Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1938, Blaðsíða 10

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1938, Blaðsíða 10
8 Alþingiskosningar 1937 2. yfirlit. Skifting hreppanna eftir kosniiiffahlntiöku við alþing'iskosning'arnar 1937. Rcpartition dcs commnnes par participation tles cleclcitrs attx clcctions du 1937. o o o o ' O o o </) o o o o O O Kjördœmi »o 1 o l'- | T T | B circonscriptions élcctoralcs o 3 o o o o rt C/3 o Ci Reykjavík » » » )) i » 1 Hafnarfjörður » » » )) » 1 1 Gullbringu- og Kjósarsýsla » » » 3 8 l 12 Horgarfjarðarsýsla 1 » » 3 5 l 10 Mýrasýsla » » » )) 6 2 8 Snæfellsnessýsla » » » 4 7 1 12 Ilálasýsla » » » 1 8 » 9 Harðastrandasýsla » » » 5 6 )) 11 Vestur-lsafjarðarsýsla » » » )) 4 2 6 lsafjörður » » » )) )) 1 1 Norður-lsafjarðarsýsla » » » 2 3 4 9 Strandasýsla » » » )) 3 4 7 Vestur-Húnavatnssýsla » » » 1 3 2 6 Austur-Húnavatnssýsla » » )) » 6 2 8 Skagafjarðarsjrsla » » » 1 5 8 14 Ej'jafjarðarsj'sla » » » )) 9 4 13 Akurevri » » » » 1 )) 1 Suður-Pingej’jarsýsla » 1 » 3 7 1 12 Norður-hingej’jarsýsla » » )) )) 3 3 6 Norður-Múlasýsla » » 1 )) 9 1 11 Sej'ðisfjörður » » » )) )) 1 1 Suður-Múlasýsla » » )) 3 11 1 15 Austur-Skaftafellssýsla » » » )) 4 1 5 Vestur-Skaftafellsýsla » » » )) 5 2 7 Vestmannaej’jar » » » )) )) 1 1 Rangárvallasýsla » » )) )) 3 8 11 Árnessýsla » » » )) 7 9 16 Alt landið 1 1 1 26 124 61 214 sjú má á töflu I (bls. 19). Við kosningarnar 1937 var kosningahluttakan meiri heldur en nokkru sinni áður, eða 87.9%. Mest hefur hún áður verið 81.5% árið 1934 og 78.4% árið 1911. Þegar litið er sérstaklega á hluttöku karla og kvenna í kosningun- um, þá sést, að hluttaka kvenna er minni en hluttaka karla. Við kosn- ingarnar 1937 greiddu atkvæði 91.n% af karlkjósendum, en ekki nema 84.2% af kvenkjósendum. Við kosningarnar 1934 voru bæði þessi hlut- föll lægri (88.2 og 75.s), en framförin er töluvert meiri meðal kvenna en karla. í töflu I (bls. 19) sést, hve margir af kjósendum hvers kjördæmis hafa greitt atkvæði við kosningarnar 1937. Hve mikil kosningahluttakan var hlutfallslega í einstökum kjördæmum sést á 1. yfirlitstöflu (bls. 7). Mest var kosningahluttakan á ísafirði (93.o%), en minst var hún í Suður-

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.