Hagskýrslur - Hagtöluárbækur - 01.01.1976, Síða 62

Hagskýrslur - Hagtöluárbækur - 01.01.1976, Síða 62
46 Mannfjöldi 11-40. MEÐALALDUR, MIÐALDUR OG TÍÐASTI ALDUR MÆÐRA LIFANDI FÆDDRA 1961-73. Mean age.median age and modal age of mothers to live births 1 961-73. Öll börn/all births Frumburðir/first births 1961 -65 1966 -70 1971 1972 1973 1961 -65 1966 -70 1971 1972 1973 Meðalaldur/mean age 27,2 26,3 25, 8 25, 8 25,7 21, 7 21,3 21,3 21, 5 21, 6 Skilgetin böm/lej ;itimate births .... 28,7 28,1 27,7 27,7 27, 7 23,3 23,1 23, 3 23, 7 23, 8 Óskilgetin böm/il legitimate births.. 22, 8 22, 0 21, 7 21, 8 21,9 20, 6 20,3 20, 3 20,4 20, 5 Miðaldur/median age 26, 2 24, 8 24, 6 24, 6 24,6 20,6 20,5 20,6 20,7 20, 9 Skilgetin böm .. 28, 0 26, 9 26, 6 26,6 26, 6 22,1 22,2 22,7 22, 9 23, 0 Óskilgetin böm ., 20, 9 20,3 20,4 20, 5 20,7 19, 6 19, 5 19,7 19,7 19, 9 Tfðasti aldur/modal age 20 21 23 21 22 18 19 20 18 20 Skilgetin böm .. Óskilgetin börn ., 22 22 23 24 22 20 21 22 21 22 18 18 19 18 18 18 18 19 18 18 Um mannfjöldatöflur þessa rits (frh. af bls.29). Atvinnuskipting þjóðarinnar er sýnd f töflum 11-16 til 11-18. Á 18. öld og langt fram eftir 19. öld höfðu svo til allir landsmenn framfaeri sitt að meira eða minna leyti af landbunaði. Ekkier unnt að samræma til hlftar eldri tölur um atvinnuskiptingu hinum yngri, þar sem flokkun á atvinnuvegi hefur verið mjög breytileg. Munar þar mest um fiskverkun, er taldist framan af til fiskveiða, en sfðan til i&iaðar. Töflur 11-16 og 11-17 sýna skiptingu allra landsmanna 1860-1960 eftir atvinnu framfæranda. Slík flokkun jiefur orðið þyðingarminni og jafnvel villandi sfðustu áratugi, er fram- færendur f fjölskyldu hafa f sívaxandi mæli orðið fleiri en einn. Tafla 11-18 sýnir hins vegar skipt- ingu virkra við ’atvinnustörf 1940-60 og tölu reiknaðra mannára 1965-73. Fra og með vinnuárinu 1963 hafa verið unnar árlega töflur um slysatryggðar vinnuvikur til álagningar tryggingariðgjalds. Koma þær^upplýsingar f stað manntals að þessu leyti. Nokkrir annmarkar eru á, einkum varðandi skiptingu á landssvæði og vegna oftalningarjjeirra, er gegna fleiri en einu fullu starfi. Allareigin- konur bænda eru slysatryggðar að fullu, en í töflunni er helmingur áætlaðrar tölu þessara kvenna dreginn frá mannárum við landbúnað, þar eð þær eru taldar gegna húsfreyjustörfum jafnframt land- búnaðarstörfum. Töflur 11-19 til 11-55 fjalla um breytingar mannfjöldans. f töflum mannfjöldaskýrslna um það efni teljast allar breytingar til þess tfma, er þær gerast, en f raun er allmikið um fravikfrá þessari reglu f töflum um fólksflutninga, f sambandi við tilhögun úrvinnslu og töflugerðar. Ýmsar sundurliðaðar tölur um breytingar mannfjöldans eru að nokkru leyti áætlaðar, einkum hinar eldri. Ættu þær þó ekki að vera að neinum mun óáreiðanlegri fyrir þá sök eina. Tfðnitölur, sem miðast við kyn og aldur, eru unnar á tvennan hátt. Frá 1956 eru breytingar á hverju aldurs- skeiði settar í hlutfall við reiknaðan meðalmannfjölda á þeim aldri. Fyrir þann tfma eru breyt- ingatölur hins vegar settar f hlutfall við tölur manntala, sem falla nærri miðju hvers tfmabils, en eru stundum jjarri þvf að sýna réttan meðalmannfjölda. Þrátt fyrir annmarka hafa slrkar tfðnitölur verið birtar áður, oghér eru þær nú birtar eins langt aftur og unnt er að komast. En hafa verður í huga, að tfðnitölur í sambandi við kyn og aldur fra þvf fyrir 1956, og einkum þó á 19. öld, eru einungis grófar áætlunartölur. Raungildi töflu 11-56, með framreikningi mannfjöldans fram að ári 2000, mun að sjálfsögðu fara eftir þvf, að hve miklu leyti forsendumar, sem á er byggt, koma til að standast. Megintil- gangur þessarar töflu er hins vegar að gera ljósari mögulegan mannfjölda og aldursskiptingu hans fram til aldamóta. _ __ Til frekari upplýsingar vísast til skrár yfir heimildir að töflum aftast f bókinni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272

x

Hagskýrslur - Hagtöluárbækur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur - Hagtöluárbækur
https://timarit.is/publication/1172

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.