Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1943, Blaðsíða 15

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1943, Blaðsíða 15
Alþingiskosningar 1942 13 (5. Frambjóðendur og þingmenn. Candidats et représentanls élus. Við kosningarnar 1942 voru alls í kjöri 185 franibjóðendur uni sumarið, en 238 um haustið, og skiptust þeir þannig á kjördæmin: Sumariö Haustið Heykjavík 64 74 Tveggja manna kjördæmi 44 86 Kins manns kjördæmi 77 78 Samtals 185 238 Með stjórnarskrárbreytingu frá 1. sept. 1942 var þingmannatalan aukin um 2 í Reykjavík og einu eins manns kjördæmi bætt við (Siglu- l'irði) og hlutfallskosning fyrirskipuð í tveggja manna kjördæmunuin. Þess vegna var frambjóðendatalan niiklu hærri um baustið, því að við hlutfallskosningar iná á hverjum lista vera tvöföld tala þeirra, sem kjósa á. Frambjóðendur við kosningarnar 1942 eru allir taldir með stétt og heimili i töflu IV—VI (bls. 30—49). Við sumarkosningarnar 1942 voru í kjöri 41 þingmenn, sem setið liöfðu á næsta þingi á undan, og náðu 36 þeirra kosningu annaðhvort sem kjördæmaþingmenn eða uppbótarjiingmenn. 6 þingmenn huðu sig ekki fram og 2 höfðu áður lagt niður þingmennsliu. Af þingmönnum jieim, sem sátu á sumarþinginu 1942, drógu 4 sig i hlé, en 45 Imðu sig frain aftur og náðu 42 jieirra jiingsæti. Um sumarið náðu 13 nýir menn jiingsæti, en 2 jieirra höfðu verið.þingmenn áður, þótt ekki liefðu j>eir átt sæti á næsta þingi á undan kosningunum (Stefán Jób. Stefánsson og Gunnar Thoroddsen). Um haustið náðu 10 nýir menn þingsæti, en 2 Jæirra höfðu jió vcrið jiingmenn áður (Jón Sigurðsson og Pétur Magnússon). Eftirfarandi yfirlit sýnir, hve margir af jieim, sem jiingsæti náðu við 5 síðustu ltosningar, bjuggu í kjördæminu, sem þeir buðii sig fram í og hve margir utan jiess: 1933 ■1931 1937 V7 1942 is/io 1942 Innanhéraðs 22 29 27 29 29 l'tanliéraðs 14 20 22 20 23 Samtals 36 49 49 49 52 Mestur hluti utanhéraðsþingmanna eru búsettir í Reykjavík, 14 af 20 við sumarkosningarnar 1942 Og 18 af 23 við haustkosningarnar. Eftir stélt eða atvinnu ski ptust þingmenn þannig við 5 siðustu kosningar: 1933 1931 1937 5/7 1912 >8/io 1942 Bændur 10 9 9 7 7 Sjávarútvegsmenn 4 4 4 4 4 Iðnaðarmenn )) 1 )) )) )) Verzlunar- og bankámenn .. t) 8 7 7 7 )) )) » i :i lilaðamenn og embættislausir menntamenn 2 8 7 10 14 Kmbættis- og svslunarmenn . ii 19 22 20 17 Samtals 36 49 49 49 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.