Hagskýrslur - Hagtöluárbækur - 01.01.1976, Blaðsíða 62
46
Mannfjöldi
11-40. MEÐALALDUR, MIÐALDUR OG TÍÐASTI ALDUR MÆÐRA
LIFANDI FÆDDRA 1961-73.
Mean age.median age and modal age of mothers to live births 1 961-73.
Öll börn/all births Frumburðir/first births
1961 -65 1966 -70 1971 1972 1973 1961 -65 1966 -70 1971 1972 1973
Meðalaldur/mean age 27,2 26,3 25, 8 25, 8 25,7 21, 7 21,3 21,3 21, 5 21, 6
Skilgetin böm/lej ;itimate births .... 28,7 28,1 27,7 27,7 27, 7 23,3 23,1 23, 3 23, 7 23, 8
Óskilgetin böm/il legitimate births.. 22, 8 22, 0 21, 7 21, 8 21,9 20, 6 20,3 20, 3 20,4 20, 5
Miðaldur/median age 26, 2 24, 8 24, 6 24, 6 24,6 20,6 20,5 20,6 20,7 20, 9
Skilgetin böm .. 28, 0 26, 9 26, 6 26,6 26, 6 22,1 22,2 22,7 22, 9 23, 0
Óskilgetin böm ., 20, 9 20,3 20,4 20, 5 20,7 19, 6 19, 5 19,7 19,7 19, 9
Tfðasti aldur/modal age 20 21 23 21 22 18 19 20 18 20
Skilgetin böm .. Óskilgetin börn ., 22 22 23 24 22 20 21 22 21 22
18 18 19 18 18 18 18 19 18 18
Um mannfjöldatöflur þessa rits (frh. af bls.29).
Atvinnuskipting þjóðarinnar er sýnd f töflum 11-16 til 11-18. Á 18. öld og langt fram eftir 19.
öld höfðu svo til allir landsmenn framfaeri sitt að meira eða minna leyti af landbunaði. Ekkier unnt
að samræma til hlftar eldri tölur um atvinnuskiptingu hinum yngri, þar sem flokkun á atvinnuvegi
hefur verið mjög breytileg. Munar þar mest um fiskverkun, er taldist framan af til fiskveiða, en
sfðan til i&iaðar. Töflur 11-16 og 11-17 sýna skiptingu allra landsmanna 1860-1960 eftir atvinnu
framfæranda. Slík flokkun jiefur orðið þyðingarminni og jafnvel villandi sfðustu áratugi, er fram-
færendur f fjölskyldu hafa f sívaxandi mæli orðið fleiri en einn. Tafla 11-18 sýnir hins vegar skipt-
ingu virkra við ’atvinnustörf 1940-60 og tölu reiknaðra mannára 1965-73. Fra og með vinnuárinu
1963 hafa verið unnar árlega töflur um slysatryggðar vinnuvikur til álagningar tryggingariðgjalds.
Koma þær^upplýsingar f stað manntals að þessu leyti. Nokkrir annmarkar eru á, einkum varðandi
skiptingu á landssvæði og vegna oftalningarjjeirra, er gegna fleiri en einu fullu starfi. Allareigin-
konur bænda eru slysatryggðar að fullu, en í töflunni er helmingur áætlaðrar tölu þessara kvenna
dreginn frá mannárum við landbúnað, þar eð þær eru taldar gegna húsfreyjustörfum jafnframt land-
búnaðarstörfum.
Töflur 11-19 til 11-55 fjalla um breytingar mannfjöldans. f töflum mannfjöldaskýrslna um það
efni teljast allar breytingar til þess tfma, er þær gerast, en f raun er allmikið um fravikfrá þessari
reglu f töflum um fólksflutninga, f sambandi við tilhögun úrvinnslu og töflugerðar.
Ýmsar sundurliðaðar tölur um breytingar mannfjöldans eru að nokkru leyti áætlaðar, einkum
hinar eldri. Ættu þær þó ekki að vera að neinum mun óáreiðanlegri fyrir þá sök eina. Tfðnitölur,
sem miðast við kyn og aldur, eru unnar á tvennan hátt. Frá 1956 eru breytingar á hverju aldurs-
skeiði settar í hlutfall við reiknaðan meðalmannfjölda á þeim aldri. Fyrir þann tfma eru breyt-
ingatölur hins vegar settar f hlutfall við tölur manntala, sem falla nærri miðju hvers tfmabils, en
eru stundum jjarri þvf að sýna réttan meðalmannfjölda. Þrátt fyrir annmarka hafa slrkar tfðnitölur
verið birtar áður, oghér eru þær nú birtar eins langt aftur og unnt er að komast. En hafa verður í
huga, að tfðnitölur í sambandi við kyn og aldur fra þvf fyrir 1956, og einkum þó á 19. öld, eru
einungis grófar áætlunartölur.
Raungildi töflu 11-56, með framreikningi mannfjöldans fram að ári 2000, mun að sjálfsögðu
fara eftir þvf, að hve miklu leyti forsendumar, sem á er byggt, koma til að standast. Megintil-
gangur þessarar töflu er hins vegar að gera ljósari mögulegan mannfjölda og aldursskiptingu hans
fram til aldamóta. _ __
Til frekari upplýsingar vísast til skrár yfir heimildir að töflum aftast f bókinni.