Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1914, Side 17

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1914, Side 17
Alþingiskosningur 1008—1014 ía 1908 og 1911 liafa orðið ógild og jafnvel öllu meira við síðari kosn- inguna heldur en hina fyrri. IJað var heldur ekki að sjá á auka- kosningunum 1913, að minna yrði um ógildu seðlana. 1 Suður- Múlasýslu urðu 3,7°/« af atkvæðunum ógild, á Akureyri 4,5%, í Gull- bringu- og Iíjósarsýslu 5,o% og í llarðastrandarsýslu 7,.i°/0. Aftur á móti urðu ógildir atkvæðaseðlar við kosningarnar 1914 tillölulega meir en helmingi færri heldur en við undanfarandi kosningar og má óefað þakka það breylingu þeirri, sem gerð var á kosningalög- unutn með lögum 20. okt. 1913, að merkja við nafn frambjóðanda, sem kosinn er, með stimpli í slað þess að gera merki með blýanli. Þó eru ógildu seðlarnir lielst lil margir ennþá, l,s°/o af öllum greidd- um atkvæðum, en fækka vænlanlega smátt og smátt, er menn venj- ast þessum knsningahætti. Til samanhurðar skal jtess gelið, að við kosningarnar til þjóðþingsins danska 1913 urðu aðeins 0,8% af al- kvæðunutn ógild. 2. yfirlit. Ógild atkvæði i hverju kjördæmi 1908—14. Xombrc des votes 11011 vulablcs par circoiiscriplions électorales 1908—14. Ógild atkvæöi Af 100 atkv.voru ógild Votes non valablcs I‘nr 100 uotcs Kj örd æ m i Circonscriptions électorales 1911 1911 1008 1914 1911 1908 Rcykjavík 16 54 84 lá 3,i 7,7 Gullbringu- og Kjósarsýsla 19 17 20 3,4 6,4 3,2 Árnessýsía 12 18 í) 1,8 2,7 1,7 Rangarvallasýsla 3 17 12 0,7 3,7 •) 7 Vestmannaeyjasýsla 6 6 8 2,5 3,4 6,2 Vestur-SkaftaTelIssýsla — 5 20 2,0 10,4 3,1 Austur-Skaftafellssýsla 3 6 4 1,0 3,8 Suður-Múlasýsla 10 10 11 1,0 1,8 2,5 Seyðisfjörður 3 7 9 2,» 4,8 7,4 Nörður-Múlasýsla 1 6 16 0,8 1,7 1,4 Xorður-Pingej'jarsVsla — 10 2 5,2 1,2 Suður-Pingeyjarsvsla 2 5 5 0,*» 1,1 1,3 Akureyri 3 17 12 1,0 2,4 5,0 4,' Eyjafjarðarsýsla 12 25 20 4,0 5,o Skagafjarðarsýsla — 10 23 — 2,4 5,5 Húnavatnssýsla 7 15 5 1,0 3,4 1,2 Strandasýsla 6 3 5 1,5 10,5 Norður-Isafjarðarsvsla 39 ísafjðrður 8 12 ii 2.8 4,o 4,4 6,3 Vestur-ísafjarðarsvsla 13 50 17 1,4 18,1 Barðastrandarsýsía — 18 11 4,8 4,4 3,1 Dalasýsla 1 10 4 0,5 1,0 Snæfellsncssýsla — 29 14 7,0 2,9 Mýrasvsla 3 4 5 1,4 1,7 2,3 Borgarfjarðarsýsla 7 15 6 2,« 4,5 2,' Alt landið, lsl. enliére.. 135 438 333 1,8 4,3 3,o

x

Hagskýrslur um kosningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.