Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1943, Blaðsíða 10
8
Alþingiskosuingar 1942
2. yfirlit. Skipting hreppanna eftir kosningahluttöku við alþingiskosningar 1942.
Iiépartition des communes par participation aa scrntin aux étcctions du 1942.
5. júlí 1942 18.- -19. október 1942
1 ,® ; O S 0 o" 0 O 0 0 8 (/>
T3 0 oS 1 8 l 0 r- 1 O 00 1 0 CT> E W </) T3 0 D § 1 s 1 0 1 O 00 1 0 E (0 </3
Heykjavík 1 1 1 1
Hafnarfjörður - - 1 - 1 - - 1 - 1
Gullbr.- og Kjósarsýsla .. 1 4 3 5 - 13 - 3 3 7 - 13
Horgarfjarðarsýsla - 2 6 2 - 10 - 2 6 2 - 10
Mýrasýsla ~ - 2 6 - 8 - - 2 6 - 8
Snæfellsnessj'sla - 1 1 8 2 12 - - - 4 8 12
Dalasýsla 3 6 - 9 - 3 5 1 9
Harðastrandarsýsla 1 1 4 5 - 11 - 1 1 9 - 11
Vestur-lsafjarðarsvsla . .. - - 3 3 - 6 _ 1 _ 3 2 6
fsafjörður - - - 1 - 1 _ _ - 1 - 1
Norður-Isafjarðarsj’sla . . . - 2 2 4 1 9 - - 5 4 - 9
Strandasýsla - 1 4 3 - 8 - 1 4 3 - 8
Vestur-Húnavatnssjsla . . . - 3 4 - 7 1 2 3 - 1 7
Austur-Húnavatnssýsla ... - - - 9 1 10 - 1 9 - 10
Skagafjarðarsýsla - _ - 10 4 14 ! - - _ 12 2 14
Siglufjörður — — — — — — _ - - 1 - 1
Eyjafjarðarsýsla - “ 5 8 - 13 - - 5 7 - 12
Akureyri - - 1 - 1 _ - - 1 - 1
Suður-Pingeyjarsj'sla .... 1 1 2 8 - 12 - 1 6 4 1 12
Norður-hingeyjarsýsla ... - 1 2 3 - 6 3 1 1 1 6
Norður-Múlasýsla 1 - 7 3 - 11 - 2 4 5 - 11
Sej'ðisfjörður - • ~ - 1 - 1 - - - 1 - 1
Suður-Múlasý-sla - 4 8 4 - 16 _ - 1 13 2 16
Austur-Skaftafellssýsla . . . - - 1 4 - 5 -■ - 1 3 1 5
Vestur-Skaftafellssýsla . . . - - - 3 4 7 - - - 1 6 7
Vestinannaevjar - - - 1 - 1 - - - 1 - 1
Hangárvallasýsla - - - 9 2 11 - - 1 9 1 11
Árnessýsla - - 3 9 4 16 - - 1 7 8 16
Samtals 4 17 60 121 18 220 1 16 48 121 34 220
takan töluvert minni heldur en við kosningarnar 1937, en þá komst
luin hæst, 87,n%. En næst þeim gengur kosningahluttakan haustið 1942,
82.3%. Við kosningarnar um sumarið 1942 var hluttakan heldur minni,
80.3%, og er það lægra heldur en 1934, er hún var 81.5%, en fram að
1934 náði kosningahluttakan aldrei 80 %.
Þegar litið er sérstaklega á hluttöku karla og kvenna í kosningun-
um, þá sést á 1. yfirliti (l)ls. 7), að hluttaka kvenna er minni en hlut-
taka karla. Við kosningarnar sumarið og haustið 1942 greiddu atkvæði
8(5.3 og 87.g% af karlkjósendum, en ekki nema 74.o og 77.3% af kven-
kjósendum. Við kosningarnar 1937 var hluttakan töluvert meiri bæði
meðal karla og kvenna (91.9% og 84.2%).
í töflu I og II (bls. 21—22) sésl, hve margir af kjósendum hvers kjör-
dæmis hafa greitt atkvæði við kosningarnar 1942. Hve mikil kosninga-