Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1914, Side 15
Alþingiskosningar 1908—3914
11
iugahluttakan meiri við siðuslu kosningar (1914) heldur en við
næslu kosningar á undan, en í 14 kjördeildum var hluttakan minni
og í (5 kjördæmum fór engin kosning fram.
í töflu I (bls. 17) er sýnt, hve margir greiddu alkvæði í hverj-
um hreppi á landinu við þrjár síðuslu kosningarnar. Ennfremur
er þar skýrt frá tölu kjósenda i hverjum hreppi og hve mikill hluli
þeirra tillölulega greiddi alkvæði. Eftir kosningahlultökunni skiflust
hrepparnir, þannig. Ivaupslaðirnir 5 eru taldir með hreppunum.
Orcidd ntkvæði Tala lircppanna 1914 1911 1908
Yfir 90°/o 16 27 43
80-90- 31 69 49
70—80- 46 54 42
60—70— 25 24 20
50-60- 20 12 11
40-50- 6 4 4
30-40- 3 )) 2
20-30- 1 )) ))
20°/o og par urxlir )) )> ))
Oupplýst )) 15‘ 22'
Sanilals 148 205 193
Engin atkvæðagrciðsla.. 59 )) 9
Alls 207 205 202
Við síðustu kosningar var hlultakan i kosningunum mest i
eftirfarandi hreppum: Ospakseyrar hreppur 100,n"/o Hcykholtsdals hreppur. 93,6»/o
Grimsncs 97,!« — Horgarhatnar 93,t-
Mýra (A.-Sk.) 96,7— Fells (Str.) 92,o—
Þverárhliðar 95,o— Stöðvar 92,3—
Skriðdals 94,7— Kaldranancs 91,7—
Eskifjarðar 94,g— Hvol 90,o—
Ilofs (A.-Sk.) 94,4— Vestmannaeyja 90,7—
Ilrófbcrgs 93,«— Skeiða 90,5 -
Aftur á móli var kosningahluttakan minst í þessurn hreppum :
Geithellna hrcppur 50,o°/o Hafna hreppur
Auðkúlu 50,o— Hvanneyrar
Ileruncs 42,o— Háls 33,3—
Svatbarðsstrandar 42,o- Vatnsleysustrandar .... 30,8—
Grýtubakka 38,2- Tjörnes .... 22,o-
í Óspakseyrarhreppi hafa allir kjósendur, sem á kjörskrá slóðu,
greill atkvæði við allar þrjár síðustu kosningarnar. í Eyjahreppi í
1. Upplýsingar vanlar um kosningahluilökuna i lircppum Dalasýslu og Mýrasýslu 1908
og 1911 og i nokkrum lircppum Borgaríjarðarsýslu 1908.