Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1914, Síða 12
8
Alþingiskosningar 1008 —1014
1874 .... 6183 1902 .. .. 7 539
1880 .... 1903 .
1880 .... 0 048 1908 ... 11 720
1802 .... 6 841 1911 .... 13 130
1894 .... 0 733 1914 ,... 13 400
1900 .... 7 329
Fram að 1903 (og að því ári meðt.) nemur kjósendatalan 9—10%
aí ibúatölu landsins, 1908 um 14°/n, en við tvær síðustu kosningarnar
rúml. 15°/o. Ástæðan til kjósendafjölgunarinnar eftir 1903 var brevt-
ing sú, sem gerð var á kosningarrjettarskilyrðunum með stjórnar-
sluárbreytingunni 1903, er kosningarrjettur var bundinn við 4 kr.
aukaútsvarsgreiðslu í stað 8 kr. (fyrir kaupstaðarborgara) og 12 kr.
(fyrir þurrabúðarmenn).
Þegar kjósendatölunni er deilt með tölu kosinna þingmanna
koma á hvern þingmann 1914 394 kjósendur, en 1911 386 kjósend-
ur, 1908 345, 1903 260 og 1874 206.
Tala kjósenda í liverju kjördæmi fyrir sig árin 1908, 1911 og
1914 sjest á 1. yfirlitstöflunni (bls. 10). Sýnir hún, að kjósendatala
kjördæmanna er mjög mismunandi, enda kjósa sum 2 þingmenn,
en önnur einn. En þó tekið sje tillil lil þingmannatölunnar verður
samt allmikill munur á kjósendalölunni. Að baki sjer hafa þing-
mennirnir 1914
1—200 kjósendur ............ 2
2— 300 — 10
3— 400 — 12
4— 500 — 4
5— G00 - 2
Yfir 000 kjósendur............. 2
Samtals 34
Minsl kjósendatala á þingmann kemur á Seyðisfirði, 157
kjósendur, og i Auslur-Skaftafellssýslu, 175 kjósendur. Aftur á móti
keínur mest kjósendatala á þingmann í Reykjavik, 1 127 kjósendur
á hvorn þingmanninn, þar næsl í Suður-þingej'jarsýslu 574, í Xorð-
ur-ísafjarðarsýslu og Barðastrandarsýslu 556 og í Snæfellsnessýslu
513. í þessum 5 kjördæmum, sem kjósa 6 þingmenn eru 4 443
kjósendur eða framundir þriðjungur kjósenda á landinu. Álíka marg-
ir kjósendur, 4 449, eru í 13 kjördæmuin, sem senda 17 menn á
þing. Eru það kjördæmin, sem fæsta kjósendur hafa að tiltölu við
þingmannafjölda. í Reykjavík eru 2 254 kjósendur, sem senda 2
menn á þing, en i 8 kjördæmum (Seyðisfirði, Austur-Skaftafellssýslu,
Strandasýslu, Norður-Þingeyjarsýslu, Norður-Múlasýslu, Vestur-Skafta-