Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1914, Page 8

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1914, Page 8
4 undanfarandi kosningar, þólti þó rjelt að laka með tvær næstu kosningarnar á nndan (1908 og 1911) eða þær kosningar, sem fram hafa farið síðan kosningalögunum var breytt þannig, að kjósa skyldi leynilega i hverjum hreppi, þvi um kosningar þessar má fá meiri vilneskju heldur en fram keniur i skýrslum þeim, sem þegar hal'a verið birlar, svo sem um kosningahlullöku einslakra hreppa, ógild atkvæði o. II. Skýrslur um þessar tvær kosningar hafa þó ekki fengist jafnfullkomnar sem um síðuslu kosningarnar. I’annig vantar enn upplýsingar um tölu greiddra atkvæða í hverjum hreppi í Dalasýslu og tveim hreppum i Mýrasýslu 1908 og 1911 og i nokkr- um hrcppum Borgarfjarðarsýslu 1911, ennfremur um kjósendatölu i hverjum hrcppi Mýrasýslu 1908 og 1911. I’að hefur lalið nokkuð fyrir útkomu skýrsina þessara að leilast var við að fá með sem llestar upplýsingar um kosningarnar 1908 og 1911, en væntanlega hefur gildi skýrslnanna aukist nokkuð við það. Hagstofa íslands í ágúst 1914. Porstcinn Porsteinsson.

x

Hagskýrslur um kosningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.