Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1938, Blaðsíða 11

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1938, Blaðsíða 11
Alþingiskosningar 1937 9 Þingeyjarsýslu (79.«%). Hún var líka minst þar bæði meðal karla og kvenna (85.s% og 72.o%). Mesta kosningahluttaka karla var í Vestur- ísafjarðarsýslu (95.?%), en mesta hlutdeild kvenna var í Hafnarfirði (91.o%). í 17 kjördæmum var hluttaka kvenna minni heldur en hlut- taka karla, þar seni hún var minst. í töflu II (bls. 20—26) er sýnt, hve margir kjósendur greiddu at- kvæði í hverjum hreppi á landinu 1987. Er þar hver kjósandi talinn í þeim hreppi, þar sem hann stóð á kjörskrá, en ekki þar sem hann greiddi atkvæði, ef hann hefur greitt atkvæði utanhrepps. Með því að bera tölu greiddra atkvæða saman við kjósendatöluna í sömu töflu fæst kosninga- hluttakan i hverjum hreppi. Hvernig hrepparnir innan hvers kjördæmis og á landinu i heild sinni, að meðtöldum kaupstöðunum 8, skiftust eftir kosningahluttöku sést á 2. vfirlitstöflu. í % hreppanna var kosninga- hluttakan yfir 80%. í þessum 8 hreppum var kosningahluttakan yfir 96%: Selvogshreppur í Arnessýslu......................... lOO.o 0 o Fellslireppur i Strandasýslu ......................... 78.< — Suðureyrarhreppur i Vestur-ísafjarðarsýslu............ 98.i — Skeiðahreppur i Arnessýslu............................ 97.9 — Austur-Eyjafjallalircppur i Hangárvallasýslu.......... 97.o — Rangárvallahreppur í Rangárvallasýslu................. 90.7 Skaftártunguhreppur í Vestur-Skaftafellssýslu ........ 96.e Djúpárhreppur i Rangárvallasýslu...................... 96.2 — í 3 hreppum aðeins var hluttakan minni en 70%, í Skeggjastaða- hreppi (69.7%), i Grýtubakkahreppi (55.o%) og Hálsahreppi (49.2%). 3. Atkvæðagreiðsla utanhreppsmanna. Votants hors de leur district. Samkvæmt kosningalögunum iná kjörstjórn leyfa manni, sem ekki stendur á kjörskránni, að greiða atkvæði, ef hann sannar það með vott- orði sýslumanns, að hann standi á annari kjörskrá í kjördæminu og að hann hafi afsalað sér þar kosningarrétti. Við kosningarnar 1937 greiddu 361 menn atkvæði í öðrum hreppi heldur en þar sein þeir stóðu á kjör- skrá, eða 0.o% af öllum þeim, sem atkvæði greiddu við kosningarnar. Við undanfarnar kosningar hefur þelta hlutfall verið: 1916 1931 1919 1933 1 .0 1923 1.1 1934 0.9 1927 1.4 — 1937 0.6 Af þeim, sem notuðu sér þennan rétt árið 1937, voru 183 karlar, en 178 konur. I töflu I (bls. 19) er sýnt, hve margir kusu á þennan hátt í 2

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.