Hagskýrslur - Hagtöluárbækur - 01.01.1976, Blaðsíða 145
Utanrfkisverslun
129
X - 1 2 . ÚTFLUTNINGUR EFTIR AFURÐAFLOKKUM 1881-1974.
Exports by origin 1881-1974.
Verðmæti, %/ value.percent A furðir af fisk- veiðum A furðir af hval- veiðum Afurðir af hlunn- indum Afurðir af land- búnaði A furðir af iðnaði Notuð skip og flug- velar Ýmis- legt
1 2 3 4 5 6 7
1881-85 59, 5 0,1 2,7 36, 6 0, 7 _ 0,4
1886-90 62, 7 0,9 3,4 32,2 0, 6 - 0,2
1891-95 55,3 9,4 2,3 32,2 0, 6 - 0,2
1896-1900 49,1 21,2 1,8 27,4 0,4 0,1
1901-05 59, 0 18,2 1,5 20, 9 0,2 - 0,2
1906-10 64,2 12,2 1,1 21, 7 0,4 - 0,4
1911-15 73, 2 2,1 1,0 23, 1 0,2 0, 2 0,2
1916-20 74, 5 0, 0 0,4 21,4 0, 0 3, 5 0,2
1921-25 84, 9 0,5 13,3 0, 1 0,4 0,8
1926-30 87, 8 - 0, 6 11,1 0, 0 0, 0 0,5
1931-35 89,3 0, 0 0,4 9, 6 0, 0 0, 0 0,7
1936-40 85,3 0,5 0, 6 13, 0 0, 0 0,2 0,4
1941-45 92, 6 - 0,1 6.2 0,1 1,0
1946-50 90,1 1,3 0,1 6,3 0,3 1, o 0,9
1951-55 92,8 1,5 0,1 4, 6 0,2 0,3 0,5
1956-60 90, 6 1, 5 0,2 6, 8 0,2 0,3 0,4
1961-65 91,2 1,1 0,3 5, 8 0, 9 0,3 0.4
1966-70 84, 9 1.1 0,2 5, 6 6,3 1, 0 0,9
1971-74 75, 5 1,1 0,2 3, 0 19, 0 0, 6 0, 6
Headings: 1: Products of fishing. 2: Products of whaling. 3: Products of inland water fishing,
seal-hunting, birding, etc. 4: Products of agriculture. 5: Products of manufacturing. 6: Used ships
and aircraft. 7: Miscellaneous.
U M TÖFLUR ÞESSA RITS UM UTANRfKISVERSLUN.
Explanatory notes to tables X-1 to X-14 on external trade.
Opinberar skýrslur um utanríkisverslun hafa verið birtar síðan um miðja 19. öld(1849 og 1855
og siðan). Lengi framan af byggðust þær á árlegri skýrslu kaupmanna um viðskipti.en frá 1921 gáfu
þeir jafnharðan skýrslu um hverja vörusendingu. Sfðan 1940 hafa verslunarskýrslur. hinsvegar byggst
á tollafgreiðsluskjölum.
Fram að 18_95 var aðeins gefið upp í verslunarskýrslunum vörumagn innfluttra ogútfluttra vara,
ekki verðið. Frá 1880 var þó farið að reikna út verðið eftir vörumagninu og meðaltali af vöruverðs-
skýrslum, sem sendar vom víðs vegar frá kauptúnum landsins, en þasr tilgreinduútsöluverðvaranna
á sumarkauptfð. Árið 1895 varð sú breyting, að innflytjendum og útflytjendum var gert að skyldu
að gefa upp verðið auk vörumagnsins. Verðið, sem upp var gefið á innfluttum vörum, var útsölu-
verðið, en á þvf var gerð sú breyting árið 1909, að tilgreina skyldi innkaupsverðið að viðbættum
flutningskostnaði og vátryggingarkostnaði til landsins (cif-verð), en útflutningur var eftir sem áður
talinn a verði vörunnar kominnar um borð í flutningsfar hérlendis (fob-verð).
Verðmæti utanrfkisverslunar 1880-1908 hefur verið samræmt sfðaritölum með þvf að draga
nafhverð peningasendinga frá andvirði inn- og útflutnings og enn fremur tolla samkvæmt lands-
reikningi og áætlaða verslunarálagningu (20%) frá upphæð innflutnings.
Mikið skorti á, að utanríkisverslun væri fulltalin f skýrslum kaupmanna. Skýrslur um útflutn-
ingstolla á nokkrum vöruflokkum (saltfiski, saltsíld, lýsi, hvalafurðum) hafa verið notaðar til að
leiðrétta vantalin útflutning frá 1895 og munar sum árin verulega um þá viðbót. Frá 1904var tekið
tillit til þessara leiðréttinga f töflum verslunarskýrslna.^ eins og þær voru birtar. Hliðstæðar leið-
réttingar var ekki unnt að gera á útflutningstölum búvöm viðkomandi ár.
Vfsitölur verðlags og vörumagns inn- og útfluttrar vöru hafa verið reiknaðar síðan 1914 á þann
hátt, að allar vörur í verslunarskyrslum (þó yfirleitt ekki skip og flugvélar) em einnig reiknaðar á
verði undangengins árs, og þau hlutföll, sem fást með því, eru notuð til þess að tengjaárin saman.
Skipting utanrfkisverslunar á lönd hófst með verslunarskýrslum 1895. f tölum töflu X-3er, að
þvf er varðar árin 1895-1908, farið eftir upprunalegum tölum verslunarskýrslna að öðru leyti en
þvf, að peningasendingar em frá reiknaðar.
f töflu X-5 er löndum skipt f landaflokka að fyrirmynd Efnahags- og framfarastofnunarinnar
(OECD), sem hér segir: Fr fv e r s lu n a r s a m t ö k Evropu: Finnland, Noregur.SvfjjjóðAusturríki,
Liechtenstein, Portugal og Sviss. Enn fremur Danmörk, Færeyjar og Bretland til arsloka 1972. -
Efnahagsbandalag Evrópu: Belgfa, Frakkland, Holland, ftalía, Lúxemborg og Vestur-
Þýskalana. Einnig Danmörk, Bretland og frland 1973-74. - Bandarfkin og Kanada mynda
Frh. á bls. 132.