Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1938, Blaðsíða 14

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1938, Blaðsíða 14
12 Alþingiskosningar 1937 um. í 9 kjördæimun var frambjóðendatala tvöföld á við þinginannssæti, í 4 kjördæmum þreföld, i 11 kjördæmum fjórföld og í 2 kjördæmum 5-föld. Af 38 kjördæmaþingmönnum, sem sátu á alþingi veturinn 1937, buðu 35 sig fram aftur í sama kjördæmi (einn þeirra, Sigfús Jónsson, dó þó áð- ur en kosning fór fram, en af hinum 34 voru 28 endurkosnir), einn bauð sig fram í öðru kjördæmi, en aðeins 2 drógu sig alveg í hlé. Af landskjörn- um þingmönnum lmðu allir sig fram nema einn. Við kosningarnar 1937 voru kosnir 10 nýir kjördæmaþingmenn. Af þeim höfðu 5 aldrei setið á þingi fyr, einn hafði verið landskjörinn þingmaður á næsla þingi á undan (Þorsteinn Briem), en 4 höfðu verið þingmenn áður, þótt ekki hefðu þeir átt sæti á næsta þingi á undan kosningunni (Bjarni Snæ- björnsson, Steingrímur Steinþórsson, Sveinbjörn Högnason og Vilmundur Jónsson). Auk þess voru kosnir 11 uppbótarþingmenn eða landskjörnir þingmenn til jöfnunar milli þingflokka, semkvæmt ákvæðum stjórnar- skrárinnar frá 1934. 8 þeirra höfðu setið á næsta þingi á undan, 3 sem landskjörnir þingmenn og 5 sem kjördæmaþingmenn, en 3 höfðu aldrei setið á þingi fyr. Eftirfarandi yfirlit sýnir, hve margir af frambjóðendunuin við 5 síðustu kosningar bjuggu í kjördæminu, sem þeir lniðu sig fram í, og hve margir utan þess: Frambjóðendur alls Þingmenn 1927 1931 1933 1934 1937 1927 1931 1933 1934 1937 Innanhéraðs 57 61 60 131 90 24 26 22 29 27 Utanhéraðs 34 43 53 65 59 12 10 14 20 22 Samtals 91 104 113 196 149 36 36 36 49 49 Við kosningarnar 1937 hafa % frambjóðenda verið utanhéraðsmenn, en tiltölulega heldur fleiri af kosnum þingmönnum. Meiri hluti þeirra, 42 af 59, var búsettur í Reykjavik, og náðu 16 þeirra kosningu. Eftir atvinnu skiftust frambjóðendur og þingmenn þannig: Frambjóðendur Þingmenn 1931 1933 1934 1937 1931 1933 1934 1937 Ha’ndur 19 22 33 21 n 10 9 9 Sjávarútvegsmenn 6 5 í) 9 3 4 4 4 Iðnaðarmenn 3 2 13 14 )) )) 1 )) Verslunar- og bankamenn 15 17 28 24 6 9 8 7 Verkamenn og verkalýðsfél. starfsmenn . . . 6 18 26 14 )) )) )) )) IUaðamenn og embættislausir mentamenn 20 14 24 21 2 2 8 7 Embættis- og sýslunarmenn 35 35 63 43 14 ii 19 22 Heimilisstörf » )) )) 3 )) » )) )) Samtals 104 113 196 149 36 36 49 49 Embættis- og sýslunarinenn eru fjöhnennastir hæði meðal frambjóð- enda og þingmanna. í töflu III (bls. 28—36) er getið um fæðingarár og dag hvers fram- bjóðanda við kosningarnar 1937. Eftir aldri skiftust þeir þannig:

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.