kl. 10, 1 og 6. 1 kr. sætið. Einnig Reykvfkingar! Frá Vaðnesi kl. 111j», 5 og 8. Notuð karlmannsrelðhjól til sðlu. M. Buch, Laugavogi 20A. 30 — 40 drengir og stúlkur óskast til að selja Grallarann á láugardaginn. Auk venjulegra sðiulauua, sem eru 5 aurar aí hverju blaði, verður 5 þeim, sem mest selja, veltt verðlaun. Seit verður áfram á sunnudaglnn. Komlð á Laugaveg 67 eftir kl. 12. 1 dag: Bollapör 35 aura, diskar 50 aura, þvottaatell 10 kr. Hannes Jónsson Laugavegi 28. Reiðhjólaeigendurl Þegar reið- hjól yðar þarf aðgerðar við, þá sendið það að eins tii þess manns, sem starfinu er vaxlnn. Virðingarlylst. M. Buch, Lauga- vegl 20 A. (Sólarljós) 40 au. lítrinn. — Enn fremur fslenzkar vðrnr: Hangið kjðt, saltkjot, hákarl, harðfiskur, rlklingur, reyktur lax, rúilopylsur, kæfa, gulrófur, jarðepli, krydd- sfld; einnig alis konár kornvðrur, sykur hðgginn, smár á 70 aura Vs kg., strausykur, kandís, alls konár ktyddvðrnr. Mjólk márgar tegundir og ótal aðrar voru- tegundir, er seljast með lægsta verði, þar á meðal Pettl-súkku- laðið góða að eins kr. 2,25 pk. Steinoifa Uppl á Laugaveg 19 B eru saumaðir karlmannsíatnaðir. — Verð kr. 35,00. Molásykur 63 aura og kandfa 67 aura Vs kg. í 25 kg. kðssum, hveiti, hrisgrjón, haframjöl og mafs, ódýrt. — Hannes Jónsson Laugavegi 28 Verzlun Krifltjáns Gfuðmundssonar Bergstaðastfg 35. Sfml 316. Sfmi 316. Bitstjóri og ábyrgðarmaðun Hallbjöm Halldórssou, Prentsm. Hallgrimg Benediktssonar’ BorgsteöeBtrsrti 19.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.