Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1914, Side 16

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1914, Side 16
12 Alþingiskosuingar 1908—1914 Snæfellsnessýslu greiddu einnig allir kjósendur atkvæði við kosning- arnar 1908 og 1911, en 1914 fór þar engin kosning frani. 1908 greiddu allir kjósendur alkvæði í 6 hreppum, í 3 hreppum 1911 og i 1 hreppi 1914. Við kosningarnar 1911 voru 4 hreppar, þar sem færri en helmingur kjósendanna tók tók þátt í kosningunum, Ivolheinsslaða- hreppur (48,o°/o), Ögurhreppur (48,o°/o), Arskógarhreppur (4(5,:>°/o) og Sljeltuhreppur (42,o°/o), en við kosningarnar 190S (5 hreppar, Stokkseyrarhreppur (49,2°/0), Grindavíkurhreppur (48,4°/o), Auðkúlu- hreppur (47,«°/o), Ölfushreppur (45,»°/o), Hvanneyrarhreppur (34,7#/o) og Njarðvíkurhreppur (32,4%). í viðauka við töflu I (bls. 24) er sýnd atkvæðatalan við auka- kosningar þær, sein fram fóru vorið 1909 og vorið 1913. Kosning- in í Gullbringu- og Kjósarsýslu vorið 1913 hefur verið lakar sótt en nokkur önnur kosning til alþingis siðan 1908. Ekki nærri helm- ingur kjósenda greiddi atkvæði (aðeins 44%). Langlakast var kosn- ingin sótt í Hafnarfirði, þar sem aðeins 16,s°/o af kjósendunum greiddu atkvæði. Þess vegna hefur kosningaliluttaka kjördæmisins í heild sinni orðið svo lítil, því að í Haínarfirði býr meir en fjórði hluli kjósenda kjördæmisins. í fleslum hreppum kjördæmisins neyltu annars 50—G0°/o af kjósendunum kosningarrjeltar sins. 3. Otjilil atkvæði. Voles iion valables. Af atkvæðum þeim, sem greidd voru við kosningarnar 1908, 1911 og 1914, urðu ógild: 1908 .............. 333 eöa 3,a°/o 1911 .............. 438 — 4,3- 1914............... 135 — 1,8— Fáeinir kjósendur hafa ekkert merki sell á seðil sinn, heldur skilað honum auðum, og hafa því sýnilega sjálfir ællasl til, að at- kvæði sill yrði ógilt. Við siðuslu kosningarnar voru 7 atkvæðaseðl- ar auðir eða 5,2% af atkvæðaseðlum þeim, sem ógildir urðu. Allur þorri ógildu seðlanna er aflur á móli svo til kominn, að kjósend- unum hefur mislekist að gera atkvæðaseðil sinn svo úr garði, sem kosningalögin krefjast. Vanhöldin, sem af þessu slafa, hafa verið mjög mikil, þar sem um og yfir 4° o af öllum grciddum atkvæðum

x

Hagskýrslur um kosningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.