Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1914, Page 18
14
Alþingiskosniiigar 11)08—1914
í 2. ytirlilslöflu cr sýnt, hvernig ógildu atkvæðin skil'lust á
kjördæmin við kosningarnar 1908, 1911 og 1914 og hve miklurn
hluta þau námu af öllum greiddum atkvæðum í kjördæminu. Tall-
an sýnir, að ákallega hefur verið misjafnt um það í kjördæmunum,
hve rnikið af alkvæðunum befur ónýst, og fer varla lijá því, að
kjörstjórnirnar liafi verið misstrangar í dómum sínum, svo að sum-
staðar hafi það verið lalið ógilt, sem annarsstaðar var lalið gill.
Arið 1908 urðu lillölulega flest atkvæði ógild i Vestur-Skaftafells-
sýslu, meir en tiunda hvert atkvæði (10,4%), en lillölulega fæsl í
Norður-Þingeyjarsýslu og Húnavalnssýslu (l,2°/o). Árið 1911 urðu
lillölulega langflesl atkvæði ógild í Vestur-ísafjarðarsýslu, meir en
sjölta liverl alkvæði (18,i%) og þar næst í Norður-ísafjarðarsýslu
(10,..%), en tiltölulega fæst atkvæði urðu ógild í Suður-Þingeyjar-
s^'slu (l,i%). Árið 1914 urðu einnig tiltölulega langflesl atkvæði ó-
gild í Veslur-ísafjarðarsýslu (4,4%) og þar næsl í Gullbringu- og
Kjósarsýslu (3,4°/o), en í 4 kjördæmum náðu ógildu alkvæðin ekki
1%, í Rangárvallasýslu (0,7%), í Suður-Þingeyjarsýslu (0,r,°/o), í
Dalasýslu (0,5%) og í Norður-Múlasýslu (0,3°/o).
4. Frambjóðentlur og |)ingmenn.
Candidals cl représenlanls élns.
Við kosningarnar 1914 voru alls í kjöri 63 frambjóðendur. Er
það færra en áður hefur verið, þvi að 1911 voru í kjöri 73 frain-
bjóðcndur og 1908 67. í 6 kjördæmum voru 1914 aðeins jafnmarg-
ir í kjöri, sem þingmannssæti álli þar að skipa, og fór þar því engin
kosning fram. Slikt kom ekki fyrir 1911 og aðeins í einu kjördæmi
1908. Aftur á móti voru 1914 hvergi 3 frambjóðendur í tveggja-
mannakjördæmi, en í 1 kjördæmi 1911 og í 2 1908. Tvöföld fram-
bjóðendatala á við Jnngmannssæti var í 17 kjördæmum 1914, í 19
kjördæmum 1911 og 21 1908. 5 frambjóðendur voru í 2 tveggja-
mannakjördæmum 1914 (Reykjavik og Suður-Múlasýslu) og sömu-
leiðis 1911 (i Suður-Múlasýslu og SkagaQarðarsý’slu), en engu 1908,
en þreföld frambjóðendatala var hvergi 1914, en í 3 kjördæmuin 1911
(Reykjavík, Isafirði og Rorgarfjarðarsýslu) og í 1 1908 (Húnavatnss.).
Af 34 Jijóðkjörnum þingmönnum, sem sæli áltu á þinginu 1913,
huðu 26 sig fram aftur í sama kjördæmi og voru 20 þeirra endur-
kosnir, en 1 hauð sig fram i öðru kjördæmi og náði þar kosningu.
Við kosningarnar 1911 buðu 30 þingmenn sig aflur fram í kjör-