Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1914, Side 13
Alþingisltosningiir 1908—1914
9
fellssýslu, Vestmannaeyjasýslu og Rangárvallasýslu) eru samtals 2 298
kjósendur, sem senda 10 menn á þing.
2. Kosningahluttaka.
Participalion ilcs cleclcurs.
Við kosningarnar 1914 greiddu alls atkvæði 7 475 kjósendur.
Er það 70,o°/n af kjósendatölunni í þeim kjördæmum, sem kosning
fór fram i. Ivosningahluttakan var löluvert minni nú heldur en við
tvær næslu kosningar á undan. Árið 1911 greiddu atkvæði 78,4% af
kjósendum og 1908 75,7% af kjósendum í þeim kjördæmum, sem
kosning fór fram í. Annað atriði, sem vott ber um, að kosninga-
áhuginn hafi verið mestur við kosningarnar 1911, en minstur 1914,
er það, að 1911 var kosið i öllum kjördæmum landsins, 1908 var
ekki kosið í einu kjördæmi (Norður-ísafjarðarsýslu) vegna þess að
þar var aðcins einn frambjóðandi, en 1914 fór kosning ekki fram í
(5 kjördæmum (Vestur-Skaftafellssýslu, Norður-Þingeyjarsýslu, Skaga-
fjarðarsýslu, Norður-ísafjarðarsýslu, Barðastrandasýslu og Snæfells-
nessýslu) vcgna þess að í þessum kjördæmum voru eigi fleiri fram-
hjóðendur heldur en þingmannssæli álti að skipa. Af öllum kjós-
endum á landinu hafa því aðeins 55,s% greitt atkvæði 1914, 78,4%
1911 og 72,4 1908.
Til samanburðar skal hjer sýnd kosningahlutlakan siðan 1874:
Á öllu Par scm alkvæða- Á «11U
lnndinu greiðsla fór fram landinu
1874 19,c°/o 1902 ... 52,c°/o
1880 24,7- 1903 ... 53,4-
1880 30,c— 1908 ... 75,7°/o 72,4-
1892 30,:,— 1911 ... 78,4— 78,4—
1894 26,4- 1914 ... 55,8—
1900 48,7—
Frain að 1903 var kosið munnlega á einum slað í hverju kjör-
dæmi, cn með kosningalögunum frá 3. okt. 1903 var sú breyting
gerð þar á, að kjósa skyldi skriílega í hverjum hreppi, og hefur
þannig verið kosið við þrjár siðustu kosningarnar. Samanburður-
inn lijer á undan sýnir, að kosningahluttakan hefur aukist mjög
mikið við þá breytingu.
Hvernig kosningahlullakan var í einstökum kjördæm.um við þrjár
síðuslu kosningarnar sjest á 1. yfirlitslöfiu (hls. 10). Meir en 90% af
af kjósendum hafa greitt atkvæði árið 1914 í Austur-Skaftafellssýslu
2