Alþýðublaðið - 10.11.1924, Page 3
setn þirna er grert. I>ar er jafn-
vel gengið á svig við landslög
með því að ákveða, að kauplð
skuli greitt í reikning og síðan
með vörum í stað peninga.
Verkamenn verða að hjálpa
hver öðrum i baráttunni, styðja
hver annan. Samtökin eru vopn
þeirra og' verja. í hverju þorpi
og kauptúnl þart verkalýðurinn
að stotna félög með sér og þau
síðan að vinna saman og styðja
hvert annað. AUir verkamenn
og verkakonur í verklýðsfélögum
og öll verklýðsfélög í Alþýðu-
sambandinu.
Að því ber að stefna; að því
á þÍDg Aiþýðusambandsins að
vinna.
Þegar fslenzk alþýða hefir
lært að neyta máttar samtak-
anna, að vinna saman, verða
burgeisar að beygja sig fyrir
kröium hennar, — og þá getur
hún sakir fjölmennis dreglð
stjórnmálavaldið úr höndum auð-
valdslns.
SjO landa sýn.
(Prhi)
ð. 01dangaróðið fagnar gestum.
Margir alþjóöafundarfulltrúanna
ráku upp stór augu, þegar þeir
íundu eftir fundahléð fyrsta dag-
inn á borðinu við sæti sín stór,
hvít bréf, ófrímerkt, með utan-
áskrift til hvers eins og innan í
stórt spjald meö svo hljóðandi
áletrun, fagurlega prentaðri með
nýþýzkaletri:
>öldungaráð frjálsa og hansa-
staðarins Hamborgar biður (oaínið)
að vera við gestafögnuð. er hald
icn verður af tilefni Alþjóðafundar
prentara miðvikudaginn 10. sept-
ember klukkan 5 siðdegis í ráð-
húsinu. Inngangur um homhliðið.
Beðið er að sýna spjaidið við inn
ganginn. Svars er beiðst til innan-
og utan-ríkismálanefndar öldunga
ráðsins í 22. herbergi ráðhúsains.<
Plestum fundarmönnum var for-
vitni á að vera vlð þennan gesta-
fögnuð, eu sumir báru kvíðboga
fyrir því, að þar myndi verða svo
mikið pijál og tiidur, að þeir yrðu
að viðundri, en Runtzler, sem var
öllum þessum'hnútum kunnugur,
hughreysti þá, svo að allir urðu
ALÞYÐUBLAÐIÐ
ásáttir um að verða við beiðni
öldungaráðsins.
PuDdarstörfin voru hafin snemma
á miðvikudagsmorguninn til þess
að geta frestað þeim kl. 4. Þenna
dag var til umræðu málamiðlun
milli bókprentara og steinprentara
út af flutningsprentinu, nýrri fram-
fór í prentlistinni, sem sviftir bæði
bókprentara og steinprentara at-
vinnu, og er því komin upp deila
um, til hvorrar greinarinnar þetta
prent teljist og hvorir þar af leib
andi eigi að sitja fyrir vinnuuni.
Alþjóðasamband Bteiup entara hafði
fund þarna sömu dagaua, og skrif-
ari þess var á þessum umræðu-
fundi. Var málinu eítir langar og
harðar umræður visað til nefndar,
er leggja skyldi álit sitt siðar
fyrir fundinn.
Elukkan liðlega fjögur var fund-
inum frestað, og allur hópurinn
lagði af stað til ráðhússins. Ligg-
ur þangáð bein leið frá Alþýðu-
húsinu og ekki mjög löng, svo að
tími veittist til að skoða ráöhúsið
hið ytra og umhverfl þess, áður
en inn væri gengiö. Ráðhúsið
atendur við eitt af síkjum þeim,
er áin Alster fellur um út í Elf-
ina. Prammi fyrir því er torg
mikið, faguriega prýtt, <Jg á því
standmynd af Vilhjálmi fyrr Pýzka-
landskeisara á hestbaki, en til
beggja hliða eru breið og fjölfarin
stræti. Ráðhúsið er nýieg bygging
úr sandsteini, reist á árunum
1886 — 97 að sameiginlegri fyrir-
sögn níu húsgerðarmeistara og í
þýzkum endurreisnarstíl. Upp af
miðri framhlið þess gnæflr 111 st.
hár turn, en framhliðin er alsett
myndum úr sögu Hamborgar. Þar
eru verndardýrlingar kirkjusókn-
anna og tuttugu keisarar, ‘þar á
meðal Karl mikli, Pr ðrekur Rauð-
1 't,
skeggur (Barbárossa), er gaf Ham-
borgurum sjálfstæðisbréflð Þá eru
og ýmiss konar táknmyndir á turni
og hliðum, er sýna >borgaralegar
dygðir<, svo sem hugrekki, trú-
rækni, samlyndi, speki, þolgæði,
réttvísi og framför, og viðfangs-
efni borgarbúa: verzlun, siglingar,
iðnað og listir. Á bak vib aðal-
álmu bússins œilíl hliðarálmanna
er garðar mikill, kallaður >heiðurs-
garður<, og er þar gosbrunnur,
kendur við heilsugybjuna með
lfkani, og þar eru og standmyndir
i þriggja biskupa, þar á meðal Ans-
' gars, en á veggjum hússins skjald-
»
Ljósakrúnar,
og alls konar hengl- og borð-
lampa, höfum við í afarfjöl-
breyttu og fallegu úrvali.
Heiðraður almennlngur ætti
að nota tækifærið, meðan úr
nógu er að velja, og fá lamp-
ana hengda upp 6 k e y p i s.
Virbingarfylst
Hf. rafmf. Hiti & L jðs.
LangaTegl 20 B. — Sími 830.
armerki aðalútibúa Hansabanda-
lagsins, í Björgvin, Bríigge, Lun-
dúnum og Hólmgarði. Við svo
kallað >brúðarhlið< eru myndir af
Adam og Evu, Xantippu og Blá-
skeggi riddara. (Frh)
Hvada lög eiga að vera
í glldl og ekki í gildi?
----- (Nl.)
Þelm emtíæUlsmonnum rfkisins,
sem verkstæðlsáhöld h>fa með
höndum og eru hluthafar í öðru
verkstæði, Skal heimlit að iána
áhöld ríkislns til þess verkstæðis,
sem þeir ®ru hiuthafar í. Þótt
bifrelðareigaodi, sem á nær tutt-
ugu bifreiðar, hiýðl ekki fyrir-
mælum reglugerð&r um það að
láta skoðun fara fram á bifreið-
um sínum, þá skal hann vera
óátalinn af ölium hiutaðeig&ndi
yfirvöldum. Útlendingur, sem
svíkur vog eða mál sérstáklega,
ef það er í stórum stíl, skal
sæmdur Fáikaorðunni.
Verði þetta frumvarp .sam-
þykt, þá má fækka embættls-
mönnum -að -œikluot mmu. Tii;
dæmis mættl leggja niður lög-
reglustjóraembættið hér og sam-
elna svo Hafnarfjörð og Reykja-
vík undlr sama íógeta. Einnig
mætti þá steypa saman tveimur
tii þremur sýslum o. s. frv. Það
iiggur í augum uppi, að það er
mikill léttir að því íyrlr em-
bættismenn vora að þiMa aldrei
að hafa réttarhöld, nema þegat
burgeisum sjáifum slær aaman
sín á milli eða við alþýðu. Mörg
hundruð og jafnvei þúsund af
róttarhölduro sparast á árl hverju,
of frumvarp þettn finnur náð hjá