Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1943, Side 15

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1943, Side 15
Alþingiskosningar 1942 13 (5. Frambjóðendur og þingmenn. Candidats et représentanls élus. Við kosningarnar 1942 voru alls í kjöri 185 franibjóðendur uni sumarið, en 238 um haustið, og skiptust þeir þannig á kjördæmin: Sumariö Haustið Heykjavík 64 74 Tveggja manna kjördæmi 44 86 Kins manns kjördæmi 77 78 Samtals 185 238 Með stjórnarskrárbreytingu frá 1. sept. 1942 var þingmannatalan aukin um 2 í Reykjavík og einu eins manns kjördæmi bætt við (Siglu- l'irði) og hlutfallskosning fyrirskipuð í tveggja manna kjördæmunuin. Þess vegna var frambjóðendatalan niiklu hærri um baustið, því að við hlutfallskosningar iná á hverjum lista vera tvöföld tala þeirra, sem kjósa á. Frambjóðendur við kosningarnar 1942 eru allir taldir með stétt og heimili i töflu IV—VI (bls. 30—49). Við sumarkosningarnar 1942 voru í kjöri 41 þingmenn, sem setið liöfðu á næsta þingi á undan, og náðu 36 þeirra kosningu annaðhvort sem kjördæmaþingmenn eða uppbótarjiingmenn. 6 þingmenn huðu sig ekki fram og 2 höfðu áður lagt niður þingmennsliu. Af þingmönnum jieim, sem sátu á sumarþinginu 1942, drógu 4 sig i hlé, en 45 Imðu sig frain aftur og náðu 42 jieirra jiingsæti. Um sumarið náðu 13 nýir menn jiingsæti, en 2 jieirra höfðu verið.þingmenn áður, þótt ekki liefðu j>eir átt sæti á næsta þingi á undan kosningunum (Stefán Jób. Stefánsson og Gunnar Thoroddsen). Um haustið náðu 10 nýir menn þingsæti, en 2 Jæirra höfðu jió vcrið jiingmenn áður (Jón Sigurðsson og Pétur Magnússon). Eftirfarandi yfirlit sýnir, hve margir af jieim, sem jiingsæti náðu við 5 síðustu ltosningar, bjuggu í kjördæminu, sem þeir buðii sig fram í og hve margir utan jiess: 1933 ■1931 1937 V7 1942 is/io 1942 Innanhéraðs 22 29 27 29 29 l'tanliéraðs 14 20 22 20 23 Samtals 36 49 49 49 52 Mestur hluti utanhéraðsþingmanna eru búsettir í Reykjavík, 14 af 20 við sumarkosningarnar 1942 Og 18 af 23 við haustkosningarnar. Eftir stélt eða atvinnu ski ptust þingmenn þannig við 5 siðustu kosningar: 1933 1931 1937 5/7 1912 >8/io 1942 Bændur 10 9 9 7 7 Sjávarútvegsmenn 4 4 4 4 4 Iðnaðarmenn )) 1 )) )) )) Verzlunar- og bankámenn .. t) 8 7 7 7 )) )) » i :i lilaðamenn og embættislausir menntamenn 2 8 7 10 14 Kmbættis- og svslunarmenn . ii 19 22 20 17 Samtals 36 49 49 49 52

x

Hagskýrslur um kosningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.