Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1914, Qupperneq 20

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1914, Qupperneq 20
16 Alþingiskosníngnr 1908—1914 Frambjóðendur alls 1914 1911 1908 Bændur................................. 23 23 25 Sjáfarúlvegsmenn.......................... 2 1 1 Iðnaðarmenn............................. » I 1 Verslunar- og bankamenn................... 6 8 7 Blaðamenn og embæltislausir mentamenn... 7 9 9 Iláskólakennarar.......................... 4 4 2 Aðrir kennar.............................. 3 » 1 Prcslar.................................. 7 12 10 Sýslumenn og bæjarfógctar................. 5 8 3 Læknar.................................... 3 2 1 Aðrir cmbættismcnn........................ 3 5 7 Samtals 03 73 07 Kosnii' 1914 1911 190S 14 10 10 1 » » » » 1 2 6-3 4 3 8 2 3 1 1 » » 4 5 6 4 4 1 1 1 » 1_____2____4 34 34 34 Svo seni yfirlit þella sýnir gætir bændastjettarinnar mesl bæði ineðal frambjóðenda og þingmanna, en þar næst koma embæltis- mennirnir. Tiltölulega mikið er um blaðamenn og embættislausa mentamenn. Minna ber á kaupsýslu og sjerstaklega á sjáfarúlvegi og iðnaði, en verkamenn hafa jafnvel ekki liaft neinn frambjóð- anda úr sínum Ilokki. Við síðustu kosningarnar (1914) hefur verið aðgættur aldur frambjóðenda. Eflir aldri skiftust þeir þannig: Fra m bj óðen d u r K osn i r alls 30-34 ára........ 8 3 35—39 — ........ 11 4 40-44 — ......... 8 5 45—49 — ........ 10 6 50-54 — ........ 15 9 55—59 — ......... 8 5 00-64 — ......... 2 1 65—69 — ......... J______1 Samlals 03 34 Yfirlit þetla sýnir, að yngri frambjóðendurnir liafa áll eríiðara uppdráttar heldur en hinir eldri. Af frambjóðendum yngri en fimt- ugum hefur aðeins læplega helmingur náð kosningu, en framundir 2/3 af frambjóðendum yfir fimtugt. Tæpur helmingur hinna kosnu jiingmanna er yfir fimtugt. Elstur frambjóðandi var Sigurður Gunn- arsson prófastur, 65 ára, og náði liann kosningu, yngstir voru Sig- urður Sigurðsson kandídat og Þorfinnur bóndi Þórarinsson, báðir 30 ára, og náði livorugur þeirra kosningu. Yngslur frarnbjóðandi, er kosningu náði, var Sveinn Björnsson yfirdómsmálflytjandi, 32 ára.

x

Hagskýrslur um kosningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.