Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1943, Blaðsíða 11

Hagskýrslur um kosningar - 01.01.1943, Blaðsíða 11
Alþingiskosningur 1942 9 hlultakan var hlutfallslega í einstökum kjördæmum, sést á 1. yfir- litstöflu (l)ls. 7). Mest var kosningahluttakan bæði um sumarið og haustið i Vestur-Skaftafellssýslu (í)0.» og 92.2%), en minnst var hún um sumarið í Strandasýslu (73.o%), cn um haustið í Vestur-Húnavatns- sýslu (72.o%). í Vestur-Skaftafellssýslu var kosningahluttaka karla um sumarið 95.o%, en um haustið 96.i% og kosningahluttaka kvenna um sumarið 85.o%, en um haustið 88.3%, og var það mesta hluttaka karla og kvenna við báðar kosningarnar, nema hvað konur í Hafnarfirði urðu ofurlítið hærri um sumarið (86.0%). Kosningahluttaka karla var minnst um sumarið i Gullbringu- og Kjósarsýslu (79.0%), en uin liaustið í Borgarfjarðarsýslu (80.8%). Kosningahluttaka kvenna var minnst um sumarið í Strandasýslu (63.5%), en um haustið í Vestur-Húna- vatnssýslu (58.8%). Við sumarkosningarnar var hluttaka kvenna minni í 18 kjördæmum heldur en hluttaka ltarla, þar sem hún var minnst, en um haustið í 22 kjördæmum. í töflu III (bls. 23—29) er sýnt, hve margir kjósendur greiddu atkvæði í hverjum hreppi á landinu 1942. Er þar hver kjósandi talinn i þeim hreppi, þar sem hann stóð á kjörskrá, en ekki þar sem hann greiddi atkvæði, ef hann hefur greilt atkvæði utanhrepps. Með því að hera tölu greiddra atkvæða saman við kjósendatöluna í sömu töflu fæst kosninga- hluttakan í hverjum hreppi. Hvernig hrepparnir innan hvers kjördæmis og' á landinu í heild sinni, að meðtöldum kaupstöðunum, skiptust eftir kosningahluttöku sést á 2. yfirlitstöflu (hls. 8). Við báðar kosning- arnar voru flestir hreppar og kaupstaðir með hluttöku milli 80 og 90 %, jafnmargir við báðar kosningarnar, 121 eða 55 % af allri tölunni. Við lyrri kosningarnar var kosningahluttaka meiri en 96 % aðeins i einum hreppi, Austur-Eyjafjallahreppi (97.2%), en við síðari kosningarnar i tveim, Fróðárhreppi og Álftavershreppi (100% í báðum). Við fyrri kosningarnar var hluttakan í 4 hreppum minni en 60 %, í Bessastaða- hreppi (58.a%), í Múlaliréppi (57.1%), í Grýtubakkahreppi (56.2%) og i Skeggjastaðahreppi (51.8%). En við síðari kosningarnar var aðeins einn hreppur fvrir neðan 60%, Fremri-Torfustaðahreppur (59.s%). 3. Atkvæðagreiðsla utauhreppsmanna. Votanis hors (lc leur dislrict. Samkvæmt kosningalögunum má kjörstjórn leyfa manni, sem ekki stendur á kjörskránni, að greiða atkvæði, ef hann sannar það með vott- orði sýslumanns, að hann standi á annarri kjörskrá í kjördæminu og að hann hafi afsalað sér þar kosningarrétti. Við kosningarnar um sum- arið 1942 greiddu 274 menn atkvæði í öðrum hreppi heldur en þar sem 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hagskýrslur um kosningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um kosningar
https://timarit.is/publication/1173

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.